Fréttablaðið - 24.08.2005, Blaðsíða 68
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 Stjáni (7:11) 18.24 Sí-
gildar teiknimyndir (6:38)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00
Sjálfstætt fólk 13.30 Jamie Oliver 13.55 Hver
lífsins þraut 14.25 Extreme Makeover –
Home Edition 15.10 Amazing Race 6 16.00
Barnatími Stöðvar 2 (Lizzie McGuire, Snjó-
börnin ofl.) 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í
dag
SJÓNVARPIÐ
21.30
Surfing the Menu
▼
MATUR
20.30
What Not To Wear
▼
LÍFSSTÍLL
23.35
Joan Of Arcadia
▼
DRAMA
21.00
DR. Phil
▼
SÁLFRÆÐI
22.00
Olíssport
▼
ÍÞRÓTTIR
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (7:25) (e)
20.00 Strákarnir
20.30 What Not to Wear (1:6) Raunveru-
leikaþáttur þar sem fatasmekkur fólks
fær á baukinn. Ekki eru allir gæddir
þeim hæfileika að kunna að klæða sig
sómasamlega. Það er oft erfitt fyrir
vini og ættingja að horfa upp á fata-
sóðana en brátt heyrir vandamálið
sögunni til. Hér eru snjallar tískulögg-
ur kallaðar til verka og árangurinn er
ótrúlegur.
21.00 Kevin Hill (21:22)
21.45 Strong Medicine 3 (17:22)
22.30 Oprah Winfrey (Oprah And Seven
Cheating Husbands)
23.15 Kóngur um stund (13:16) 23.40
Tempo 1.05 Mile High (Bönnuð börnum)
1.50 Medical Investigations 2.30 Happiness
(Bönnuð börnum) 4.45 Fréttir og Ísland í dag
6.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.05 Medici-ættin – Guðfeður endurreisnar-
innar (2:4) 0.05 Eldlínan (7:13) 0.45 Kast-
ljósið 1.10 Dagskrárlok
18.32 Líló og Stitch (6:19)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ed (80:83)
20.55 Indíánar í Bólivíu (Indian Revolt)
Finnsk heimildamynd um réttindabar-
áttu indjána í Bólivíu, fátækasta landi
Suður-Ameríku.
21.30 Kokkar á ferð og flugi (3:8) (Surfing
the Menu) Tveir ungir kokkar, Ben
O’Donoghue og Curtis Stone, flakka á
milli fallegra staða í Suðurálfu og töfra
fram ljúffenga rétti úr hráefninu á
hverjum stað.
22.00 Tíufréttir
22.20 Bikarkvöld
22.35 Mótókross
23.35 Joan Of Arcadia (8:23) 0.25 Friends
2 (19:24) 0.50 Kvöldþátturinn 1.35 Seinfeld
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Tru Calling (8:20) Tru Davis er lækna-
nemi sem ræður sig í vinnu í líkhúsi.
Þar uppgötvar hún dulda hæfileika
sína sem gætu bjargað mannslífum.
19.50 Supersport (6:50) Stuttur, hraður og
ferskur þáttur um jaðarsport í umsjón
Bjarna Bærings.
20.00 Seinfeld
20.30 Friends 2 (19:24)
21.00 Rescue Me (9:13)
21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna
sýnir okkur allt það heitasta í kvik-
myndaheiminum.
22.00 Kvöldþátturinn
22.45 David Letterman Góðir gestir koma í
heimsókn og Paul Shaffer er á sínum
stað.
23.30 CSI: Miami (e) 0.15 Cheers (e) 0.40
The O.C. 1.20 The L Word 2.05 Óstöðvandi
tónlist
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Everybody loves Raymond
20.00 Coupling – Tvöfaldur
20.50 Þak yfir höfuðið Á hverjum degi verður
boðið upp á aðgengilegt og skemmti-
legt fasteignasjónvarp. Umsjón hefur
Hlynur Sigurðsson.
21.00 Dr. Phil
22.00 Law & Order Faðir dauðvona stúlku er
brjálaður út í kerfið. Hann hefnir sín á
tryggingarstarfsmanni með því móti
að lemja hann til dauða. Þessi sami
starfsmaður neitaði dóttur hans um
lyfjameðferð sem hugsanlega hefði
getað bjargað lífi hennar.
22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum
af öllum gerðum í sjónvarpssal.
17.55 Cheers 18.20 Brúðkaupsþátturinn Já
(e)
6.00 Playing Mona Lisa 8.00 Calendar Girls
10.00 Dalalíf 12.00 Josie and the Pussycats
14.00 My Cousin Vinny 16.00 Calendar Girls
18.00 Dalalíf 20.00 Playing Mona Lisa 22.00
Grind 0.00 My Cousin Vinny 2.00 Hav Plenty
4.00 Grind
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The Soup 13.00 Uncut
14.00 Style Star 14.30 Gastineau Girls 15.00
The Daily Blend 16.00 101 Most Starlicious
Makeovers 17.00 E! Hollywood Hold ‘Em
18.00 E! News 18.30 Child Stars Gone Bad
19.00 The E! True Hollywood Story 20.00
Fight For Fame 21.00 E! Hollywood Hold ‘Em
22.00 Wild On 23.00 E! News 23.30 My Cr-
azy Life 0.00 Wild On 1.00 Fight For Fame
AKSJÓN
7.15 Korter 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó
– Billy’s Holiday 23.15 Korter
7.00 Olíssport
0.10 Bandaríska mótaröðin í golfi
20.20 UEFA Champions League (Villarreal –
Everton) Útsending frá síðari leik Vill-
arreal og Everton í 3. umferð for-
keppni Meistaradeildar Evrópu.
