Alþýðublaðið - 01.08.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 01.08.1922, Page 3
&L2BÝÐUBL AÐ Ð 3 2. ágúst, írídag- verzlnnarmanna, gacgast Verzluuarmaon&fél. Rvlkur og Ve zlucarmannafél, Merkúr fyrir jódhátíð að Árbæ og verður þar mf.rgt til skemtunar, svo sem: söngur, hljóðfærasláttur, ræður, ýmsar iþróttir (hlaup, glímur, reiptog, kapphjólreiðar o, fl) og að lokum dans Og flngeldar sýndir um kvöldið. Bæjarbúar safnast saman á Lækjartorgi kl. 9 árd. og Terður haldið þaðan f íylklnga nndir fánnm félaganna inn að Árbæ, með Lúðrasreit Iteykjavíkur í fararbroddi. Sérstakiega er skorað á meðlimi fébganna að fjölmenna. Aðgöngumerki kosta: fyrir fulloiðaa 2 kr. — böin 50 aura. Verða seld á þesuutu slöðum: Netverzlun Sigurjón* Péturasonar & Co., Vetziun Haraldar Araasonar, * Verzlun Guðm. Oisen, Veiziun Ólafa Atnundasonsr og Bókaverzlun Egils Guttormssonar, og enn fremur á götunum á miðvikudaginn. Nægar veitingar verða á staðnum. Forstöðunefndiii. í greinlnni ,um framleiðsluna'' á fy stu síðu í gær hafði mís prentast nafnið Achauya, en átti að vera Ackarya, Fylla sem heldur uppi strand vörn við Grænland, er væntanleg hings.ð aftur um miðjan ágústmán uð, og leysir hún þá íslands Falk af hóimi, Jarðarfor Bjarna Thorsteins sonar fer fram ( dag frá dóm- kitkjunni. Alþýðnblaðið kemur ekki út á morgun 2. ágúst, vegna þess að þ ð er fridagur prentsra. Éð Skjðldnr fór til Borgar, ness í morgun. Til fátæka fjölskyldumanns- Ina: N. N. 5 kr„ K. G. 3 kr„ I. Þ. 5 kr. Togararnir. Þorsteinn Ingólfs son kotn frá Eoglandi i gær. Skaltagrfmur og Þórólíur, togarar Kveldúifí, fara í dag til Ameríku á fiskivelðar. Skipstjóri á Skalla- grfmi er Koibeinn Sigurðssön er áður var stýrimaðíir. ' 'r [ ■ i Ármenningar eru beSnir að mæta á fundi i ISnó uppl, kl. 9 í kvöld. JL. Á. Fundur í kvöid ki. 81/a stundvíilega. Á. morgun er frídagur verzlun- armanna. Athugið auglýsingu írá þeitrs í öSrura stað f bláðlnu. Þasa er vænst að atvinnurekendur gefi fólki frf frá vinnu á morgun. Bflstjór- ar eru beðnir að athuga það, að keyra varlega um veginn þar sem hjóiteiðamar eiga að fara fram, meÖan kappreiðarnar standa yfir. Báðnm verður lokað allan dag- inn á morgun, SjúkraaamUg Beykjaríknr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjam héöí saon, Laugaveg 11, kl. 2—3 e. h.; gjaidkeri Isleifur skólastjóri fónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstfmi kl. 6—8 e. h. Símskeyti. (Einkaskeyti tit Alþbl). Kálfshamarsvfk 3. júli. Góð ífðan Allir ftfskir. Fiskirí 350 tunaur. Stirð tíð. Kær kveðja. Skipverjar í ro/k. Keflzvik. íslenzkir Spánarvíns-neytendur. .Töpuð er æra, týnd er sál," tárum fyliast syndamælar, er kúgaranna kingja *kál konungbomit4' veiga þrælar. Öm. *) Bjarni frá Vogi s?gir að aliir tslendfngar séu konungbor&ir. 6nðm. Shoroððsen er fluttur í Lækjargatu 8. Ókeypis Við höfum fengið nokkur hundr* uS einfaida hengiUctpa og eidhús* lampa fyrir rafljós, sem við steljam mjóg ócíýtt, og áétjurn upp ókeypis. — Notið tækifærið og kaupið laropa yðar hjá ekkur. Hf. Rafmf. Mitl & LJðæ Laugaveg 20 B Sími 830 Tóbak í langar pípur nýkomið í Kaupfélagid.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.