Alþýðublaðið - 01.08.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.08.1922, Blaðsíða 3
&Í.ÞÝÐÖBLAÐ Ð í greininni .um framleiðaluna" á fystu sfðu í gær hafði tnis prentast naínið Achauya, ea átti að vera Ackarya, Fylla sem heldur uppi strand vörn við Græaísad, er væntanleg hingsð aftur um miðjan ágthtmán uð, og leysir hún þá Islands Falk af hó!mi, Jarðarfor Bjarna . Thorsteins sonar fer fram 1 dag frá dóm- kitkjunni. Alpýðablaðlð kemur ekki 'út i rnorgun 2. ágúst, vegna þess að þ ð er frfdagur prentara. És. Skjöldur fór til Borgar, ness f morgun. Til fátœka fjölskyldnmanns- ina: N. N. 5 kr„ K. G. 3 kr., I. Þ. 5 kr. Togararnir. Þorsteinn lagólfs tOfl fcom frá Englandi i gær. Skalíagrímur og Þórólfor, togarar Kveldúlfí,'fara í dag til Ameríku á fiskiveiðar. Skip3tjóii á Skalla- grfmi er Kolbdan Sigurðsso'n er áður var stýrimaður, irmenningár eru beðnlr að mæfca . á fundi f ISnó uppi, kl. 9 f 'kvöld. 1. L Fundur f kvöld kl. 81/a stundíiítlega. Á morgnn er frídsgur verzlun- armanna. Athugið auglýsiogu frá þeim f öðrum stað I blaðlnu. Þesa er vænst að atvinnurekendur géfi fólki fr( frá vinnu á morgun. Bflstjór- ar eru beðnir að athuga það, að keyra varlega um veginn þar sem hjóirbiðarnar eiga að fara fram, 'meS&n kappreiðarnar standa yfir. Bððnm verður iokað allan dag- inn á morgun, Sjúkrasamlag Beykjaríknr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn héðíssson, Laugaveg II, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri Isleifur skólastjóri Jónsaon, Bergstaðastræti 3, sam- iagstírai kl. 6—8 e. h, 2 úst, frídLag" verzlunarmaana, gangast Verzlunarmannafél. Rvikur og Vezlunarmannafél. Merkúr fyrir Þjóðhátíð aO ^.rl>sf3 og verður þar margt tíi skemtunar, svo sem: söngur, hljóðfærasláttur, ræður, ýmsar iþróttir (ttlaup, glímur, reiptog, kapphjólreiðar 0, fl) og að lokum dans Og flngeldar sýndir um kvöldið. Bœjsrbúar safnast saman á Lœkjartorgi kl. 9 árð. og verðnr haldið þaðan i fylklngu nndir iánnm félaganna inn að lrb% með Luðrasreit Reykjavíknr í fararbroddi. Sérstiklega er «kor&ð á meðlimi fétaganaa að fjölmenna. Aðgöngumerki kosta: fyrir fullotðaa 2 kr. — böta 50 aura. Verða seld á þessum stöðum: Netverzlun Sigarjóns Pétumonar & Co., Verzlun Haraldar Araaaonar,, • Veralun Guðm. .Olsei, Ve.zlun Ólafi Amundasonar og Bókaverzlun Egils Guttormssonar, og «nn fremvr á götunum á œiðvikudaginn. Píeegar veiting-ar verða á staðnum. J^orstöðuiiefiicliii. Símskey ti. (Einkatkeyti tii Alþbl). Káifshamarsvik 3. júlf." Góð Ifðan AHír frískfr. Fisktrf 350 tunaur.Stirð tíð. Kærk;eðja, Skfpverjar i m/k. Reflsvík. íslenzkir Spánarvins-neytentlur. .Töpuð er æra, týnd er sál," tárum fyllast syndamælar, er kúgaranna kingja tkál konungbomit* veiga þræiar. Öm. *) Bjarni frá Vogi segir að allir tslend!ngar séu konuagbor&ir. 6uðm. Zhtiroððsen er fluttur í lækjargðtu 8. Ókeypis Við höfum fengið nokkur hundr* uð einfaida hengil&oipa og eidbús- :kmpa fyrir rafljós, sem við aelfatn mjóg ótíýrt, og ietjutn upp ökeypis. — Notið tækifærið og kaupið lampa yðar hjjá ekkusr. Hff* Rafmf. Hiti & Ljóa Laugaveg 20 B Sími 830 Tóbak í langar pípur nýkomið í Kaupfélagið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.