Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Föstudagur 1. ágúst 1975 Tízkuföt — með þjóðbúninga að fyrirmynd Lydia Avdeyeva, tizkufrömuö- ur i Kiev i Ukraniu, er viöþekkt fyrir skemmtilegar fata- teikningar sinar. Nýlega var haldin sýning á verkum hennar, og komu þar fram sterk áhrif frá ukraniskum þjóðbúningum. Annars er hún vön að vera mjög alþjóöleg og fylgja heimstizk- unni i tizkuteikningum sinum, bæöi með kjólasfdd og annaö. HUn ferðast mikið, einkum hefur hún ferðazt mikið um Asiu, og segist hafa orðið fyrir miklum austrænum áhrifum, sem komi stundum fram i teikningum sinum. Nýlega var hún lika á ferðalagi i Evrópu til að kynna sér hausttizkuna. Við sjáum hér mynd af Lydiu Avdeyeva i vinnustofu sinni, einnig mynd af samkvæmiskjól, mjög fallegum, og svo tvær ung- ar stúlkur sem sýna skemmti- legan búning, en það eru buxur, sem há stigvél eru notuð við, og mjög litskrúðugar blússur og klútar. Bæði búningarnir og stúlkurnar vöktu hrifningu á sýningunni. < |j»“ tfU'Á ‘t ' m \ DENNI DÆMALAUSI ,,Já. Það er rétt, viö erum hér til að lifga upp á daginn fyrir þig. Hvernig vissurðu það?”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.