Fréttablaðið - 06.08.2005, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 06.08.2005, Blaðsíða 61
14.40 HM íslenska hestsins (3:4) 14.55 Mótókross (2:4) 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM í frjálsum íþróttum. Bein útsend- ing frá mótinu sem fram fer í Helsinki. SKJÁREINN 12.00 Bold and the Beautiful 13.25 Joey (24:24) 13.55 Það var lagið 14.55 Osbour- nes 3(a) (1:10) 15.20 Kevin Hill (18:22) 16.05 Strong Medicine 3 (14:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 SJÓNVARPIÐ 15.30 HM í frjálsum íþróttum ▼ Beint 21.45 Mystic River ▼ Bíó 20.00 Joan of arcadia ▼ Drama 20.30 The crouches ▼ Gaman 16.00 Southampton - Wolves ▼ Íþróttir 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís (14:26) 8.06 Kóalabræður (29:52) 8.17 Póst- urinn Páll (11:13) 8.35 Hopp og hí Sessamí (17:26) 9.00 Fræknir ferðalangar (49:52) 9.24 Tómas og Tim (6:10) 9.34 Gormur (29:52) 10.00 Kastljósið 10.25 Hlé 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Snjóbörnin, The Jellies, Músti, Skúli og Skafti, Póstkort frá Fel- ix, Pingu, Töfravagninn, Barney, Kærleiksbirn- irnir, Kærleiksbirnirnir, Engie Benjy 3, Sullu- kollar, Hjólagengið, BeyBlade 2, Pétur og kött- urinn Brandur 2) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 19.40 Absolutely Fabulous (1:8) Edina Monsoon og Patricia Stone eru engar venjulegar vinkonur eins og áhorf- endur ættu nú að vita. Eddy og Patsy sjá lífið ekki alltaf sömu augum og aðrir og af því skapast stundum eilítil vandræði sem stöllurnar leysa jafn- harðan. 20.10 Teenage Mutant Ninja Turtles III 21.45 Mystic River Jimmy, Sean og Dave voru vinir í verkamannahverfi í Boston en hræðilegur atburður setti mark sitt á æsku þeirra. Aldarfjórð- ungi síðar liggja leiðir þeirra saman á nýjan leik. Aðalhlutverk: Sean Penn, Tim Robbins, Kevin Bacon, Laurence Fishburne. Leikstjóri: Clint Eastwood. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Titanic 3.05 On the Line 4.30 Fréttir Stöðvar 2 5.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.50 Draumórar 1.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Lottó 19.45 Fjölskylda mín (11:13) 20.20 Margery og Gladys (Margery and Gladys) Bresk sjónvarpsmynd frá 2003. Myndin er í léttum dúr og segir frá tveimur fullorðnum konum sem rota innbrotsþjóf en halda að þær hafi drepið hann og leggja á flótta undan laganna vörðum. 22.05 Tveir dagar í dalnum (2 Days in the Valley) Bandarísk glæpamynd frá 1996. Hér tvinnast saman örlög fólks úr ýmsum áttum á tveimur viðburða- ríkum sólarhringum í Los Angeles. Leikstjóri er John Herzfeld og meðal leikenda eru Teri Hatcher úr Að- þrengdum eiginkonum, James Spader, Eric Stoltz, Charlize Theron og Keith Carradine. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 14.00 David Letterman 15.00 Real World: San Diego 15.30 Real World: San Diego 16.00 Kvöldþátturinn 16.50 Supersport (4:50) 17.00 Íslenski listinn 17.30 Friends 2 (1:24) 18.00 Friends 2 (2:24) 23.00 Caribbean Uncovered 0.00 Paradise Hotel (5:28) 0.50 David Letterman 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (6:20) Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig í vinnu í líkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika sína sem gætu bjargað mannslífum. 19.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta í kvik- myndaheiminum. 20.00 Joan Of Arcadia (5:23) Táningsstelp- an Joan er nýflutttil smábæjarins Arcadia þegar skrítnar uppákomur fara að henda hana. 20.45 Sjáðu 21.00 Rescue Me (6:13) Þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York borg þar sem alltaf er eitthvað í gangi. Ef það eru ekki vandamál í vinnunni þá er það einkalífið sem er að angra þá. 22.00 Deep Purple (“The Best of Both Worlds“ ) Íslandsvinirnir í bresku rokksveitinni Deep Purple í essinu sínu. 23.30 Da Vinci's Inquest (e) 0.15 Law & Order (e) 1.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.30 Óstöðvandi tónlist 18.30 Wildboyz (e) 19.00 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 20.00 Burn it - lokaþáttur Þeir Andy, Carl og Jon búa í Manchester, vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga þegar kemur að ástamálunum og komast að því að kærusturnar eru tilbúnar að beita ýmsum brögðum til að fá sínu framgengt. 20.30 The Crouches Með Crouch-hjónun- um Roly og Natalie tókust ástir á ung- lingsárum og á 18 árum hefur sam- bandið alið af sér tvo krefjandi tán- inga og stormasama sambúð við föð- ur Rolys og móður Natalie. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 High Plains Drifter Óþekktur maður kemur til bæjar til þess að uppræta óþjóðalýð. Með aðalhlutverk fer Clint Eastwood. 