Fréttablaðið - 16.10.2005, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 16.10.2005, Blaðsíða 30
10 ATVINNA 16. október 2005 SUNNUDAGUR Fararstjóranámskeið Apollo í Egyptalandi Norræna ferðaskrifstofan Apollo hefur hafið starfsemi á Ís- landi og stefnir að því að ráða í sína þjónustu íslenskumæl- andi fararstjóra. Apollo efnir árlega til námskeiðs fyrir verð- andi fararstjóra og næsta námskeið verður haldið í Egypta- landi í lok janúar. Ef þú uppfyllir neðangreindar kröfur er þér velkomið að sækja um aðgang að námskeiðinu með því að senda um- sókn á dönsku, norsku eða sænsku á netfangið langferdir@langferdir.is. • Ert á aldrinum 21-35 ára. • Talar góða dönsku/norsku/sænsku og ensku.og hefur helst búið í einu Norðurlandanna. • Hefur lokið stúdentsprófi. • Hefur starfsreynslu úr þjónustustörfum. • Hefur bílpróf. Námskeiðið verður haldið í Hurghada í Egyptalandi 19. jan.- 9. feb. 2006. Námskeiðsgjald er 101.000 kr. og innifalið er allar ferðir, dvöl í 2ja manna herbergi á 4ra stjörnu hóteli, hálft fæði kynnisferð til Kaíró, námsgögn og tryggingar. Að námskeiðinu loknu er þáttakendum ekki tryggð vinna hjá Apollo en eðlilega munu umsóknir þeirra liggja efst í umsóknarbunkanum. Stefnt er að því að ráða a.m.k. þrjá íslensku mælandi fararstjóra til starfa næsta sumar. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni www.apollorejser.dk (Om Apollo – Rejselederskolen). Bílstjóri óskast Mata óskar eftir að ráða skemmtilegan, röskan og þjónustulundaðan starfsmann í útkeyrslu á vörum þess í verslanir og til annara viðskiptavina auk þess að aðstoða við vörutiltektir og almenn lagerstörf þegar það á við. Áhugasamir sendi umsókn til Mötu ehf. á netfangið: eggert.g@mata.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.