Fréttablaðið - 24.10.2005, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 24.10.2005, Blaðsíða 79
ÆVINT†RIN ERU ENN A‹ GERAST Pathfinder fer allt á fjórhjóladrifinu, er flægilegur í öllum sjö sætunum, lipur innanbæjar og rúmar farangur til fleiri mána›a. Pathfinder ey›ir einungis 10 dísillítrum á hundra›i› í blöndu›um akstri, flrátt fyrir heil 174 hestöfl. Hann er öflug listasmí›, tæknilega fullkominn og au›vita› gullfallegur. Pathfinder SE Ver› 4.290.000,- Lúxusjeppi á vetrardekkjum, sjálfskiptur, 7 manna, cruise control og allur pakkinn. 44.619,- á mánu›i* 174 hestöfl, sá aflmesti í sínum flokki en ey›ir a›eins 10 l á hundra›i› SKIPT_um landslag F í t o n / S Í A Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00-18:00 og laugardaga kl. 12:00-16:00 Hrísm‡ri 2a 800 Selfossi 482-3100 Eyrarlandi 1 530 Hvammstanga 451-2230 Sæmundargötu 3 550 Sau›árkróki 453-5141 Holtsgötu 52 260 Njar›vík 421-8808 Dalbraut 2b 300 Akranesi 431-1376 Víkurbraut 4 780 Höfn í Hornafir›i 478-1990 Bú›areyri 33 730 Rey›arfir›i 474-1453 Óseyri 5 603 Akureyri 461-2960 Sindragötu 3 400 Ísafir›i 456-4540 PATHFINDER NISSAN *L‡sing 30% útborgun og eftirstö›var í 84 mánu›i. Kaupauki Tegund Ver› Pathfinder XE beinskiptur 3.790.000,- Pathfinder SE beinskiptur 4.150.000,- Pathfinder SE sjálfskiptur 4.290.000,- Pathfinder LE sjálfskiptur 4.790.000,- Pathfinder LE IT 4.990.000,- fieir sem kaupa Nissan Pathfinder fá 32" dekk, í kaupbæti. � � LEIKIR � 17.00 Þór tekur á móti Víking/Fjölni í DHL-deild karla í handbolta í íþróttahöllinni á Akureyri. � 20.00 Haukar mæta Gróttu í DHL- deild kvenna í handbolta á Ásvöllum. � � LEIKIR � 07.55 Spænski boltinn á Sýn. � 09.35 Meistaradeild Evrópu á Sýn. � 11.15 Meistaradeildin með Guðna Bergs á Sýn. � 11.55 A1 kappaksturinn á Sýn. � 12.20 Enski boltinn á Enska boltanum. Leikur Newcastle og Sunderland í beinni útsendingu. � 14.50 Enski boltinn á Enska boltanum. Leikur Everton og Chelsea í beinni útsendingu. � 15.30 Meistaradeildin í handbol- ta á Sýn. Leikur Hauka og Gorenje Velenje. � 16.50 Spænski boltinn á Sýn. � 18.50 Ítalski boltinn á Sýn. � 20.30 US PGA Funai Classic á Sýn. � 21.30 Helgarsportið á RÚV. � 23.30 US Championship Tour 2005 á Sýn. � 00.25 Spænski boltinn á Sýn. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 20 21 22 23 24 25 26 Sunnudagur OKTÓBER � � LEIKIR � 19.00 ÍS og Breiðablik eigast við í Iceland Express-deild kvenna í kör- fubolta. � � LEIKIR � 15.45 Helgarsportið á RÚV. � 15.50 Spænski boltinn á Sýn. � 16.10 Ensku mörkin á RÚV. � 17.30 US PGA Funai Classic á Sýn. � 18.00 Þrumuskot á Enska boltanum. � 20.30 Ítölsku mörkin á Sýn. � 21.00 Ensku mörkin á Sýn. � 21.00 Að leikslokum á Enska boltanum. � 21.30 Spænsku mörkin á Sýn. � 22.00 Olíssport á Sýn. � 23.00 Ítalski boltinn á Sýn. � 23.50 Ensku mörkin á RÚV. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 21 22 23 24 25 26 27 Mánudagur OKTÓBER Ensku úrvalsdeildarliðin Birming-ham og West Ham hafa áhuga á sóknarmanninum John Hartson sem leikur með Glasgow Celtic í Skotlandi. Talið er líklegt að þau komi með tilboð í leikmanninn í janúar þegar félagaskipta- glugginn opnar. Þessi þrítugi leikmaður hefur mátt bíða á varamannabekknum í síðustu þremur leikjum Celtic þrátt fyrir að vera markahæsti leikmaður liðsins það sem af er leiktímabili. Gordon Strachan, stjóri Celtic, segir Hartson vera til sölu fyrir rétta upphæð en leikmað- urinn var í herbúðum West Ham í tvö tímabil áður en hann fór til Wimbledon 1999. Hann er samningsbundinn Celtic til 2007. Thierry Henry segist bera ábyrgð á vítaspyrnunni sérstöku sem Arsenal misnotaði í leiknum gegn Manchester City um helgina. Henry átti