Fréttablaðið - 24.08.2005, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 24.08.2005, Blaðsíða 57
MIÐVIKUDAGUR 24. ágúst 2005 17 ÓLI KRISTJÁN ÁRMANNSON olikr@frettabladid.is FRÉTTASKÝRING Gögn frá El Niño hjálpa afrískum bændum sem eru líklegir til að uppskera ríkulega fyrir vikið: Nota ve›urspár og hámarka uppskeru VÍSINDI Bændur í Afríku sem nýta sér veðurspár byggðar á gögnum sem safnað hefur verið um veðurfyrirbrigðið El Niño eru líklegir til þess að uppskera ríkulega fyrir vikið. Fram á þetta er sýnt í nýlegri rannsókn sem greint er frá í bandaríska vísindatímaritinu Proceedings of the National Academy of Sciences. Vísindamenn kenndu bænd- um í fjórum þorpum í Simbabve að nýta sér veðurspárnar en í þeim er sveiflna í úrkomu betur gætt. Þeir sem síðan ákvörðuðu út frá þeim hvenær best væri að sá, og hverju, uppskáru umtals- vert meira en í meðalári, sér- staklega af tegundum á borð við maís. Í upphafi tilraunarinnar, í september árið 2000, höfðu bændurnir sem fengnir voru til að taka þátt miklar efasemdir um nytsemi veðurspánna. Þrem- ur árum síðar viðurkenndi ríf- lega helmingur þeirra að vel mætti nýta veðurspárnar til að ákveða tímasetningu sáningar og afbrigði til að sá. Þegar vís- indamennirnir skoðuðu svo meðaltal uppskeru síðustu tveggja áranna á undan kom í ljós að þeir sem nýttu sér El Niño-veðurspárnar uppskáru nær tíu prósentum meira en þeir sem litu á kennslu vísinda- mannana sem hverja aðra bá- bilju. Gera má ráð fyrir að sum- ir bændanna hafi ákveðið að láta þá á það reyna hvort vestrænu vísindamennirnir væru kannski að segja eitthvað af viti. - oá langoftast er það nú svo að tekið er mark á ábendingum hennar.“ GI Fyrsta verkefni Rannsóknarnefndar umferðar- ð kanna allar aðstæður í alvarlegum árekstri BÆNDUR Í AFRÍKU Nú berst þeim hjálp úr óvæntri átt. M YN D /G ET TY I M AG ES NÝIR SÍMAR Starfsstúlka Samsung held- ur á nýjustu þriðju kynslóðar farsímum fyrirtækisins á tæknisýningu sem hófst í Kuala Lumpur í Malasíu í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.