Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.08.2005, Qupperneq 65

Fréttablaðið - 06.08.2005, Qupperneq 65
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | Mánudaga - föstudaga kl. 10:00 - 18:30 | www.IKEA.is Skóladagar Reiknaðu dæmið til enda 5002 .V.B s metsyS AEKI retn I © BRATTBY vasareiknir 95,- 149,- Pylsa og gos 95,- ALLEBY vekjaraklukka STEFANO skrifborðsstóll 4.950,- BRATTBY stílabók A5 150,- BRATTBY litir fylgja 290,- pennaveski ROBIN tölvuborð 110x60 sm 5.950,- DOKUMENT pennastatíf 2 stk. 390,- BRATTBY A5 stílabækur 3 stk. 95,- BRATTBY ýmsir litir pennaveski 95,- BRATTBY skólatöskur, ýmsir litir 490,- LINGO CIRKLE tímaritahirslur 5 stk. 250,- Milljar›avandi Blað með tiltölulega litla útbreiðslugreindi frá því á forsíðu í vikunni að tiltekinn auðjöfur íslenskur hefði fengið synjun á debetkortið sitt þegar hann ætlaði að kaupa sér ís. Þrátt fyrir að eiga töluverð ítök í stórum banka átti maðurinn ekki heldur klink í bíln- um sínum og urðu málalyktir þær að hann varð að biðja mömmu sína um að kaupa fyrir sig ís, sem er auðvitað eitt- hvað sem allir strákar hafa lent í fyrr eða síðar á lífsleiðinni, aðallega fyrr. ÉG skil út af fyrir sig kaldhæðnina sem blaðamenn hafa séð í þessu en ég get samt ekki neitað því að fyrst fréttir sem þessar eru farnar að rata á forsíðu – án þess að ég ætli að skip- ta mér af því hvað ratar á forsíðu – í stað þess að vera bara litlir slúður- molar inni í blaði, fyrir fólk til að hlæja að, þá er ég óneitanlega farinn að búast mjög sterklega við því að fleiri tíðindi af mjög hversdagslegum vandamálum frægs fólks rati á for- síðu. Verður greint frá því næst þegar einhver frægur lendir í vand- ræðum með að sturta niður og pabbi hans þarf að hringja í pípara? MAÐUR veit ekki. Fréttin af greiðsluvandamáli auðkýfingsins í ís- búðinni leiðir hins vegar hugann að öðru, burtséð frá því hvort hún átti erindi á forsíðu eða ekki. Hún var á vissan hátt athyglisverð. Spurningin er, af hverju kom synjun á kortið? Hvað gerðist? Allir vita að maðurinn á fullt af peningum. Eða hvað? ÉG er með eina litla, kæruleysislega kenningu sem mögulega getur svarað þessari áleitnu spurningu. Hvað gerð- ist? Getur ekki verið að upp sé kom- inn í bankakerfinu eins konar millj- arðavandi, þannig að tölvurnar í bönkunum eru hættar að ná yfir töl- urnar sem eru á bankareikningum þeirra allra ríkustu, og útkoman verð- ur sú að tölvurnar meta það sem svo að ekkert sé inni á reikningnum? ÉG held að þetta sé málið. Segjum að maðurinn eigi orðið 1.000 milljarða. Í þeirri tölu eru svo mörg núll að tölv- an sér líklega ekki lengur tölustafinn sem er fyrir framan núllin, þannig að hún sér bara núll og les því innistæð- una þannig að það sé bara núll inni á reikningnum. ÞETTA þætti mér fyndið ef rétt væri. Ef allir auðkýfingar færu aftur á núll- punkt í tölvukerfinu eftir að þeir hafa náð ákveðinni summu í innistæðunni. Það yrði svona svipað og þegar fólk verður 100 ára. Þá byrjar það að fá póst aftur um að mæta í umferðar- fræðslu. EF rétt væri yrði þetta líka þörf áminning um það hversu óáþreifan- legir peningar eru orðnir í samfélag- inu í dag. Þeir eru ekki lengur pappír- ar heldur tölur í bankakerfi. Og ef enginn á lengur neitt áþreifanlegt um að hann eigi peninga, getur þá bara ekki bankakerfið tekið upp á því einn daginn að þurrka peningana út? Ég held að þetta hljóti að vera martröð allra auðkýfinga. Á einhverjum tíma- punkti þurfa þeir kannski allir að hringja í mömmu sína. BAKÞANKAR GUÐMUNDAR STEINGRÍMSSONAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.