Fréttablaðið - 06.08.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 06.08.2005, Blaðsíða 60
Ofurfyrirsætan Naomi Campbellhefur enn eina ferðina látið skapið hlaupa með sig í gönur því ein elsta og besta vinkona hennar, leikkonan Yvonne Scio, hefur nú kært hana fyrir líkamsárás. Hið meinta atvik átti sér stað á hótelher- bergi þegar vinkonurnar hugðust fara út að skemmta sér. Eitthvað fór efnislítill Fendi-kjóll sem Scio klæddist fyrir brjóstið á Naomi, sem varð skyndilega al- veg fokill. „Hún kallaði mig öllum illum nöfnum svo ég fór og skipti um föt. Það var greini- lega ekki nóg því þegar ég kom til baka réðst hún á mig og barði mig illa,“ sagði Scio. Nýjasta æðið! Engin trygging nauðsynleg – flokkast sem reiðhjól. Notist á gangstéttum. Engin aldurstakmörk Munið eftir hjálmunum! Salan er hafin! Sími: 869 0898 Scooterhjól með mótor í fyrsta sinn á Íslandi! Unglingatilbo› Margaríta Pizza og Pepsi á kr. 800 Láttu sjá flig www.pizzahut.is • 533 2000 Nordica • Sprengisandi • Smáralind Tilbo›i› gildir einungis í veitingasal Lagið The King of the Dancefloor með rokksveitinni Hölt hóra er komið í spilun á X-inu 97,7 og XFM 91,9. Lagið er tekið af EP-plötunni Love Me Like You Elskar Mig sem var nýlega gefin út. Fyrsta lagið sem fór í spilun af plötunni Party Through the Night komst á topp 20 lista X-FM ásamt því að ná toppsæti rokk.is-listans tvær vikur í röð. Hölt hóra spilaði síðast á Akureyri um verslunar- mannahelgina við mjög góðar undirtektir. ■ HÖLT HÓRA Rokksveitin Hölt hóra er komin með nýtt lag í spilun. Konungur dans- gólfsins í spilun Forgotten Lores me› tónleika Hljómsveitin Forgotten Lores, sem hitaði upp fyrir rapparann Snoop Dogg í Egilshöll í síðasta mánuði, heldur tónleika í Stúdentakjallaran- um í kvöld. Fimm manna kjarni sveitarinnar spilar á tónleikunum og því verður ekki sami fjöldi uppi á sviði og spil- aði í Egilshöllinni. Stúdentakjallar- inn opnar klukkan 22.00 í kvöld og kostar 500 krónur inn. ■ FORGOTTEN LORES Hljómsveitin verður í Stúdentakjallaranum í kvöld. Rithöfundurinn Helen Fielding hefur nú endurlífgað sköpunar- verk sitt, Bridget Jones, með nýjum vikulegum dálkum í dag- blaðinu The Independent. Tíu ár eru síðan Helen hóf skrif sín í blaðið undir nafni Bridgetar en þegar vinsældir hennar jukust ákvað Helen að skrifa bók byggða á persónunni. Úr því urðu tvær metsölubækur en ekkert nýtt hef- ur heyrst frá Bridget í fimm ár, eða frá því seinni bókin kom út. Bridget varð alþjóðleg stjarna þegar gerðar voru tvær afar vin- sælar bíómyndir um hana með Renée Zellweger í aðalhluterki og því bíða margir spenntir eftir nýj- um ævintýrum Bridgetar. Í dálkunum er Bridget enn að ströggla við að halda kjörþyngd og í ástarvandamálum auk þess að þurfa nú að hafa áhyggjur af hækkandi aldri og hryðjuverkum. „Það er komið að nýjum kafla í lífi hennar og margt spennandi að gerast,“ sagði Helen þegar hún kynnti þessa ákvörðun sína. „Hún er samt alltaf gamla og góða Bridget.“ ■ BRIDGET JONES Colin Firth, Renée Zellweger og Hugh Grant í hlutverkum sínum í kvik- myndinni um Bridget Jones. Bridget Jones brussast aftur inn á sjónarsvi›i› FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.