22.45 CSI: Miami (e) 14.00 Still Standing (e) 14.30 Less than Per- fect (e) 15.00 According to Jim (e) 15.30 The Swan (e) 16.15 Tremors (e) 17.00 The Contender (e) 18.00 MTV Cribs (e) 6.00 The Wedding Planner 8.00 Brian¥s Song 10.00 Bounce 12.00 Air Bud: World Pup 14.00 The Wedding Planner 16.00 Bri- an¥s Song 18.00 Bounce 20.00 Fistful of Dollars 22.00 For a Few Dollars More 0.10 The Good, the Bad and the Ugly 2.50 Kung Pow: Enter the Fist 4.10 For a Few Dollars More (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 Love is in the Heir 12.30 Gastineau Girls 13.00 Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel 13.30 My Crazy Life 14.00 E! Entertain- ment Specials 15.00 The E! True Hollywood Story 17.00 America's Sweetheart 18.00 Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel 18.30 My Crazy Life 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 E! Hollywood Hold 'Em 21.00 The Anna Nicole Show 22.00 Wild On 23.00 Dr. 90210 0.00 Scream Play 1.00 Wild On AKSJÓN 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 18.15 Korter 10.40 Enski boltinn (Arsenal - Man. Utd.) 12.45 Enski boltinn (Samfélagsskjöldurinn 2005) 23.40 Hnefaleikar (Bernard Hopkins - J. Taylor) 18.10 Fifth Gear 18.35 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda- ríska mótaröðin í golfi) Vikulegur frétta- þáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi á nýstárlegan hátt. Hér sjáum við nærmynd af fremstu kylfingum heims og fáum góð ráð til að bæta leik okkar á golfvellinum. Ómissandi þáttur fyrir golfáhugamenn. 19.00 US PGA The International Bein útsend- ing frá The International sem er liður í bandarísku mótaröðinni.Rod Pampling sigraði á mótinu í fyrra og á því titil að verja. Leikið er í Colorado. 22.00 Enski boltinn (Southampton - Wolv- es) Útsending frá leik Southampton og Wolverhampton Wanderers. Dýr- lingarnir þykja líklegir til að endur- heimta sæti sitt í úrvalsdeildinni í fyrstu tilraun og sömuleiðis eru bundnar vonir við gott gengi Úlfanna í vetur. Fram undan er því hörkuleikur tveggja góðra liða á St. Mary’s. 13.15 2005 AVP Pro Beach Volleyball 14.35 World Supercross 15.30 Ensku mörkin 16.00 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Sout- hampton og Wolverhampton Wanderers. POPP TÍVÍ Tónlist allan daginn - alla daga ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Charlie úr kvikmyndinni The Long Kiss Goodnight árið 1996. „It ain't over. You're going to die scream- ing... and I'm going to watch. Am I telling the truth?“ AMERICAN DAD FRÁ FRAMLEIÐENDUM „FAMILY GUY“ MÁNUDAGA KL. 21:00 FYLGSTU MEÐ! 8.00 Barnaefni 8.30 Barnaefni 9.00 Blandað efni 10.00 Transformed by His Word 10.30 Good News for All Nations 11.00 Blandað ísl. efni 11.30 Dr. David Cho 12.00 Mack Lyon 12.30 R.G. Hardy 13.00 Voice of Triumph 13.30 Miracle Moments 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Blandað efni 16.30 Barnaefni 17.00 Barnaefni 17.30 The Way of the Master 18.00 Blandað efni 20.00 Kvöld- ljós 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Robert Schuller 23.00 Ulf Ekman 0.30 LifeLine 1.30 Extreme Prophetic 44 6. ágúst 2005 LAUGARDAGUR Sean Justin Penn fæddist 17. ágúst árið 1960 í Santa Monica í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hann er annar sonur leikkonunnar Eileen Ryan og leikstjórans Leo Penn. Það sást strax að Sean kippti í kynið í leiklistinni. Í fyrstu hlut- verkum sínum lék hann skapstóra eða kærulausa unglinga eins og í Taps árið 1981 og Fast Times at Ridgemont High árið eftir. Aðdáendur og gagnrýnendur voru hrifnir af hæfileikum Seans og var hann talinn einn efnilegasti leikarinn í Hollywood upp úr 1985. Hann lék í The Falcon and the Snowman árið 1985 og At Close Range árið eftir. Sama ár lék hann með konu sinni, Madonnu, í Shanghai Surprise sem fékk vægast sagt slæma dóma. Árið 1987 þurfti hann að sitja í fangelsi í 32 daga fyrir að berja aukaleikara en síðan þá hefur hann haldið sig á beinu brautinni. Á tíunda áratugnum blómstraði Sean og þá sá fólk fyrst hve þroskaður og fjölhæfur leikari hann er. Hann lék í myndum eins og Carlito’s Way árið 1993 og Dead Man Walking árið 1995 sem hann fékk Óskarstilnefningu fyrir. Sean skildi við Madonnu árið 1989 og kynntist núver- andi konu sinni, Robin Wright, árið 1991. Þau giftust árið 1996 og eiga í dag tvö börn saman, Dylan Frances og Hopper Jack. Sean og Robin hafa þolað saman súrt og sætt og misstu meðal annars heimili sitt í Malibu í eldsvoða árið 1993. Hann fékk aftur Óskarstilnefningu árið 1999 fyrir Sweet and Lowdown. Hann fékk þriðju tilnefningu fyrir I Am Sam árið 2001 og hreppti loksins Óskarinn árið 2003 fyrir Mystic River. Sean er svo sannarlega einn af fremstu leikurunum í Hollywood og um allan heim. Það er meira að segja hljóm- sveit í Hollandi sem heitir eftir honum – Seanpenn. Dead Man Walking - 1995 21 Grams - 2003 Mystic River - 2003 Þrjár bestu myndir Seans: SEAN LEIKUR Í MYSTIC RIVER Á STÖÐ 2 KL. 21.45 Í KVÖLD. Sat í fangelsi fyrir að berja aukaleikara Í TÆKINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.