Fréttablaðið - 06.08.2005, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 06.08.2005, Blaðsíða 30
Paris Hilton er ein þeirra sem hafa hrifist með í hattaæðinu í sumar. 5LAUGARDAGUR 6. ágúst 2005 Stráhattur er einn allra heitasti fylgihluturinn þetta sumarið og flestar stórstjörnur úti í heimi hafa sést skarta einum slíkum. Snobbkryddið heimsfræga Victoria Beckham og hennar ektamaður David Beckham hafa varla sést opinberlega síðustu mánuði nema með einn vænan strákúrekahatt á höfðinu, og það verður að viðurkennast að hann fer þeim bara nokkuð vel. Yfir sólríkustu mánuðina er þetta tilvalin vörn fyrir sterkri sólinni en þar sem þetta er svo ansi hreint smart er alveg leyfilegt að bera hann líka á sólarlausum dögum. Hér heima hafa verið til flottir stráhattar í Zöru, Monsoon og á fleiri stöðum en nú eru síðustu for- vöð að verða sér úti um einn slíkan þar sem sum- arútsölurnar fara að syngja sitt síðasta og hnausþykkar haust- vörur taka við. Sumarið klárað með stæl Flottir stráhattar eru heitir í sumar. kr. 1.399 Monsoon Kúrekastráhattur í einkaeign kr. 1.399 Monsoon kr. 795 Zara kr. 1.125 Monsoon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.