Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.10.2005, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 06.10.2005, Qupperneq 58
56 6. október 2005 FIMMTUDAGUR VILTU EINTAK á 199 kr? Fullt af vinningum: • Í takt við tímann á DVD • Með allt á hreinu á DVD • Tónlistin úr myndinni, fullt af öðrum DVD myndum og Coca Cola! “…Séríslen skt Fönn Fönn Fönn SV - MBL “…bráðve lheppnuð Skemmtun , grín og fjö r…” ÓHT – Rás 2 SMS LEIK UR Sendu SM S skeytið BTL BS F á númer ið 1900 og þ ú gætir unnið ein tak! Lendir í BT 30. september! Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið. ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað- inu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins ■ pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Pú og pa Eftir SÖB ■ kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ barnalán Eftir Kirkman/Scott V. EASY # 51 4 9 8 5 1 9 7 6 2 3 4 3 7 9 8 2 5 6 8 2 1 3 7 6 2 7 3 5 4 2 1 4 9 3 # 50 7 1 8 2 9 6 3 4 5 4 2 5 8 3 7 6 9 1 3 6 9 4 5 1 2 8 7 5 3 4 6 1 2 8 7 9 6 7 1 9 8 3 5 2 4 9 8 2 5 7 4 1 3 6 2 5 6 7 4 8 9 1 3 8 4 3 1 6 9 7 5 2 1 9 7 3 2 5 4 6 8 Ég minnist þess sem barn hvað Ajax, hvíti storms- veipurinn, olli miklum straum- hvörfum í heimil- isþrifum. Græn- sápan sem mamma hafði alltaf notað varð á svipstundu brjálæðislega gamaldags, því Ajax leysti mál- in. Þvílíkt og annað eins. Ég ho- rfði spennt á auglýsingarnar um hvíta stormsveipinn og trúði á mátt hans og megin. Hann boðaði ekki aðeins hrein- ni gólf, heldur boðaði hann einnig frelsi þar sem dögum einokunar var lokið. Og í dag er ekki bara hægt að velja hvítt Ajax, heldur Ajax í öllum regnbogans litum og ótal annarra litríkra ilmandi brúsa. Í stað þess að svífa um á marglitu skýi í hamingju minni yfir öllu þessu úrvali fyllist ég valkvíða. Ég stend frammi fyrir öllum brúsunum og reyni í örvæntingu minni að finna hárrétta efnið fyr- ir mín gólf, því auðvitað á maður ekki að nota hvað sem er á hva- ða gólf sem er. Það vita allir. Svo þegar maður er búinn að finna rétta efnið þarf maður að velja rétta ilminn. Vil ég að heimili mitt ilmi eins og bleikt blóm eða sítróna? Ekki má gleyma um- hverfinu, því sum þessara efna eru allsekki góð fyrir umhverf- ið, og hvíti stormsveipurinn var kannski ekki eins góður og mað- ur taldi í fyrstu. Helst þarf ég að finna brúsa með rétta efninu fyrir gólfið, rétta ilminum sem hentar mínu heimili og laus við öll þau efni sem skaða umhverf- ið. Þetta er ekkert smá verk og tekur óralangan tíma. Málið ætti að sjálfsögðu að vera einfaldara þegar ég fer í næsta skipti og kaupi brúsann, því ég næ bara í sama. En nei. Þá er hætt að selja hann og eitthvað annað nýtt og ótrúlega spennandi galdraefni er komið á markað- inn. Almáttugur, hvað úrval get- ur lagt þungar byrgðar á herðar manns. Kannski grænsápan hafi ekki svo slæmur kostur eftir allt saman. STUÐ MILLI STRÍÐA Hvíti stormsveipurinn KRISTÍN EVA ÞÓRHALLSDÓTTIR REYNIR AÐ VELJA GÓLFÞVOTTAEFNI Júhú! Við unnum! 2-0 gegn Spurs! VIÐ? Var HANN að keppa? Trúðu mér! Hann stýrir leikmönn- unum með hugboðum úr sófanum! Sjáiði krakkar! Pabbi keypti nýtt dúkkuhús handa ykkur! Dúkku- hús?? Þetta lítur út eins og hunda- kofi! ÉG Á EKKI HUND! HVAÐ Á ÉG AÐ GERA VIÐ HUNDAKOFA?? Góður dagur fyrir göngutúr. Við sjáum það. Ég slappa af. Allar áhyggjur hverfa á braut. Ég svíf á sæluskýi einverunnar, höfuðið hátt yfir efnis- hyggjulegar áhyggjur. Palli! Þú ert búinn að vera í sturtunni í tuttugu mínútur! Hefurðu einhverja hugmynd um hversu hár vatnsreikn- ingurinn okkar er? Ágætis samviskubit hefur nú komið í stað sæluskýs einverunnar. Óvissa með Bandaríkjaferð Sakaferill þingmanni fjötur um fót DV2x10 5.10.2005 21:17 Page 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.