Alþýðublaðið - 01.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.08.1922, Blaðsíða 2
AL**OOBLAÐtS miður, en úti £ helmi sveltu œilj. manna. Hvernig var ekki me5 „spekulationit" Coplandt? Hvernig hefir ekki verið með kjötið? Hvern ig hefir Islandsbanki íarið &ð? (F,h.) Htndrik J. S Ottosson. Templar. Orð þetta notar höfundur grein arinnar „StÖrfeSt hneyksli" i A! þyðublaðinu í gær, til þess að dylja meö ncfn sitt. Andi og orðalag greinarinnar finst mér þó þannig, ,að hann gagnvart öðrum bræðrum sínum hafi tæplega rétt til að éinkenna ritsmíð sfna með þessu orði. Aðalefni greinarinuar er reiði lestur yfir mér ásamt óíögrum getsökum i minn garð, fyrir það að ég gaf kost á mér til þess að hafa á hendi útiölu Spánarvfna hér i Hafaarfitði, ef til kæmi að það yrði gert að skyldu. Þar eð grein- arhöfandurinn ícr mjög „óbróður legum" orðum um mig i nefndri grein og telur mig réttrækan úr reglunni, get eg ekki komist bjá að gera honum og öðrum templ- urum grein fyrir tildrögunnm til þes'i að eg gaí kost á mér tíl að taka að mér usarætt starf. Stuttu fyrir bæjarstjórnarfund, aiðastliðinn þriðjudag, kom einn aí bejarfuiltrúunum, sem einnig er templar, til mín og spurði mig hvort eg mundi fáanlegur til að takast á hendur útsöiu Spánarvín anna. Ég tók þvf mjög fjærri, að eg mundi taka þetta f mál, en eftir að eg hafði. fhugað málið betur og komist að þeini niðar- stöðu, að ég myndi fremur geta unnið bindindismálinu gagn en ogagn með þessu, og eftir að hafa átt tal um þetta við umboðs mann stóttempiars í stúku minni, sem einnig er bæjarfulitrúi, iét eg tilieiðast. Alit þessara bræðra var þáð, að ef ekki yrði.bjá þvi.kpm- ist að vinsala yrði sett á íót hér, væri áríðandi að statfið væri i höndum manns er teœpítiar gætu treyat. Rangt er það hjá greinarhöf- undi, að bæjarstjórnin hafi á fundi þessum synjað umsækjendunum am meðmæli til vfnsöiunnar. Mál Nýkomiö: mikikið aí sdiskonar meírawörum. Léreít, ein og tvíbreið — Tvisttau — Sængurdúkur — Si:ts — Fönel =— Hand klæíadregilí — F<rtat«u — KípuUu — ágæSt blátt Che vlot frá ii kr. meterinn o m. fl — Dðtnu lérefts sætfðt — Barna prjónaföt — Herra nærföt — Sokkar, herra, dömu og barna og m&rgt margt fleira. Brauns Verzlun Aðalstræti 9. Faðlr okkar, séra Magnús Andrésson á Gilsbakka, andaðist i húsinu nr. 7 við Vesturgötu hér í bænum i gærkveldi um miðaftan. Sigriflur Magnúsdóttir. Pétur Magnússon. íku var frestsð þar tii í gær- kveldi, að aukafucdur var aftur haldinn um málið. A þeim fundi samþykti bæjðustjórfiin með öllum atkvæðum, einnig mínu, tillögu um að hún óskaði eftir að eng inn vinsöiustaður yríl hér í Hafn atfhði, en ef óhjákvæmilegt yrði, að hún þá feugi að gera tillögu um hverjum leyfið ytði veitt. Hafnaifirði 3°/y 1922. Steingr. Torfason, iriitsi sfaskcyti. Khöfn, 30 Júlí. Skaðabótamálið. Frá Berlfa er símað, að Banda- menn hafi neitað að setja niður mánaðár aibofg&nir Þýzkalands af skaðabótunum úr 2 mil]. niður i */» milj steriitsgspunda. Markiö fellur enn þá. Markið er fallið niður í 79 eða jafnvel 73 aura loa mörk. Bayerns-aeilan. Rikin Wiirtenberg, Hessen og Baden hafa ákveðið, að styðjx. Bayern í deilunni við aíríki ;¦ stjórnina. Samsærí gegn Poinehré. Frá Patis er símað, að stjóraio hafi koœist eftir samsæii af headt þýzkra ihaldsmanna gegn Poin- caié ÍOísæiisráðherrauum franska. GrikMr og Tyrkir. Tilraun bandamanna til þess að- seœja frið caiili Tyrkja og Grikkja hefir mishepnast. Hafa Grikkir mikinn viðbún&ð i Þrakiu, en bandamecn h&fa tiikynt Grikkjum, að þelr þoli þeim ekki árás á> Konst&ntinopel. Ameríka Tiðnrkennir. Frá Washingtoa er síawð, að* Atnerika hafi viðurkent sjállstæðí Eístiands, Lithauen, Lettlaná og; Aíbanfu. Ensksr botnvðrpungnr stíKtsd. aði ausíur á sörsdum fyrir hdgina sfðustu Maanbjörg mun hafa orð« ið. Bjöfgunarskipið Geir fór au&t- ur á sunaudagina sð reyna að^ ná honom á flot.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.