Fréttablaðið - 06.08.2005, Síða 44

Fréttablaðið - 06.08.2005, Síða 44
úðarverkefnum. Með orðum sín- um um að kenna guðskenning- una í skólum fylgir hann svo að vissu leyti í fótspor Ronalds Reagan, sem var hlynntur því að sköpunarsaga Biblíunnar yrði kennd í skólum til að skýra upp- runa heimsins. Heimildir: MSNBC.com, The New York Times, Time.com LAUGARDAGUR 6. ágúst 2005 27 » FA S T U R » PUNKTUR Frá og með næsta vori mega landsmenn eiga von á að sjá fjöl- marga erlenda sem íslenska ferðamenn þeysa um þjóðveginn á Harley Davidson-vélfákum en þá býður umboðið hér á landi upp á sérstakar Harley-ferðir í sam- vinnu við Icelandair. „Hægt verður að leigja Harley- hjól eða fara í ferðir með eða án leiðsögumanns,“ segir Sigtryggur Kristófersson, betur þekktur sem Diddi í Harley Davidson. „Ásóknin í þetta er reyndar þegar orðin svo mikil að við höfum þurft að vísa fjölmörgum frá enda eru Harley og Ísland inni í dag,“ bætir Diddi við. - jse DIDDI Á HARLEY-FÁKI Ferðamenn eru svo sólgnir í Harley-ferðir hér á landi að Diddi hefur þurft að vísa mönnum frá en Harley-ferðirnar hefjast næsta vor. Kannski ekki nema von að menn vilji sitja svona vélfáka. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Harley og Ísland eru í tísku

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.