Alþýðublaðið - 03.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.08.1922, Blaðsíða 2
ALP1TÐ0BL&Ð1Ð sezt þar að hátt á annað þúsund manus, sem stuada allir aámu gröft, Auk þess eru þar nokkrir veiðimenn frá norður Noregi, Spitsbergeo, sem einu siani var lika, kallað Svalbarð, á sér lasga og allmeikilega sögu, Fyiir þúrandum ára hefir land ið verið.. þakið stórum barr og laufskógum, en þeir eru allir löngu horfnif, því iöftslagið er orðið s»o ks&It, að þeir getá ekki þrifitt þar nú. Ea menjar þeirra finnast enn í fjöllunum, í kola- lögum þar sem þes.i íyrri gróður ér anvsaðhvojt orðinn að koluca eða stelai, ESiki vita mena hvers vegna þessi breyting á loftslsg- inn hefir orðið freksr en annars staðar á jðrðunni, þar sem lofts iagsbreytingar hafa átt sér stað. Kringum 12 hvmdruð hefir mað ur fyrst sagnir af þvi að Norð menn hafi ritað um Iand það, sem aú er kallað Spitsbsrgen. Það er ekki óliklegt að Norðmenn hafi flækst í sfnum miklu sjóferð um nokkuð löngu fyr þar norður í haf, þólt ekki fari sögur af þeim ferðum. A þrettándu, fjórtándu og fimt- ándu öld séat ekkert getið um Spitsbergen, enda var þá mesta deyfð yfir siglingum Norðarlanda- þjóðanna. • Saemma á sextándu öld fóru Rússar að gera út a)lmarga leið- angra aorður i höf, til þess að finna örugga leið að norður Rúss landl fyrir verzluaarflotaaa. Einn- ig flyktuot munkar og einsctu menn þar norðureftii; komst það jafnvel svo langt, að Rússar bygðu klaustur norður á Spitsbergea óg eyjuaum þar i kring, og lifðu munkar þessir á veiðiskap. TJm sama leyti og þetta gerð ist voru Englendingar og Hollead ingar að rannsaka hvort ekki væri hægt að komast tii Kfsta og Xnd- landseyja með þeim hætti að aigia fyrir norðan Evrópu, (sem síðitr reyndist að vfsu fær, enda þótt hún vegna fsa og annara torfærna sé lítt farandi). Árið 1553 bjuggu Engiending- ar út fyrsta leiðangurinn. Það voru 3 skip og átti að halda skipun- um norður fyrir Evrópu. Þessi leiðangur faaa Novaja Zemlja. Leiðangurinn dvaldi um veturinn á Murmanskströndinni og dóu þar tvær skipihafnirnar, en leiðangurs- Tiikynning. í fjarveru minni, um hálfs máaaðsr tíma, gegnir formaður (é~ I&gsstjornarinnar, herra Helgi Helgason, framkvæmdii.rstjórastarfinu við'- Kaupfélag Reykvikinga. Hann verður veajuléga að hitta á aðalskrif- atoíu félagsias i Bankastræti 9 frá kl 2 til kl. 4 e. m. i_ F. h. Kaupfélags Reykvikinga, Elís Ó. Guðmundsson. mennirnir á þdðja skipinu sigldu inn i Hvitahafið og fóru svo það- an laadveg tti Moskva. Holiendiagar gerðú 30 árum seiaaa tilraua i sömu átt, ea skip- ið sem þeir sendu fórst. Arið 1596 seadu þeir 2. skip f sama leiðangur, undir stjórn Williams Barreas. Þessi skip komu til Bjarneyjar 9, júuf 159S. (Fsh) Crltni síiasktytL Khöfa, 2 ágúst. Tyrkir og Grikkir. í KoastaatÍBOpe! er uppi fótur og fit vegaa þess að þar er búist við árás á.borgiaa af háiíu Grikkja. Bandamena haía aukið setulið sitt i borginni. Frá Adrianopel er sfmað, að Grikkir hafi dregið samaa 70 þús uadir hermaaaa framan við Tja tjaldavfgia gömlu, skamt frá Koa- staatinopel, en að rfkisráðið hafi skipað að stöðva framrásina, vegna mótmæla Bandamanna. Amandsen. Norð.maðurinn Amuadsea er hættur. við að fljúga til aorður- heimskautsins á þessu sumri. BauSalœmðir prestar. Eitthvað kriugum 10. þ. mán- aðar'kom skeyti til bleðaaaa héraa, um það að aokkrir prestar heíðu verið dæmdir til dauða í Rúss laadi. Höfðu þeir komið af stað uppreist, þegar gera átti kirkjts- eigair upptækar, til þess að kaupa fyrír mat liaada fólkiau, sem var að deyja úr hungri. t hallæris- niiiiiiiiiiiiinininininininmmininininininimninint1 Bears' Elephant (Ffilinn) er nafa á nýkoranum ciga rettum, Þær verða á hvers manns vörura eftir nokkra daga. Oyiðjafnanlega ódýrar. Litið i gluggann i Pósthús stræti 9. Kaupið ekki aein ar cigarettur fyr ea þér hafið reynt þær. Kaupfélagið. miiinimniniiiiiiinininiiiiiiinimninimnminiiiHiiiM. héruðuaum urðu maaavíg. Ea að þau urðu ekki meiri en raun varð á, stafaði aðeins af þvf, að uppreistin var óðar kæfð. Voru 11 preitar, sem tekið höfðu þátt i vfgunum, dæmdir til dauða. Þegar skeytið kom, flutti Moig- uabiaðið fregniaa með fyrirsögn um grimd sovét stjóraariaaar, en siðaa hefir ekkert skeyti komið' um þetta frá útföadum, og ekk< ert staðið um það i blöðum hér. Ea aú sé eg i aorska „Sccisl- Demokratea'' .11. júlf, skeyti utm það frá Moskva 10. Júlí, að þeir hafi vetið aáðftðir, þesdr prestar. Skammast hann sin ekki, sá sem sendir islenzku blöðuaum skeyti,. að vera svoaa hlutdrægur? Því seadi haaa ekki skeyti um að- þeir væru aáðaðir, úr því haaa sendi skeyti um að þeir være dæmdir. KommunisH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.