Fréttablaðið - 24.08.2005, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 24.08.2005, Blaðsíða 59
Norska sjávarútvegsfélagið Aker Seafoods hefur hækkað talsvert eftir að það birti hálfs árs uppgjör í síðustu viku, sem sýndi 430 milljóna króna hagnað miðað við 720 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Þar af var hagnað- ur á öðrum ársfjórðungi 40 milljónir króna. Eftir birtingu uppgjörsins hefur gengi Aker Seafoods, sem er að stærstum hluta í eigu Íslandsvinarins Kjell Inge-Rökke, hækkað um tæpan fimmtung. Afkoma útgerðarhluta félagsins er sambærileg við það sem þekkist hjá stærstu fyrirtækjunum á Íslandi en af- koma fiskvinnslunnar er slök. Svokölluð EBITDA-framlegð var aðeins 4,7 prósent af landvinnslunni fyrstu sex mánuði árs- ins en 27,3 prósent af útgerðarhlutanum. - eþa KJELL INGE RÖKKE Aker Seafoods, stærsta norska sjávarútvegsfélagið, hækkar um fimmtung eftir sex mánaða uppgjörið. 19MIÐVIKUDAGUR 24. ágúst 2005 MARKAÐSFRÉTTIR... Suðurlandsbraut 32 • 108 Reykjavík • Sími 568 8611 • piano@piano.is Píanó á verði sem þú hefur ekki séð áður! Goodway hljóðfærin eru frábær kostur fyrir þá sem eru að kaupa si fyrsta píanó. Í fyrsta sinn á Íslandi bjóðum við þér nú upp á að kaupa píanó á vaxtalausum greiðslum (til 15 mánaða). 2 ára ábyrgð. Verð frá 15.867 kr. í 15 mán. eða 238.000 kr. staðgrei . 121 og 123 cm. píanó í svörtu, hnotu og mahony. Leynist lítill snillingur á þínu heimili? Umsjón: nánar á visir.is MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.535 Fjöldi viðskipta: 200 Velta: 1.333 milljónir -0.14% MESTA LÆKKUN Actavis 42,00 +0,70% ... Bakkavör 41,70 +1,00%... Burðarás 17,30 -0,60%... FL Group 15,60 -0,60% ... Flaga 4,14 +0,00% ...HB Grandi 8,55 +0,00% ... Íslandsbanki 15,00 +0,00% ... Jarðboranir 21,00 -0,90% ... KB banki 582,00 -0,20% ... Kögun 58,00 +0,30% ... Landsbankinn 21,00 -0,50% ... Marel 62,90 +0,00% ... SÍF 4,84 -0,210% ...Straumur 13,30 -0,70% ... Össur 88,50 +0,00% Síminn +1,49% Vinnslustöðin +1,20% Bakkavör +0,97% Hampiðjan -2,90% Icelandic Group -1,86% Atorka Group -1,67% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf ] DÆLT UPP PENINGUM Eignir norska olíu- sjóðsins jukust um 950 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Olíusjó›urinn bólgnar enn Enn bólgnar norski olíusjóðurinn og nemur virði hans 11.800 millj- örðum króna. Eignir hans jukust um 950 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi sem rekja má til hás olíuverðs og hækkana á hluta- bréfamörkuðum. Tekjur af olíuframleiðslu renna inni í sjóðinn sem fjárfestir svo í erlendum hlutabréfum og skuldabréfum. Ef olíusjóðnum yrði skipt milli allra Norðmanna fengi hver í sinn hlut 2,6 milljónir króna. Til sam- anburðar fengi hver Íslendingur 3,5 milljónir króna í sinn hlut ef eignum lífeyrissjóðanna yrði skipt upp. - eþa Netverslun sækir í sig veðrið sam- kvæmt hálffimm fréttum KB banka. Í gær var ár síðan KB banki hóf að bjóða íbúðalán bæði til kaupa og endurfjármögnunar. Vextir nýju lán- anna voru í byrjun 4,30% en eru nú 4,15%. Aðrir bankar fylgdu þegar í kjölfarið og hófu að bjóða við- skiptavinum sínum sambærileg lán. General Electric og Rolls Royce hafa gert samning upp á 2,5 millj- arða Bandaríkjadala um gerð mótora fyrir orrustuflugvélar. Fyrrverandi forstjóri og fjármálastjóri K-mart eiga yfir höfði sér kærur frá bandaríska fjármálaeftirlitinu (SEC) fyrir birtingu á misvísandi upplýsing- um. Ársafmæli íbú›alána Í gær var liðið eitt ár frá því að KB banki hóf að bjóða fólki ný íbúðalán með lægri vöxtum en Íbúðalánasjóður. Einnig gátu fasteignakaupendur fengið meira af kaupverðinu lánað en lög um Íbúðalánasjóð heimiluðu. „Í raun má segja að fjármagns- skömmtun hafi loks verið af- numin á fasteignamarkaði og í kjölfarið hafi töluverð umbylt- ing átt sér stað,“ sagði í hálf- fimm fréttum í gær. Bankarnir hafi frá þessu tíma lánað út um 250 milljarða til fasteignakaupa en Íbúðalánasjóður um 60 millj- arða. - bg Slíta vi›ræ›um Stjórnir Lífeyrissjóðs verzlun- armanna og Sameinaða lífeyris- sjóðsins hafa slitið viðræðum um hugsanlega sameiningu sjóðanna sem staðið hafa yfir síðan í vor. Áformin strönduðu meðal annars á ólíkri samsetn- ingu sjóðanna en fleiri atriði munu hafa komið til. Lífeyrissjóður verzlunar- manna er annar stærsti lífeyris- sjóður landsins í eignum talið en Sameinaði sá fjórði stærsti. - eþa Aker Seafoods hækkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.