Fréttablaðið - 24.08.2005, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 24.08.2005, Blaðsíða 32
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 2005 MARKAÐURINN6 Ú T L Ö N D Alþjóðabankinn hyggst lána Ind- verjum tæpa sex hundruð millj- arða króna á næstu þremur árum. Féð verður notað til að bæta samgöngur í sveitum lands- ins og til að auðvelda aðgengi al- mennings að neysluvatni. Yfirmaður Alþjóðabankans, Bandaríkjamaðurinn Paul Wolfo- witz, er þessa dagana á ferð um Indland og segir lánið nauðsyn- legt eigi að takast að bæta lífs- skilyrði þeirra 250 milljón Ind- verja sem lifa undir fátæktar- mörkum. „Miklar framfarir hafa orðið í Indlandi á undanförnum árum. Aðstæður eru engu að síður víða hrikalegar. Það er nauðsynlegt að byggja upp grunnþjónustu eigi að verða framhald á vexti,“ sagði Wolfowitz. Ríkisstjórn Indlands hefur undanfarið lagt alla áherslu á að bæta grunnþjónustu í dreifbýli. Samgangnakerfi hefur verið bætt og síma- og raflínur lagðar auk þess sem aðgengi að neyslu- vatni hefur verið auðveldað. Manmohan Singh, forsætis- ráðherra Indlands, hefur lofað að verja tæpum 400 milljörðum króna til uppbyggingar í sveitum landsins á þessu ári. -jsk Japönsk hlutabréf hækka               !  " " "# $ %"&'#!#(  %!!#"")$") (  %# #%" %# %*+#&,#"# ")-(.# (/(./ %( "# 0/")-# %# #$ &,- #1)#% #-/"%"*$ # " 1# -.1./ %( "2 %) ##3" #))4) -  " 0#)30(# %%%#%" %#%"*$ & "35 -###-##*$ 1 6 &7+"  # )-#03 0$")$ % #&        7+)%## *+#$ 6 '89*#%5 -(%% / 89- #1%# ##% /" %#45 " !2 /  :-) #%);: -) #./"  !+##"%- # !+# / "4# % ") -#4" -1#- .2) "%) -1/ "") ##+" "!!-" <=1  " )# #& 7+  "")%)) # 3 #$ &'#(5 / ""<  >>-# # 3 #)/%""$)#)2$*$ 5 (41 #-/" %*+#&?+"  )2 ."!%<>-# #<  $# 3   )*+#1"&@ )"$:)* &         # ")A')*$ 1>=  *   2" "%#     )&#&*$ 11B #&C(  +D"& " E @ )"$:)* &!""/ "1.## 1B #")  &")03  * ")# "  (#) #*$ &               !  "                                             +  !    $ 0  +"" " )     #""  (!" ) - R 2 ;Q 2 + + 2% 4 + )  ;  ) 1 4 S - * Q Q ' + R- 2% R* +  R+ %4 1 + 2% R* + 2 ; PAUL WOLFOWITZ, YFIRMAÐUR AL- ÞJÓÐABANKANS Alþjóðabankinn ætlar að lána Indverjum sex hundruð milljarða króna. Fénu verður að mestu varið til upp- byggingar í sveitum landsins. Alþjóðabankinn lánar Indverjum Indverjar hyggjast nota sex hundruð milljarða lán Alþjóða- bankans til uppbyggingar í sveitum landsins. 250 milljónir Indverja lifa undir fátæktarmörkum. Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breyting miðill gjaldmiðils) BTC Búlgaría 10,82 Lev 39,78 -7,95% Carnegie Svíþjóð 89,50 SEK 8,32 -4,00% Cherryföretag Svíþjóð 28,60 SEK 8,32 -1,51% deCode Bandaríkin 9,99 USD 63,97 -2,86% EasyJet Bretland 3,00 Pund 114,91 0,71% Finnair Finnland 9,26 EUR 77,93 22,86% French Connection Bretland 2,44 Pund 114,91 -3,65% Intrum Justitia Svíþjóð 64,00 SEK 8,32 10,20% Keops Danmörk 15,10 DKR 10,45 7,71% Low & Bonar Bretland 1,15 Pund 114,91 1,38% NWF Bretland 5,47 Pund 114,91 -2,69% Sampo