Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 11
Föstudagur 1. ágúst 1975 TÍMINN Fólk á þrítugs- aldri flytur mest f ró Aust- fjörðum Reyöarfjöröur er talinn ákjósanlegastur sem miöstaöur Austurlands. Leitað að miðstað fyrir Austurland: REYÐARFJÖRÐUR AAEÐ VINNINGINN 1 miðstaður: Reyðarfjörður 2 miðstaður: Reyðarfjörður og Egilsstaðir 3 miðstaðir: Reyðarfjörður, Vopnafjörður og Höfn Fólk fjölgaði á Höfn og Egilstöðum, þegar síldin hvarf fyrir Austurlandi Aiistór kafli i nýútkominni Austuriandsáætlun fjallar um fólksflutninga og flutningstil- hneigingar, eins og greint hef- ur veriö frá I Timanum. 1 kafl- anum eru m.a. skýröar flutn- ingstilhneigingar á Austur- landi eftir aldursflokkum. Kemur þar fram aö flutnings- tiöni er hæst meðal fólks á þri- tugsaldri, og kemur þaö heim og saman viö alllar rann- sóknir um tiöni fóiksflutninga. Þá segir aö strax og skóla- skyldu ljúki og unglingar hefji vinnu aukist flutningstiönin mikiö. Unglingar á aldrinum 15—19 ára flytja þvi gjarnan, og eins flytja unglingar á þessum aldri viö upphaf sam- vista og stofnun hjónabands. Flutningstiðni er lág meðal barna á skólaskyldualdri, og er það að vonum skiljanlegt, að foreldrar flytjist ekki bú- ferlum meðan börn eru á skólaskyldualdri. Þá er einnig lág flutningstíðni meðal fólks á miðjum aldri. Aftur á móti eykst flutn- ingstiðni beggja kynja á aldr- inum 60—70 ára, en fellur aft- ur um 70 ára markið. A árunum milli 1960—1970 voru nettó-fólksflutningar hagstæðastir á Seyðisfirði, en óhagstæðastir I Norður-Múla- sýslu. Þá er athyglisvert, að vöxtur Egilsstaða og Hafnar i Hornafirði eykst mikið við minnkandi atvinnu á sildar- útgerðarstöðunum. Þegar nánar er litið á orsak- ir þær, sem liggja til hárrar tiðni fólksflutninga hjá fólki á aldrinum 20—34 ára, kemur i ljós að þeir mótast mjög af at- vinnumöguleikum á Aust- fjörðum, — og er fólki á þess- un> aldri gjarnt að leita til þeirra staða, sem i uppgangi 1 eru og bjóða næg atvinnutæki-1 j færi og tekjumöguleika. Af | j þessu leiðir, að staðir i upp-1 i gangi með næga atvinnu 1 § draga til sin fólk á framan-1 i greindum aidri, — og aoallega 1 | kvenfólk. Tvær meginástæður jj 1 eru taldar i ritinu fyrir þvi að 1 I kvGiiiolK tiytji trGkar til upp-Sj | gangsstaða, - i fyrsta lagi, að S * stHiSir í nrini?AriFn nióhi konum F; | arii 'ii á svcGuiiiu o.§ við giftingu *j | eralgengara af ” | eiguimannsi|k § d aiGi xnupi |sildveiðista 1 1960—1965, en f 1 þeim árih 1965 t þessum fyrri hluta Austurlands- áætlunar er leitaö eftir „höfuö- borg” eöa miöstöö Austurlands frá félagslegu sjónarmiöi og segir i ritinu að tveir staðir skeri sig úr sem ákjósanlegir miöstaöir. Þcir staöir sem hér um ræöir eru Egilsstaöir og Reyöarfjöröur. ,,Að öllu athuguöu hefur Reyöar- fjöröur vinninginn”, segir I áætl- uninni. Miðstaður er skilgreindur á þann hátt, að hann sé sá staður þar sem setja ætti niður þjón- ustustarfsemi (t.d. sjúkrahús) sem ætlað væri að þjóna öllum ibúum svæðisins. Þessi staður er reiknaður þannig út, að miðað er við að allir ibúar svæðisins fari frá heimili sínu til miðkjarnans og sá staður á svæðinu sem sýnir lægstan kostnað er útreiknaður miðstaður Austurlands, þ.e. mið- staður svæðisis hefur fæsta heild- aribúakilómetra. Ef þessari reikningsaðferð er fylgt út i æsar kemur I ljós, að út- reiknaður miðstaður Austurlands er Egilsstaðir með 1.174.843 ibúa-km. en Reyðarfjörður fylgir fastáeftir með 1.196.285 Ibúa-km. I þessu tilviki er gert ráð fyrir að allir ibúar geti stytt sér leið til Egilsstaða um Breiðdalsheiði, en heiðin er lokuð eða illfær hluta úr ári hverju. Ef vegurinn um Breið- dalsheiði er ekki reiknaður með hafnar Egilsstaður i þriðja sæti, á eftir Reyðarfirði og Eskifirði. í ritinu er talið að óraunhæft sé að tala um Austurland sem eitt svæði með einni þjónustumiðstöð eða miðstað. 