22.00 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis.
22.30 UEFA Champions League (Debreceni –
Man. Utd.) Útsending frá síðari leik
Debreceni frá Ungverjalandi og
Manchester United í 3. umferð for-
keppni Meistaradeildar Evrópu. Sigur-
vegarinn kemst í 32 liða úrslit en þá
tekur við riðlakeppni sem hefst í
næsta mánuði. Dráttur fyrir riðlana fer
fram á morgun klukkan 14.00 og
verður í beinni á Sýn.
16.40 UEFA Champions League (Liverpool –
CSKA Sofia) 18.20 UEFA Champions League.
Bein útsending frá síðari leik Debreceni frá
Ungverjalandi og Manchester United í 3. um-
ferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
▼
▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Melanie Daniels úr kvikmyndinni The
Birds árið 1963.
„Oh, I thought you knew. I want to go around
jumping into fountains naked. Good night!“
VEGGFÓÐUR
HÖNNUN, MENNING OG
LÍFSSTÍLL MEÐ VÖLU MATT
OG HÁLFDÁNI.
FYRSTI ÞÁTTURINN FER
Í LOFTIÐ MÁNUDAGINN
29. ÁGÚST KL. 21.00.
FYLGSTU MEÐ.
▼
▼
Það er ekkert í sjónvarpinu. Ég reyni daglega að drepa það
með fjarstýringunni. Enda stundum á True Hollywood Story
þar sem ferill smástjarna er rakinn. Tekur ekki nema fjörutíu
og fimm mínútur. Þær enda í meðferð og snúa aftur sem
sterkari persónur.
Skipti stundum yfir á Ómega og bölsótast yfir íslensku sjón-
varpspredikurunum. Þeim finnst ekkert tiltökumál að biðja
um fimmtíu þúsund krónur í styrk frá áhorfendum sínum.
Minna mætti heldur ekki vera fyrir Guðs orð.
Ég hef leitað í kvikmyndahúsin eftir afþreyingu. Nú er ég bú-
inn að sjá allar myndir sem eitthvað vit er í. Líka þær sem
ekkert vit er í. Eins gott að Extras með Ricky Gervais er á
leiðinni. Hann á eftir að kæta mig í vetrarhörkunum.
Stöku sinnum kemur fyrir að ég finni eitthvað á þeim 90
stöðvum sem eru á Digital Ísland. Má þar nefna Charlie
Sheen-þáttinn Two and a Half Men. Mér fannst Sheen eyði-
leggja Spin City. Michael J. Fox átti þá þætti frá A til Ö. Nú
hefur Charlie fundið taktinn á ný. Leikur hálfpartinn sjálfan
sig. Piparsveinn sem hangir á börum og
nælir í stelpur. Ef einhver þekkir þetta líf-
erni þá er það Charlie Sheen.
Ég þoli ekki vitleysu eins og The
Newlyweds. Algjört drasl um unga
heimska ljósku sem heitir Jessica Simp-
son og giftist söngvara úr strákahljóm-
sveit. Hann er eins og uppblásin stera-
útgáfa af David Beckham. Henni gengur
ótrúlega vel, honum ekki. Þau hljóta að
fara að skilja. Kannski fáum við þá þátt
sem heitir Nýskilin.
Ég vil biðla til sjónvarpsstöðvanna að koma
ekki með raunveruleikaþáttinn hennar Brit-
neyjar Spears eða þaðan af verra. Ég neyð-
ist þá til að henda sjónvarpinu út. Það þolir
ekki endalausan viðbjóð, eins og segir í aug-
lýsingunni.
7.00 Blandað efni 7.30 Ewald Frank 8.00
Billy Graham 9.00 Jimmy Swaggart 10.00
Blandað efni 11.00 Robert Schuller 12.00
Maríusystur 12.30 T.J. Jakes 13.00 Blandað
efni 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00
Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30
Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00
Blandað efni 20.00 Believers Christian Fell-
owship 21.00 Kvöldljós með Ragnari Gunn-
arssyni (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert
Schuller 0.00 Nætursjónvarp
28 24. ágúst 2005 MIÐVIKUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON ÞOLIR EKKI ENDALAUSAN VIÐBJÓÐ
Drasli› í imbakassanum
14.00 Sunderland – Man. City frá 23.08.
16.00 Chelsea – Arsenal frá 21.08. 18.30
Arsenal – Fulham (b) 20.45 Þrumuskot (e)
21.45 Chelsea – WBA 23.45 Blackburn –
Tottenham 1.45 Dagskrárlok Beinar útsend-
ingar kl. 19.00 á aukarásum: EB 2 Black-
burn - Tottenham EB 3 Chelsea - WBA
ENSKI BOLTINN
HIN NÝGIFTU Þætt-
irnir um stjörnuparið
Nick og Jessicu Simp-
son eru gott dæmi
um leiðinlega sjón-
varpsefnið sem er í
gangi þessa dagana.