Finnland 13,02 EUR 77,93 -1,08% Saunalahti Finnland 2,60 EUR 77,93 5,76% Scribona Svíþjóð 14,20 SEK 8,32 -1,51% Skandia Svíþjóð 42,30 SEK 8,32 -2,77% Miðað við gengi bréfa og gjaldmiðla á mánudag Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 1 5 , 8 4 - 0 , 7 8 % Fr ét ta bl að ið /A FP Virði bréfa á japönskum hluta- bréfamörkuðum hefur ekki verið meira í rúm fjögur ár. Nikkei- vísitalan stóð við lok viðskipta á mánudag í 12.452, 51 stigum og hækkaði um 1,3 prósent frá því um morguninn. Erlendir fjárfestar hafa sýnt Japansmarkaði aukinn áhuga undanfarin misseri auk þess sem efnahagshorfur í landinu eru betri en oft áður, þá virðast fjár- festar telja japönsk hlutabréf vanmetin miðað við bréf í Banda- ríkjunum og Evrópu. „Erlendir fjárfestar virðast telja japanskan markað ónýtta auðlind,“ sagði Katshuiko Kodama yfirmaður hlutabréfa- mála hjá ráðgjafarfyrirtækinu Tokyo Securities. - jsk FJÁRMÁLAHVERFIÐ Í TÓKÝÓ Gengi jap- anskra hlutabréfa hefur ekki verið hærra í rúm fjögur ár. Nikkei-vísitalan hækkaði um 1,3 prósent á mánudag. Fr ét ta bl að ið /A FP Samkeppnisyfirvöld í Bandaríkj- unum hafa gefið út ákærur á hendur níu mönnum vegna inn- herjasvika með bréf í bandaríska íþróttavöruframleiðandanum Reebok. Meðal ákærðu er hin 63 ára gamla króatíska húsmóðir Sonja Anticevic, sem keypti bréf í Ree- bok daginn áður en tilkynnt var að þýski íþróttarisinn Adidas hygðist yfirtaka fyrirtækið. Ant- icevic seldi síðan bréfin stuttu síðar og hagnaðist um tæpar 140 milljónir króna. Samkeppnisyfirvöld brugðust skjótt við og frystu bankareikn- ing Anticevic daginn eftir að við- skiptin áttu sér stað. Mennirnir átta sem ákærðir eru ásamt Anti- cevic eru sagðir hafa aðstoðað hana við svikin: „Það er mjög lík- legt að einhver hafi lagt féð til verðbréfakaupanna og notað Anticevic sem skálkaskjól,“ sagði Jon Najarian, verðbréfasali í Chicago. Anticevic neitar að hafa keypt bréfin í Reebok og segist hvorki botna upp né niður í verðbréfa- viðskiptum. - jsk Innherjasvik húsmóður Sextíu og þriggja ára gömul króatísk húsmóðir hefur verið ákærð fyrir innherjasvik. ADIDAS-REEBOK Níu manns hafa verið ákærðir fyrir ólögleg innherjaviðskipti með bréf í sportvöruframleiðandanum Reebok. Bréfin voru keypt í nafni króatískrar hús- móður degi áður en Adidas tók Reebok yfir. Wal-Mart að kaupa Carrefour? Hlutabréf í frönsku smásölukeðj- unni Carrefour hækkuðu um rúm tvö prósentustig eftir að upp kom orðrómur um að bandaríski smá- sölurisinn Wal-Mart hygðist yfir- taka keðjuna. Talsmenn Carrefour, sem er næststærsta smásölukeðja í heimi á eftir Wal-Mart, neituðu í yfirlýsingu að yfirtaka væri í burð- arliðnum: „Það hafa engar viðræð- ur farið fram milli Carrefour og Wal Mart,“ sagði í yfirlýsingunni. Áður hefur komið upp orðrómur um að til standi að taka yfir Carre- four og hefur nafn bresku stór- markaðakeðjunnar Tesco heyrst í því samhengi. - jsk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.