Fréttablaðið - 24.08.2005, Blaðsíða 32
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 2005 MARKAÐURINN6
Ú T L Ö N D
Alþjóðabankinn hyggst lána Ind-
verjum tæpa sex hundruð millj-
arða króna á næstu þremur
árum. Féð verður notað til að
bæta samgöngur í sveitum lands-
ins og til að auðvelda aðgengi al-
mennings að neysluvatni.
Yfirmaður Alþjóðabankans,
Bandaríkjamaðurinn Paul Wolfo-
witz, er þessa dagana á ferð um
Indland og segir lánið nauðsyn-
legt eigi að takast að bæta lífs-
skilyrði þeirra 250 milljón Ind-
verja sem lifa undir fátæktar-
mörkum.
„Miklar framfarir hafa orðið í
Indlandi á undanförnum árum.
Aðstæður eru engu að síður víða
hrikalegar. Það er nauðsynlegt að
byggja upp grunnþjónustu eigi
að verða framhald á vexti,“ sagði
Wolfowitz.
Ríkisstjórn Indlands hefur
undanfarið lagt alla áherslu á að
bæta grunnþjónustu í dreifbýli.
Samgangnakerfi hefur verið
bætt og síma- og raflínur lagðar
auk þess sem aðgengi að neyslu-
vatni hefur verið auðveldað.
Manmohan Singh, forsætis-
ráðherra Indlands, hefur lofað að
verja tæpum 400 milljörðum
króna til uppbyggingar í sveitum
landsins á þessu ári. -jsk
Japönsk hlutabréf hækka
! " " "#
$ %"&'#!#( %!!#"")$")
( %# #%" %# %*+#&,#"#
")-(.# (/(./ %( "# 0/")-#
%# #$ &,- #1)#% #-/"%"*$ #
" 1# -.1./ %( "2 %) ##3"
#))4) - " 0#)30(#
%%%#%" %#%"*$ & "35
-###-##*$ 1 6 &7+"
# )-#03 0$")$ % #&
7+)%## *+#$ 6'89*#%5
-(%% / 89- #1%# ##% /" %#45
" !2 /
:-) #%);:-) #./"
!+##"%- # !+# / "4# % ")
-#4" -1#- .2) "%) -1/ "")
##+" "!!-" <=1 " )# #&
7+ "")%)) # 3 #$ &'#(5
/ ""<
>>-# # 3 #)/%""$)#)2$*$ 5
(41 #-/" %*+#&?+"
)2 ."!%<>-# #< $# 3
)*+#1"&@ )"$:)* &
# ")A')*$ 1>=
* 2" "%#
)&#&*$ 11B #&C(
+D"& " E
@ )"$:)* &!""/ "1.## 1B #")
&")03 * ")# "
(#) #*$ &
! "
+
! $0 +""
"
)
#""
(!"
)
-
R2
;Q
2
+
+
2%
4
+
)
;
)
1
4
S
-
*
Q
Q
'
+
R-
2%
R*
+
R+
%4
1
+
2%
R*
+
2
;
PAUL WOLFOWITZ, YFIRMAÐUR AL-
ÞJÓÐABANKANS Alþjóðabankinn ætlar
að lána Indverjum sex hundruð milljarða
króna. Fénu verður að mestu varið til upp-
byggingar í sveitum landsins.
Alþjóðabankinn lánar Indverjum
Indverjar hyggjast nota sex hundruð milljarða lán Alþjóða-
bankans til uppbyggingar í sveitum landsins. 250 milljónir
Indverja lifa undir fátæktarmörkum.
Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breyting
miðill gjaldmiðils)
BTC Búlgaría 10,82 Lev 39,78 -7,95%
Carnegie Svíþjóð 89,50 SEK 8,32 -4,00%
Cherryföretag Svíþjóð 28,60 SEK 8,32 -1,51%
deCode Bandaríkin 9,99 USD 63,97 -2,86%
EasyJet Bretland 3,00 Pund 114,91 0,71%
Finnair Finnland 9,26 EUR 77,93 22,86%
French Connection Bretland 2,44 Pund 114,91 -3,65%
Intrum Justitia Svíþjóð 64,00 SEK 8,32 10,20%
Keops Danmörk 15,10 DKR 10,45 7,71%
Low & Bonar Bretland 1,15 Pund 114,91 1,38%
NWF Bretland 5,47 Pund 114,91 -2,69%
Sampo Finnland 13,02 EUR 77,93 -1,08%
Saunalahti Finnland 2,60 EUR 77,93 5,76%
Scribona Svíþjóð 14,20 SEK 8,32 -1,51%
Skandia Svíþjóð 42,30 SEK 8,32 -2,77%
Miðað við gengi bréfa og gjaldmiðla á mánudag
Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 1 5 , 8 4 - 0 , 7 8 %
Fr
ét
ta
bl
að
ið
/A
FP
Virði bréfa á japönskum hluta-
bréfamörkuðum hefur ekki verið
meira í rúm fjögur ár. Nikkei-
vísitalan stóð við lok viðskipta á
mánudag í 12.452, 51 stigum og
hækkaði um 1,3 prósent frá því
um morguninn.
Erlendir fjárfestar hafa sýnt
Japansmarkaði aukinn áhuga
undanfarin misseri auk þess sem
efnahagshorfur í landinu eru
betri en oft áður, þá virðast fjár-
festar telja japönsk hlutabréf
vanmetin miðað við bréf í Banda-
ríkjunum og Evrópu.
„Erlendir fjárfestar virðast
telja japanskan markað ónýtta
auðlind,“ sagði Katshuiko
Kodama yfirmaður hlutabréfa-
mála hjá ráðgjafarfyrirtækinu
Tokyo Securities. - jsk
FJÁRMÁLAHVERFIÐ Í TÓKÝÓ Gengi jap-
anskra hlutabréfa hefur ekki verið hærra í
rúm fjögur ár. Nikkei-vísitalan hækkaði um
1,3 prósent á mánudag.
Fr
ét
ta
bl
að
ið
/A
FP
Samkeppnisyfirvöld í Bandaríkj-
unum hafa gefið út ákærur á
hendur níu mönnum vegna inn-
herjasvika með bréf í bandaríska
íþróttavöruframleiðandanum
Reebok.
Meðal ákærðu er hin 63 ára
gamla króatíska húsmóðir Sonja
Anticevic, sem keypti bréf í Ree-
bok daginn áður en tilkynnt var
að þýski íþróttarisinn Adidas
hygðist yfirtaka fyrirtækið. Ant-
icevic seldi síðan bréfin stuttu
síðar og hagnaðist um tæpar 140
milljónir króna.
Samkeppnisyfirvöld brugðust
skjótt við og frystu bankareikn-
ing Anticevic daginn eftir að við-
skiptin áttu sér stað. Mennirnir
átta sem ákærðir eru ásamt Anti-
cevic eru sagðir hafa aðstoðað
hana við svikin: „Það er mjög lík-
legt að einhver hafi lagt féð til
verðbréfakaupanna og notað
Anticevic sem skálkaskjól,“
sagði Jon Najarian, verðbréfasali
í Chicago.
Anticevic neitar að hafa keypt
bréfin í Reebok og segist hvorki
botna upp né niður í verðbréfa-
viðskiptum. - jsk
Innherjasvik húsmóður
Sextíu og þriggja ára gömul króatísk húsmóðir
hefur verið ákærð fyrir innherjasvik.
ADIDAS-REEBOK Níu manns hafa verið
ákærðir fyrir ólögleg innherjaviðskipti með
bréf í sportvöruframleiðandanum Reebok.
Bréfin voru keypt í nafni króatískrar hús-
móður degi áður en Adidas tók Reebok yfir.
Wal-Mart að
kaupa Carrefour?
Hlutabréf í frönsku smásölukeðj-
unni Carrefour hækkuðu um rúm
tvö prósentustig eftir að upp kom
orðrómur um að bandaríski smá-
sölurisinn Wal-Mart hygðist yfir-
taka keðjuna. Talsmenn Carrefour,
sem er næststærsta smásölukeðja í
heimi á eftir Wal-Mart, neituðu í
yfirlýsingu að yfirtaka væri í burð-
arliðnum: „Það hafa engar viðræð-
ur farið fram milli Carrefour og
Wal Mart,“ sagði í yfirlýsingunni.
Áður hefur komið upp orðrómur
um að til standi að taka yfir Carre-
four og hefur nafn bresku stór-
markaðakeðjunnar Tesco heyrst í
því samhengi. - jsk