Alþýðublaðið - 04.08.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.08.1922, Síða 1
• 'S SE928 Föstudagimi 4. ágást. 176 tölobtað H m—'I ■MTllll 1—1HHISjSS'ivi/lssCTap Takið eftir. Beztu tegund af hveiti seljum við fyrir aðeins 35 aura */2 kíló. Kaupfélagíð. Eftir lestur gr.eiaar þeirrsr er stóð í sfðasta íöSablaði „Tíœatis* um Vífilstaðahælið, komst eg að þeirri aiðarstöðu að þar væri surnt oísagt en altar raargt vansagt. Þar var hörð étás á lækni hæl ísins, raeða! annars ssgt að hann væri ekki starfi sínu vaxinn; álft eg það ofissgt þar sem hann mun vara kuenastur þesskonar starfi kí ölíura Islendingum, en hitt Jfk legt að hann vanti nægilega að istoð f starfiau, iækæamir þurfa að vera fleiti. i Sem læknir hefi eg fátt út á Sigurð Magnússon að setja, eu viðmót hans vildi eg hafa öðru vísi. Það er mikið satt í þvi, sem höf. áðurnefndrar greinar segir, að fáir muni þeir vera af sjúkl- ingum hans sem sé vel við hattn icða tali vel uoi hann. Hann er svo þur i viðmóti, vantar nær gætni, en slfkt taka sjúklingar sér Kærri, sera eru orðnir viðkvæmir og þunglyndir af kngvinnum sjúk- dómi. En við erum nú fæst gailalaus og eg held að þcssir annmarkar i fati Sigurðar mundu vetða sjúk lingucn á VffiUstoðum tii lftillar skapraunar ef þar væru ungir óg glaðlyndir aðstoðarlæknar, og um íram alt, þjúkrunarkonur, sem ekki væru bæði hælinu til skammai- og sjúkliagum til sifeldrar gremju og leiðinda. Höf. áðurneísdrar greinar skell Jr allti skuldinni á lækni hælisins. Eg hefi spurt marga af þeim, sem verið hafa á hælrau, um álit þeirra, og ber flestum saman um að aataadið sé /rek3frl.öðrum; að keana, sem sé yfirbjúkrtmarkonu hælit- ins, ungfrú Varnke. Til hennar andar ákveðnum kulda frá öllum þeim sjúkliagum Vifilstaða, er eg hefi átt tsil við. FrRmko»B» henn ar er htottafeg og ónærgættn; hún er sífelt að skamma sjúkliag- ana fyrir hiaar minstu yfirsjónir, og hún umgengst þá (flesta) eins og þeir yæru ekki mentt, heldur iægri verur sviftar öiium tuanu réttindum. Meaa skulu sfzt ætia að þetta sé „skrifað af .persósulegum* kala til þess&rar manneskju; lsngt Iri; það er blátt áfram reynsla mfn og þeirra aunara, sem hafa hafa orðið svo ógæfusamir að komast undir handieiðslu hennar á Vffllstöðum. Það sem sjúklingur, er kemur að yffilstöðum, verður tilflnnan anfega var við er það að hann er ekki lengur frjáis maður, Hjá þvf verður að nokkru leytl ekki komist, því reglurnar verður auð- vitað að haldá; en hjúkrunarliðið léttir þeim ekki frelsismissirinn, þeir eru oft og tíðura ósétti beitt ir, þeir eru tafarlauss kærðir íyr- ir lækninum ef eitthvað ber útaf og ungfrú yfirhjúkruuarkonan sir um að þeir aéu ávfttir fyrir gerð ir sínar. Þessar kærur eru rajög almenn- ar og oft og tfðum eru þær tals vest skeœtilega vitlausar; hér er aðeins Iftið dæoii: Ein af hjúkrunarkouum hælis ins, (sem hefir þannig lagaða fratss- komu að eg rauudi ráðleggja henni að leita sér heldur at- vinnu við síidjna en hjúkrunar- konustarfið); kærði uagsnn maun (sjúkling) fyrir að hafa klappað sér á kinnina og sagt einhver orð, sem auðvitað voru meinlaust gamaa. Kæran kom fyrir ungfrú yfirhjúkrunar,kQjduraa, sem kom hrnni tafarlaust til læknisins. Ungi raaðurinn var auðvitað tafarlaust kallaður fyrir og hlaut fnakleg gjöld dyrfsku sinnar, þó ekki væri hann rekinn f það sinn. Eg var aðeins psrt úr vetri á Vífiistöðum, en á meðan voru tveir sjúklingar reknir Anaar þeirra, (þá nýbúinn að hafa blóð- spýting), var úr öðrum landshluta, og iit utn ferðir, hann var reklnn samt og það fyrir blæilega litía yfirsjón Hirm var nýkominn, ekki rnikið veikur ea þurfti þó að vera á hælinu. Hana var f kynnisför hér í Reykjavfk, varð eitthvað á hér, sem ekki þótti við eiga og y*r rekinn með sama. Eg man að nýkominn sjúkling ur spurði annan eidri, þegar þetta fréttist, hvort að þetta kærni oft fvrir á hælinu Sá .eldri* svaraði dapurlega: »ÓJá, þetta er alvanalegt*. Menn musu ef til vill spyrja hversvegna altaf hafi verið þagað yfir þessu ástasdi á hæliuu. Sjúkdómurinn lamar; raenn bjósa heldur að þegja og ifðs, en eiga f deiium. Og svo geri eg ráð fyrir að ef einhver sjúklingur, sem dveldi á hælinu færi að kvarta á • ■ '”~V blöðunum, yrði haun þar ekki iangæfur. Og á Vífilstöðum þýðir ekki að kvarta. Þetta er alvörumál, sem verður að athugast tafariaust. Það sem fyrst og fresnst þarf að gera er að iosa sjúklingana við þessa dönsku hjúkrunarkonu og einnig að sjá sjúklingunum fyrir þolaniegu viðurværi. Og það þarf einnig að sefja skorður við því að sjúklingar verði ekki íyrir órétti eða ónær- gætnum skömmum af hjúkrunar- iiðinu, þvf fyrst og fremst fara cnenn á hælið til þess að láta sér ifða vel og fá heilsuna aftur en ekki tii að láta fara með sig eins

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.