Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. ágúst 1975 TtMINN Myndin, sem Mbl. birti. Asgeir Bjarnason forseti sameinaös þings kveður forsetahjónin. Staðgengill forsætisráðherra sést ekki. Hvar var Gunnar? Það hefur vakið nokkurt umlal, að Gunnar Thor- oddsen, sem gegnir embætti forsætisráðherra í fjarveru Geirs Hailgrimssonar, skyldi ekki sjást við brottför forseta íslands til Kanada, en sem kunnugt er, þá er forsætisráð- herra eða staðgengill hans, einn af handhöfum forseta- valdsins. Vel má vera, að Gunnar Thoroddsen hafi verið staddur á Keflavikurflugvelli, þegar forseti tslands lagði upp í för sina til Kanada. En það sést þó ekki á mynd þeirri, sem Mbl. birti. En sjálfsagt á þetta sinar skýringar. Að bera í bæti- fláka — fyrir Sjálfstæoisflokkinn t „Staksteinum" Mbl. i gær, er þvi haldið fram, að skotið hafi verið yfir markið I bessum þætti með þvi að minnast á, að Mbl. hafi reynt að bera i bætifláka fyrir skrif Visis um landbúnaðarmál. Lengi er hægt að snúa lit i'ir orðum, ef sú list væri almennt stunduð. Og sjálfsagt kærði Mbl. sig litt um, að það væri aimennt gert á öðrum vett- vangi. Þegar það er sagt, að Mbl. reyni að bera i bætifláka fyrir skrif Visis i landbúnaðar- málum, skilja allir við hvað er átt. ÞáerMbl. að bera i bæti- fláka fyrir Sjáifstæðisflokk- inn. Það er svo annað mál, að þeir timar kunna að vera i nánd, að Mbl. beri i bætifláka fyrir Visi — eða Visir fyrir Mbl. — þvi að samruni þessara tveggja blaða er e.t.v. á næstu grösum. Svo er nefni- lega að sjá, að Jónas Kristjánsson og Svein Eyjólfs- son á Visi — og þá um leið Gunnarsarmurinn — ætli að verða undir i þeim miklu átök- um, sem staðið hafa yfir á VIsi. Kannski er innlegg Mbl. i gær fyrsti „visirinn" að þvi? -a.þ. Tveggja herbergja íbúðir á 3,3 milljónir — og fjögurra herbergja á 4,2 BH-Reykjavik. — Verð á 2ja her- bergja Ibúðuin, sem Byggingafé- lagið Einhamar sf. afhendir á þessu ári, á timabiiinu mai til nóvember er kr. 3.334.500,00, 3ja herbergja ibúðir án bilskúrs kosta kr. 3.847.500,00, með bilskúr kosta þær 4.347.000,00 og 4ra her- bergja fbúðir með bilskúr kosta kr. 4.460.000,00 en án 4.252.500,00. Allar ibúðirnar eru afhentar i'ull- gerðar með malbikuðum bila- stæðum, grasi á lóð og gangstig- um. Tlminn hafði tal af Gissuri Sig- urðssyni, husasmiðameistara, sem er einn eigenda Einhamars sf. og spurði hann eftir fram- kvæmdum, en Einhamar byggir nti I Breiðholti, og eru ibúðirnar, sem nti er verið að selja, við Aust- urberg. Lét Gissur okkur I té eftirfar- andi skrá, sem sýnir söluverð á ibtiðum, sem Einhamar sf. hefur byggt, ásamt samanburði á visi- töluverði á hverjum tima: Kjötvörur og fiskvörur 3 g > s a u « 3 2 •3 « a o. S & u K S p. Afhendingartfmi faig v . 5Í2 cfl . maíog jtili'71 50 4.214,00 4.964,00 17,8 750,00 marz og apr. '72 35 4.788,00 5.626,00 17,5 838,00 okt. ogdes. '72 30 4.980,00 6.007,00 28,65 1.427,00 nóv. '73ogjan '74 30 7.132,00 8.487,00 19 1.355,00 maíog júní '74 27 7.777,00 9.277,00 19,3 1.500,00 maítilnóv. '75 61 13.635,00 17.489,00 28,65 3.854,00 AUÐVELT í UPPSETNINGU — ÖNDVBGIS GEYMSLA Clffpn) Reiðhjól, sláttuvélar, garðyrkjuáhöld o. fl. þurfa líka „þak yfir höfuoið" HÖFUAA Á LAGER KANADÍSK GARÐHÚS ÚR STÁLI Auðvelt í uppsetningu - Ondvegis geymsla ^mnaiS4é£ehóóan //.<[. Akureyri ; Glerárgötu 20 ¦ Simi 2-22-32 Reykjavik ¦ Suöurlandsbraut 16 ¦ Sími 3-52-00 hækka H.V. Reykjavik. Verðlagsráð hef- ur ákveðið að heimila nokkrar hækkanir á fullunnum kjötvörum, fiskbollum, fiskbúðingi og þjónustu efnalauga og þvotta- hiisa. Hækkanir þessar taka gildi frá og með deginum I dag. Vfnarpylsur munu hækka um 9%, eða úr 418 krónum fyrir hvert kfló I 448 krónur. Kjötfars mun hækka um 10,1%, svo og kinda- bjúgu, en kindakæfa mun hækka um 3,6%, eða úr 536 krónum I 545 krónur fyrir hvert kiló. Fiskbollur I heildósum munu hækka um 8,1%, eða úr 173 krón- um i 187 krónur hver dós og fisk- btíðingur i heildósum mun hækka um 9,2%. Þá hefur verið heimiluð hækk- un á gjaldskrá efnalauga um 6,7% og hækkun á gjaldskrám þvotta- hiisa um 6,5%. •VERK BYGGT-VEL BYGGT-VERK BYGGT-VEL BYGGT. VERK BYGGT VEL BYGGT- liiniiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii llilHlllillllllllllllllilllilllllllillllH Íilil HÚSBYGGJENDUR o o >- CQ UJ > o o >- DQ o o > CQ SVEITARFÉLÖG Verksmiðjuframleiðsla er byggingarmáti nútímans, sparar fé, fyrirhöfn og tvíverknað Hús byggðsamkvæmt byggingakerf i Verk h.f. er ó- dýrasta og f Ijótlegasta byggingaraðferðin í dag/ nú þegar hafa verið byggð á annað hundrað hús. GETUM AFGREITT NOKKUR HÚS FYRIR HAUSTIÐ. Gerum yður verðtilboð samdægurs. Höfum fjölbreytt úrval einbýlishúsa og raðhúsa- teikninga fyrirliggjandi, bygginganefnda og vinnu- teikningar. Verksmiðjuframleiðum steyptar útveggjaeiningar — glugga með ísettu tvöföldu gleri — þaksperrur — klædda þakgafla. Getum boðið hagkvæma f lutninga hvert á land sem er. Sjáum um uppsetningu að öllu leyti eða aðstoð- um við uppsetningu eftir óskum. Athugíð að þér getið verðtryggt fé yðar með samningi. m HAFIÐ SAMBAND VIÐ SOLUMENN OKKAR STRAX. Verkhf. Laugavegi 120 (Búnaðarbankahúsinu við Hlemm) Simi 25600 » IQOAq )IM3A'lQOAa 13A'100Afl XMSA'lOOAfl 13A-100A9 ^lilSA'lOOAa 13A. 00 < O O < rn XJ ¦< O O D3 -< O o 70 w < O O

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.