Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 6
TÍMINN
Föstudagur 1. ágúst 1975
Hestaþing Sleipnis og Smára
var aö venju haldið á Murneyrum
á Hvítárbökkum helgina 19. og 20.
júli. Fjölmenni var og mikill
f jöldi hesta sótti mótiö heim, bæði
úr Arnessýslu og viöar að af
landinu.
Helztu úrslit uröu:
Gæðingakeppni Smára A-
flokkur:
I. Sveipur, grár 5 v. Þorsteins
Vigfússonar, Húsatóftum.
II. Þytur rauöur 9 v., Sigfúsar
Guömundssonar, V-Geldinga-
holti.
III. Fáni rauöbles., Höllu
Sigurðardóttur, Hvitárholti
Gæðingakeppni Smára B-
flokkur:
I. Kerra, rauð 7 v., Sigurðar
Kristmundssonar, Kotlaugum,
II. Glói, glórauður 5 v., Stefaniu
Agústsdóttur, Asum, knapi Viðar
Gunngeirsson.
Hestaþing Sleipnis og
Smára að Murneyrum
Hörktíképpni var I skeiðinu. Hér sigrar Erjing Sigurðsson
III. Hörður brúnn 11 v. Ingvars
Þórðarsonar, Reykjum.
Hart barist i undanúrslitum 800 m hlaupsins. Guðmundur á Astvaldi
var þarna sjónarmun á undan en varð að láta sér annað sætið nægja I
úrslitahlaupinu.
Efstu klárhestarnir hjá Smára: Sigurður á Kerru, Viðar á Glóa og
Ingvar á Herði.
Gæðingaképpni Sleipnis A-
flokkur:
I. Rauði Núpur, sótrauður, 6 v..
Skúla Steinssonar eink. 8,50.
II. Grettir, bleikur, 12 v., Skúla
Steinssonar, Eyrarbakka, eink.
8,40.
III. Iðunn raðstjörnótt, 8 v., Skúla
Steinssonar, Eyrarbakka, eink
8.30.
Gæðingakeppni Sleipnis B-
flokkur:
I. Gammur, brúnn 8 v., Pétur
Behrens, knapi Ragnheiður
Sigurgrimsdóttir, eink, 8-40.
II. Blesi, rauðbl., 10 v., Kristjáns
Friðbertssonar, knapi Helgi
Eggertsson eink. 8,10.
III. Gammur, jarpur 7 v, Bjarna
E. Sigurðssonar, Hvoli, eink. 8.06.
Helztu úrslit kappreiða urðu:
250 m skeið:
1. Vafi, jarpur, 8 v., eign Erlings
Sigurðssonar, á 23,9 sek.
2. Ljúfur, rauðblesóttur, 14 v.,
eign Harðar G. Albertssonar,
knapi Ragnar Hinriksson, á 26,2
sek.
Aðrir hestar hlupu upp.
250 m unghrossahlaup:
1. Sleipnir, leirljós, 5 v. eign
Gunnars M. Arnasonar, knapi
Gisli Björnsson, á 19,3 sek.
2. Bliki jarpskjóttur, 5 v. eign
Sigrúnar Gunnarsdóttur, knapi
Guðmundur Hinriksson, á 19,5
sek.
3. Blesa, rauðblesótt, 5 v. eign
Sigurðar Bjarnasonar, knapi
Halla Sigurðardóttir
Dæmd sjónarmun á
, á 19,5 sek.
eftir.
300 m stökk:
1. Bleikur, 9 v., eig. og knapi
Halla Sigurðardóttir, á 22,9 sek.
2 Jeremias, grár, 6 v. eig. og
knapi Björn Baldursson, á 23,0
sek.
3. Muggur, mósóttur, 8 v., eign
Sigurbjörns Bárðarsonar, knapi
Jóhann Tómasson, á 23,2 sek.
800 m stökk:
1. Rosti, brúnn, 9 v. eig. og knapi
Baldur Oddsson, á 64,0 sek.
2. Astvaldur, brúnn, 8 v. eign
Gunnars Sveinbjörnssonar, knapi
Guðmundur Hinriksson, á 64,2
sek.
3. Geysir, leirljós 7 v. eign Harðar
G. Albertssonar, knapi Sigur-
björn Bárðarson, á 64,9 sek.
Knapaverðlaun fengu: Ragn-
heiður Sigurgrimsdóttir hjá
Sleipni, hlaut Riddarabikarinn,
Halla Sigurðardóttir hjá Smára,
hlaut verðlaunapening og ung-
knapaverðlaun hlaut Magnús
Skúlason frá Eyrarbakka.
Rosti Baldurs Oddssonar sigrar 800 m stökkið.
Sá hlaupahestur sem komiðhefur einna mest á óvænt i sumar, er Blesa
Sigurðar á Hlemmiskeiði. Halla Sigurðardóttir frá Hvftárholti varð þó
að láta sér 3ja sætið nægja i þetta skiptið á Blesu, þótt á heimavelli
væri.
Efstu alhliða gæðingarnir hjá Smara, Þorsteinn á Sveip, Sigfús á Þyt
og Halla á Fána.
Ragnar Hlnriksson varð I öðru
sæti f skeiðinu á LJúf.
Frá milliriðlum i 300 m stökkinu. Ljósmyndir: G.T.K./K.H.G. Hleypir þótt ungur sé.
Efstu alhliða gæðingarnir hjá Sleipni, allir I eign Skúla Steinssonar,
sem heldur á Sleipnis-skildinum.