Fréttablaðið - 11.06.2005, Side 67

Fréttablaðið - 11.06.2005, Side 67
800 7000 - siminn.is E N N E M M / S IA / N M 16 6 8 6 Motorola V3 síminn er ekki bara einstaklega flottur, þunnur og nettur heldur er hann búinn öllum helstu kostum sem prýða GSM síma í dag. Léttkaups- útborgun og 2.000 kr. á má nuði í 12 mánuði Verð aðeins 28.98 0 kr. Einungis fyrir GSM -kort frá Símanum Motorola Razr V3 4.980 • Glæsileg hönnun • Stafræn myndavél (VGA, 640x480) • Hi-res skjár • MP3 hringitónar • Fjögurra banda, (quad band, 850, 900, 1800, 1900 MHz) Með öllum G SM tilboðum fylgja grúví símalínuska utar á 2.000 kr. Hlífar fylgja með.* *Tilboð gild ir meðan bi rgðir endas t. 2.000 KAL L Íslandsvinurinn Damon Albarn úrGorillaz hefur heldur betur móðg- að umsjónarmenn Live 8-tónleik- anna. Hann segist ekki ætla að koma fram á tónleikunum því hon- um finnist þeir draga upp neikvæða mynd af Afríku. Hann hefur einnig gagnrýnt skort á svörtum tónlistar- mönnum í dagskránni. „Er þetta virkilega besta leiðin til að hjálpa Afríku?“ spurði Damon. „Ég held að margir lista- mannanna sem koma fram muni græða mest sjálfir í aukinni sölu,“ sagði kappinn. Fyrrverandi eiginkona Arun Nayar,Valentina Pedroni, segist hafa tapað vitinu þegar Arun yfirgaf hana fyrir fyrirsætuna Liz Hurley. „Ég er að jafna mig núna en það var hræðilegt að sjá þau alltaf í blöðun- um; hlæjandi og dansandi,“ sagði Valentina. Liz og Valentina voru vin- konur en sá vinskapur kulnaði hratt þegar Liz nældi í Arun. FRÉTTIR AF FÓLKI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.