1 ritinu er talið raun- hæfast að skipta Austurlandi I þrjú svæði, — fyrsta svæðið, mið- svæðið með Reyðarfjörð sem miðstað, annað svæðið, norður- svæðið, með Vopnafjörð sem mið- stað og þriðja svæöið, suðursvæð- ið, með Höfn i Hornafirði sem miðstað. — Það gefur auga leið að heild- arkostnaður kerfisins er mun minni með þremur miðstöðum en einum. En um leið er ljóst, að þvi fleiri sem miðstaðirnir eða þjón- ustukjarnarnir eru, þeim mun hærri verður rekstrarkostnaður þeirra. Að lokum er bent á enn einn möguleika, þ.e. samtengingu miðstöðvarhlutverka Reyðar- fjarðar og Egilsstaða og eru þessi rök færð fyrir þvi: Milli þeirra er tiltölulega stutt vegalengd og á öðrum staðnum er miðstöð flug- samgangna en góð hafnarskilyrði á hinum. Að lokum segir I þessum kafla ritsins, að endanlegar tillögur um kjarnaþróun og svæðaskiptingu krefjist itarlegri upplýsinga og rannsókna en nú liggi fyrir. AAeðaltekjur á Austurlandi lægri en á landinu í heild ★ Austfirzkf' estvinnulíf hefur takmarkaða fjörf á hámenntuðu fóiki, aukin verkmenntun og námskeiðahald kæmi því hetur í þessum fyrri hluta Austurlands- áætlunar eru athugaðar tekjur manna á Austurlandi og keniur þar fram, aö meðaltekjur I lands- fjórðungnum eru lægri en á land- inu I héild. Tvær ineginástæður eru tilgreindar I þvf sambandi, annars vegar óhagstæð atvinnu- hverri grein. V Bb mgarw ou; greinar, sem meðaltali eð þjóhusta, fit þjónusta. Siðan f; veiðar og annar í ritinu segir: vli ur og opinner ;ja á efti; fisk- aaður. — Háar tekjur i bankastarf- semi og opinberum þjónustum eru án efa tákn þeirrar takmörk- uðu starfsemi, sem er i þessum greinum á Austurlandi, og þár með afleiðing þess, hve aðstoðar- fólkerfáliðað. Fiskveiðar og fisk- iðnaður bjóða upp á góða mögu- leika .... það kemur þvi ekki á óvart að tekjur nái landsmeðal- táli i sjávarútvegi. Landbúnaður er hins vegar tekjurýr atvinnu- grein-, þar sem tekjur ná ekki nema 80%—90% af þvi sem er meðaital á landinu öllu.„_Astæður lágra tekna i lándbúnaði geta bæði verið rýr landbúnaður og eins að bændur og fjölskyldur þeirra hafi lakari aðstöðu en ann- ars staöar ti) þess að hafa tekjur af annarri starfsemi. Þegar atvinnuskipting á Aust- urlandi er skoðuð kemur fram, ,,sú löngu kunna staðreynd, að hlutfallslega margir vinna við frumframleiðslu og tiltölulega fá- ir i úrvinnslu og sérstaklegá þjón- ustu”, segir I ritinu. Siðan segir, að það sem komi e.t.v. á óvart, sé að hlutfallslega fleiri framtelj- endur á Austurlandi séu virkir en á landinu öllu. Þvi sé að þvi að hyggja.að hlutfall framteljenda : af Ibúafjölda sé minna á Aústur- landi en lándinu öllu. Þá er i ritinu nokkuð gerð grein fy r ir a tv innu þá tt tökuhlu tf öllum og menntunarstigi, en það eru mikilvægir þættir I ákvörðun tekna. Kemur i ljós að atvinnu- þátttaka hefur verið minni á Austurlandi en öðrum hlutum landsins, ef dæma má eftir fjölda skráðra mannára á svæðinu. ,,An þess að mögulegt sé að-fá einhlít- an samanburð á menntunarstigi ibúa hinna ýmsu landshluta Is- lands, er ljóst, að hálaunaðir embættismenn og sérfræðingar eru mun 'fsérri tali landsins (þeir e Reykjavikursvæði menntunarstig er þvi ein af í stæðum lægri tekna á svæöinu. nemur meðal- er allir á • í lok kaflans úm atvinnusam- setningu og tekjur segir: á Aústurlandi — Þörf þeirra gi *eina, sem nú ei'u meginkjarni austfivzks at- vinnullfs á húnient íluöir íóíki, er takmörkuð. Þaö þý ðir hins vegar ekki, aö aukin incni ktun komi ekki aö gagni, heidur g< ífur til kynna, að aústfirzkum' a tvinnuvegum koini betur, að áherzla verði lögð á aukna verksnenntun og nám- skciðahald.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.