hugmyndina að því að þessi útfærsla yrði reynd en Robert Pires ætlaði að renna boltanum til hliðar og svo átti Henry að koma hlaupandi og skjóta að marki. Þessi til- raun misheppnaðist algjörlega og segist Henry hér eftir ætla að taka allar vítaspyrnur sjálfur og biðst afsökunar á þessari hugmynd sinni. Sebastien Loeb, heimsmeistari í rallakstri, sigraði með miklum yfirburðum í Korsíkurallinu sem fram fór um helgina. Loeb er franskur og ekur Citroen, hann varð 1 mínútu og 42 sekúndum á undan Toni Gardemeister frá Finnlandi sem kom í öðru sætinu. Loeb vann allar tólf sérleiðirnar um helgina en hann hefur þegar tryggt sér meistaratitilinn annað árið í röð og hefur 117 stig en Petter Solberg og Mar- cus Grönholm eru næstir með 71 stig. Solberg varð í þriðja sæti um helgina en Grönholm hætti keppni eftir fjórðu sérleið. Indriði Sigurðsson skoraði sigurmark Genk sem vann Moeskron 1-0 í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardagskvöld. Genk er nú í 7.-8. sæti deildarinnar með jafnmörg stig og Lokeren sem gerði 1-1 jafntefli við Westerlo. Arnar Þór Viðarsson og Rúnar Kristinsson voru í byrjunarliði Lokeren en Arnar Grétarsson sat allan tímann á varamannabekknum. Hinn gamalreyndi Sir Bobby Robson er nú sterklega orðaður við stöðu knattspyrnustjóra skoska liðsins Hearts en George Burley hætti skyndilega hjá félaginu um helgina. Burley var aðeins við stjórn hjá Hearts í 113 daga en félagið hefur enn ekki tapað leik á leik- tíðinni og er á toppi deildarinnar, Enskir fjölmiðlar sögðu margir hverjir í gær að Burley tæki líklega við liði Aston Villa en þar er orðið ansi heitt undir David O‘Leary, þá er hann einnig orðaður við Birmingham. ÚR SPORTINU SKÍÐI Skíðamaðurinn Björgvin Björgvinsson féll úr leik eftir fyrri ferð á heimsbikarmóti í stór- svigi sem fram fór í Sölden í Aust- urríki í gær. Hann varð í 56. sæti og var 5,02 sekúndum á eftir Bode Miller sem var fyrstur eftir fyrri ferð. Það var síðan Hermann Maier frá Austurríki sem tryggði sér sigur- inn í seinni ferðinni og var 7/100 úr sekúndu á undan Miller. w- egm Björgvin Björgvinsson: Féll úr leik FÓTBOLTI Keppni í sænsku úrvals- deildinni lauk í gær og þar með varð íslenski landsliðsmaður- inn Gunnar Heiðar Þorvaldsson markakóngur deildarinnar með sextán mörk. Svo sannarlega frá- bær árangur hjá Gunnari sem var að spila sitt fyrsta tímabil með Halmstad. „Það er ekki hægt annað en að vera sáttur við þennan árang- ur. Þetta er draumi líkast og það er nánast fáránleg tilhugsun að vera markakóngur á fyrsta tíma- bilinu hérna. Ég bjóst ekki við því að ná að smella svona fljótt og vel inn í þetta, klúbburinn og hinir strákarnir hafa hjálpað mér mikið. Þegar manni líður vel þá spilar maður vel, svo einfalt er það,“ sagði Gunnar Heiðar. Halmstad hafnaði í tíunda sæti deildarinnar en Djurgarden varð meistari. Í lokaumferðinni í gær tapaði Halmstad 2-0 fyrir Kalmar en þrátt fyrir það náði Gunnar að tryggja sér markakóngstitilinn. Frammistaða hans hefur vakið mikla athygli og hann verið orð- aður við lið í ensku úrvalsdeild- inni. „Ég á eitt ár eftir af samningi mínum en ég veit að það er fullt af liðum að skoða mig. Ég fékk að vita það eftir leikinn í gær að menn frá Birmingham voru að horfa á mig. Mér finnst ég eigin- lega hafa gert mitt í Svíþjóð og finnst ég vera tilbúinn að fara að gera eitthvað meira. Fara í betra lið og verða betri knattspyrnu- maður,“ sagði Gunnar Heiðar sem einnig hefur verið orðaður við Everton. elvar@frettabladid.is Birmingham fylgist með markakónginum Gunnari Heiðari Þorvaldssyni: Tilbúinn til að fara í betra lið MÁNUDAGUR 24. október 2005 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.