Alþýðublaðið - 01.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1922, Blaðsíða 1
öefið lit af Alþýðuflokknum ‘■^SSS^SSSi--- iga* ttm fríœlelSslBM. (Frh.) II Það er auðséð, sð rneat ríður '4 þvf, að framleiðslutsni sé svo vei stjórnað, að alœennÍBgur hafi 'foli not af. Honusss bera að sjálf- sögðu öli gæHi jarðarihnar, eitgimi maður einn hefir rétt til að siá éignarhaldl á þau Henai (o: fram Jeiðslunni) verður að haga svo, «ð alt sé tniðað við nytsemdína. ■ Þ ;tta þarf ekki að vera neitt deiiu. ,'»triði, enda munu ailir álíta sig sammáia um það, en þykjast að eins deila á um aðferðirnar. Nó á tfmum er fast kerfi á framleiðsl- uani, svoköliuð vóruframleiðsla. Það er hún, sem eg vil áthuga dftillega í þessum kafla. í hinu kapitaiistiska rfki er alt vframieitt fyrir markaðinn, þ.e.a.s, kapitalistinn fer ekki eftir þvf, hvað þörf almennings krefur, held- ur þvf, sem aflar honum mestra psninga. í stað þess, að fram leiðslan á að réttu lagi að miðast við þöifina, er hún miðuð við -peninga. Ef skortur er á einhverri vöru í svipinn, er framieitt í grfð og kepst um sð ná f markaðinn, .Stjórnieysi það, sem samfara er einstakiings eigsinni, þar sem ekk ert eftirilt er haft af hesdi hine opinbera (stjóraendurnir alla jafna undirgefnir þjónar stóreignamanna) vetður þess vaidandi, að alt of mikið er framleitt af vörunni, en aðrar tegundir iátnar sitja á hak- anum. Geysileg orka fer til ónýtis og mlkill hluti framlelðsiunnar ó nýtist. — Hér má í þessu sara baodi nefna hiaa glæpsamiegu brennivíns-framleiðijlu. Þar er ó- grynnum eytt til að fratrJeiða vöru, tem engum enaani er tii gagns, ea öllum til tjóns. Þetta nefna kapitalistarnir .frjáisa sámkepni*’, en nú vftum við f hverju hún er fólgin. t framleiðsiunni liggur erfiði -verkatuama. Þeir hafa fórnað Iffs- Þiiðjudaginn i. ágúst. 174 tðlnblað tór útsala niiuimiimmiiimiiuiimminimmmnmimmniimmi A J /f* 1 wniinmmmmmmmtmnnnmimiiiinM«Miiiium»a 20% afsláttur stendur yflr ‘ 20«/. afsláttur á ullum vðrum Sáputaásinu ug Sáputaújinni. á 8|,um v8rum Neytið þessa ágæta tilboðs. Ódýrust kaup á öllum búsáhöldum, þrifnaðar- og þvottavörum og burstatækjum. — Eldspýtnabirgðir I eru seldar á 45 aura pakkinn (nettó). ~IZZ kröftum sínum til þexs að full nægja eftirspurninni. Éngum hefir bomið tii hugar að spyrja þá um áiit þeirra á frámleiðslu aðferðinni, því síður að veita þeico hiutdeild í xtjórn hennar. Kopitalistinn iæt ur vitraa, meðan nokkuð er að grsaða. Einhverjir myndu ef til viil segja, að iila myndi fars, ef ekki væri neitt sldpulag á fram leiðslunni. Þeir halda, að aóg sé, að kapitalistinn hafi reglubundna vinssu hjá sér — það kalla þeir skifulag. I þes*u iiggur cinmitt misskiiningurinu. — Áhangendur kapitalismsns eru svo blindaðir af ofstæki, að þeir vilja ekki sjá sann- ieikann. Þeir skella skolleyrum við hinum alvariegu viðvörunum, sem feafa komið fram þráfaidlega á síðuatu árurn, sem sé Jjárkrepp uuutn. Þær eru bezt aönnun þess, að stjórnleysið á framleiðslunai keyrir fratn úr öllu hófi. Lítum á ásíaadíð í hciminum eins og það hefir verið síðustu 2—2* 1/* ár. — I ýmsum löndum var tekið að þjóðnýta fyrirtækia, vegna þess, að það var álit’n óbjákvæmileg nauðsyn. Það var íyrst eftir stríðið. Þá voru kapitalistarnir svo lam aðir, að þeir gátu enga rönd við reist Seir.na náðu þelr sér betur á stryk; þeir fóru að seilast eftir þvf, setn þjóðfélagið hafði af þeim tekið vegna þess, hve geíssmiega þeim hafði tekist að niðurníða fjá'hagina Þair hófu takœarka iiusann fjáraustur á báða bóga, reútuðu þingœönnum og bæjar- fuiltrúum. 1 þessu sambandi mætti nefna sWýr dæmi fiá öðrum iöndum. Hugo Stinnes binn þýzki hefir smám saensn aád á s tt vaid miki um hluta stótiðnaðarins býzka. Hann hefir keypt blöð og tímarit, þingmenn og bæjarfulltiúa (svo- nefudir .stiimiséraðir* þingmenn — margir þeirra eru .hægri so- cialistar(l)*) Með þessu móti — einöig með því, að loka mörgum verksmiðjum til þess, að iækka ksupið — hefir hoauoa tekist að ná ð sitt vaid ýcnsum þeim fyrir jækjum, sem ti! stóð að þjóðnýtt yrðu Hann hefir því getað fram- leitt ódýrar vörur og bolað Frökk- um út af markaðlnum. Þetta hefir orðið til þess, að kapltalistarnir frönsku hafa neyðst til cð iáta feart mæta hörðu og heimta borg- aðar skaðabætur þær, sem þeir hifa gert þýzku þjóðinni að gjalda. Hér á íslandi úir og grúir af dæmum þess, hve gcrsamlega ó- hæfc kapftalistiska kerfið er. Tök- um til dæaais sUdarframieiðsluna 1919 og 1920 Útgerðarmöonum var i iófa lagið, að selja síldina 1919, en þeir biðu eftir þvi, að hún kæmist upp í 120 kr, þótt- ust hafa fuila ástæðu til að ætla, að svo yrði. Þeir létu hjá liða, að selja, þar til enginn markaður var og öli fraæleiðslan grotnaði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.