Fréttablaðið - 24.08.2005, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 24.08.2005, Blaðsíða 67
ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 29 32 1 0 8/ 20 05 COROLLA SEDAN. Aukapakki að verðmæti 115.000 kr. fylgir með. Gríptu tækifærið! Nú bjóðum við Corolla Sedan með spennandi aukapakka fyrir veturinn, vetrardekkjum og álfelgum. Aðeins örfáir bílar eru til afhendingar á þessu kostaboði. Það borgar sig að taka fljótt af stað! Þú færð meira en þú borgar fyrir www.toyota.is Toyota, Nýbýlavegi 4-8, sími 570 5070 Verð: 1.799.000 kr. DJ Corey, einn heitasti plötusnúð- ur heimsins, þeytir skífum á Broadway á laugardaginn. DJ Corey hefur frá níu ára aldri hlustað og búið til urban-tónlist, en þá kynntist hann fyrst hipp- hopp og sálartónlist. Corey, sem ferðast vítt og breitt um heiminn sem plötusnúð- ur, fór í tónleikaferð með rappar- anum Snoop Dogg í sumar en fór þó ekki með honum hingað til lands. Broadway er opnað klukk- an 23.00 á laugardaginn og er miðaverð 1.000 krónur. ■ COREY OG SNOOP DJ Corey ásamt vini sínum Snoop Dogg. Corey spilar á Broad- way á laugardaginn. Dj Corey fleytir skífum Jessica Simpson hefur farið mikinn í myndinni Dukes of Hazzard þar sem hún leikur Daisy Duke. Nú hefur Simpson, sem hingað til hefur verið þekkt fyrir ákaflega fallegar og heilbrigðar línur, upplýst hvern- ig hún fékk hlutverkið. Hún fór í stífa megrun og æfði sig öllum stundum. Ástæðan fyrir þessu megr- unaræði sagði Simpson að hún hefði óttast að spranga um á stuttbuxum í myndinni. Hún hefði þess vegna borðað minna og eytt meira en tveimur tímum á dag í líkamsrækt. Þrátt fyrir að Simpson hafi verið á ströngu mataræði sem næringar- fræðingur frá Miami útbjó handa henni var tíminn í líkamsræktinni ekki síður mikilvægur. „Ég mætti sex sinnum í viku, tvo og hálfan tíma í senn. Ég var staðráðin í að líta vel út í þessum stuttbuxum.“ ■ JESSICA SIMPSON Jessica hefur verið þekkt fyrir ákaflega fallegar línur en þær komu ekki allt í einu. Alls ekki au›unni› útlit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.