Alþýðublaðið - 03.08.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 03.08.1922, Side 1
Alþý ðublaðið G-efid út ai Alþýðuflokknum 'Mir. . - - -■ sgsst Fimtudaginn 3 ágúst. 175 tðlublað Hér með tilkynnist vinnum og vandamönnum, að maðurinn minn, Sæmundur Guðmundsson, andaðist I. ágúst, 82 ára gamail, á heimili sonar okkar, Frakkastíg 19. Þörun Gunnlaugsdóttir. Sabonr Party, Um dsginn v*r sagt hér aokk- nð Itá ársþingi brezka Verka mnnnaflokksins (Labour Party), skal nú hér greict nokkuð nássar frá dnatökum atriðum þess. Við setningu þingdns hélt for- maður flokkslns ræðu og sagði þat' meðal annars: „Þegar prinsinn af Wales (rík iserflnginn enski) um daginn kom heim úr íerðalagi sfnu sá hann hamiagjusarca þjóð fyila göturnar, sem búið var að auglýsa að hann æki um. Ait var aólskin og gleði, Haun sá ekkert til hinnar botn* iausu eymdar og volæðis sem nú er um alt Bretland Hann sá ekki aultinn 1 námahéruðunum né kon- ur námumannanna á leið til fá* tækrattjórnarinnar til þess að lá eitthvað til þess að varna því að börn þeirra dæju úr hungri*. Sagði ræðumaður að lokum að þetta eymdarástand væri fyrst og fremst Versalafriðnum að kenna, eða að kúgunin á Þjóðverjum sam- kvæmt þeim friðarsamningi bitn aði á entku alþýðunni. Krafðist hann að Versala samningnum yrði breytt, og tekin upp önnur stjóra máiastefna gagnvart Rússlandi. Var það eitt af kröfum þeim sem þingið gerði, að brezka stjórnin viðurkendl tafarlaust rúskneiku sóvétstjórnina. Er það eftirtektar- vert að flokksþingið gerir þessa kröfu á sama tíma sem það tek ur afstöðu gegn kommunistastefn- unni, með því að ntita enska kommunistsflokknum um upptöku í Labour Party. En það (L. P) er eins og áður heflr verið skýrt írá hér í blaðinu safn flokkur sam- elginlegur flokkur dálítið mismun- aodi skoðana. Að brezki verka- mannaflokkurinn heimtar að sóvet stjórnin sé viðurkend, stafar því ekki af þvf að haun sé á sömu skoðua og kommunistar, heldur af þvl að hanu álítur íyrst og fremst, að þar sem Bretland hsfi altaf haldið frnm, að það eigi hver þjóð að ráða sjálf, hvernig stjórn faún hafi, þ;í eigi ekki að breyta útaf, þó verkalýðutinn í einhverju landi grípi völdin. í öðru lagi álftnr flokkurinn — eins og aiiir sem kunnir eru Rúss Iandsmálum — að sóvétstjórn sé sú eina, sem geti komið til mála f Rútsiandi; væri hún ekki œundi landið falla f mola.' Etmfremur gerði flokksþingið þá kröfu, að Indlandi verði veitt fullkomia sjálfstjórn, á sama faátt og Kanada, Ástralfa og Nýja Sjá land hafa það, og að Tyrkir fái að vera í friði f Litlu Aslu, gegn þvf að þeir láti aðra þjóðflokka þar f frlði. Sanskir verzinnarmenn halda landsþing. Þessa dagana stendur yflr iands- þing hjá sambandsfélagi dönsku vcrkamannafébganna (Central- organisationen af danske Handels og Kontormedhjælperforeninger). Atti þingið að byrja 30. júlí og standa til 2 ágúst. Þingið er háð f hátfðasal stúdentafélagshússins i Khöfn. Það eru nú fjögur ár sfðan vetzlunarmauna sambandið sfðast hélt landsþing, og hafa oú miklar breytingar orðið á þeim árum, og sambasdið eflst mjög. Af málam þ:im, sem liggja fyrir þinginu má nefna tillögu frá mið- stjórninni ura, að ganga f alisherjar verkamannasambsndið dásska (De samvirkesde FágforbuBd) og til- iiga uoq, að mynda sameiginlegan atvionuleysissjóð A þeim fjórum árum, sem llðln eru frá þvf sfð- asta landsþiag var haldið, hafa atvianuieys ssjóöir sambandsins horgað út um 2V2 miijón króna f atvinnuleysisstyrk til meðiima. Þingið sitja á þriðja hundrað fuiltrúar, auk gesta frá öðrum löndum. Spitsberg-en. Það er ekki nema þriggja tii fjögra daga sigling frá norður Noregi til Spitsbergen Mestur hluti landsins er þakin jökli, sem vfða gengur fram að sjó, og brotna þar stór stykki úr jöklin um og berast á baf út Það eru mjög stórir jakar, „borgaría" og berst hann langt suður í höf áð- ur en hann nær sð bráðna. Það eru ekki nema rúm tfu ár síðan að Spitsbergen var dautt og kalt land, — land, scm ókunn- ugt var öllum — neroa þeim veiði- mönnnm, sem stunduðu þáðan hval og sclveiðar á sumrum En nú má heita að Spitsberg- en sé á hvers manns vörum á Norðuriöndum, sérstsklega f Nor- egi. Orsökin tii þessa cr sú að f landinu hafa fundist ákaflega stór koialög og olinlindir, sem óefað hafa mikla þýðingu fyrir alla kola- og oifuframleiðslu f heimin- um. Spitsbergen er um 70,000 □ km. að flatarmáli. Það eru flmm stórar eyjar og nokkuð rnargar smáeyjar. Nú á sfðustu áruoa hafa

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.