Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 12
12 TíMINN Föstudagur 1. ágúst 1975 llll Föstudagur 1. dgúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla I Reykjavik vikuna 25. til 31. júli er i lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubiianir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf 4. Strandir.Ekið og gengið um nyrstu byggðu svæði Strandasýslu. Stórfenglegt landslag. Fararstjóri: Þor- leifur Guðmundsson. 5. Vestmannaeyjar, kl. 21.15. Flogið báðar leiðir. Bilferð um Heimaey, bátsferð kringum Heimaey. Göngu- ferðir. Fararstjóri: Friðrik Danielsson. Farseðlar á skrifstofunni. tJtiv ist, Lækjargötu 6, simi 14606. Ársmót aðventista á islandi. Um verzlunarmannahelgina verður haldið að Hliðardals- skóla i Olfusi ársmót aðvent- ista á íslandi. Mótið hefst föstudagskvöld 1. ágúst kl. 20. Fjölbreyttar samkomur verða svo laugardag, sunnudag og fram á mánudag. Gestur mótsins verður D.A. Delafield frá Bandarikjunum. Sigiingar Föstudagur 1/8 kl. 20. 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar —Eldgjá, 3. Veiðivötn—Jökulheimar, 4. Skaftafell. Laugardagur 2/8 kl. 8.00 Snæfellsnes, kl. 8.00 Hvera- vellir—-Kerlingarfjöll, kl. 14.00 Þórsmörk, Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag lslands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. UTIVISTARFERÐIR Verzlunarmannahelgi FÖSTUDAG 1.8. kl. 20.00: 1. Þórsmörk—Goðaland. Gengiö á Fimmvörðuháls, Útigönguhöfða og viðar. Fararstjóri: Jón I. Bjarna- son. 2. Gæsavötn—Vatnajökull. Farið með snjóbilum á Bárðarbungu og i Grims- vötn. Gengið á Trölladyngju og i Vonarskarð. Farar- stjóri: Einar Þ. Guðjohn- sen. 3. Einhyrningsflatir—Markar- fljótsgljúfur. Ekið inn aö Einhyrningi, og ekið og gengið þaðan með hinum stórfenglegu Markarfljóts- gljúfrum og um svæðin austan Tindfjalla. Nýtt feröamannaland. Farar- stjóri Tryggvi Halldórsson. Skipafréttir frá Skipadeild SÍS. M/s Disarfell lestar á Eyjafjarðarhöfnum. M/s Helgafell losar á Norðurlands- höfnum. M/s Mælifell fór i gær frá Ghent til Algier. M/s Skaftafell kemur til Reykja- vikur á morgun. M/s Hvassa- fell fer i dag frá Kiel til Ar- changel. M/s Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. M/s Litlafell losar á Breiðafijarð- arhöfnum. Minningarkort Minningarspjöld um Eirik 'Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Sigurði M. Þor- steinssyni Goðheimum 22, simi 32060. Sigurði Waage Laugarásvegi 73 simi 34527. • Stefáni Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi 37392. Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48 simi 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi ■ 82898 og bókabúö Braga Brynjólfssonar. Minningarkort. Kirkju- byggingarsjoðs Langholts-. kirkju I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sólheimum 8, simi 33115, Elinu, Álfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margrét.i, Efstasundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, ■ simi 34141. Minningarspjöld Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun Jóhannesar Noröfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs-- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guömundi Þórðarsyni, gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjaröar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Bréfskákir verða' oft/mjög liflegar. Þessi staða er tekin upp úr einni slikri. Hvitur átti leik og fléttaði fallega. 1. Dg8! Svartur gaf. Ef Hxg8, þá 2. Rf7 mát. Svo svartur verður að leika Kxg8, en þá kemur 2. Re7+ og svartur verður mát i næsta leik. Þ.e.a.s. Kf8 þá Rg6+ og ef Kh8 þá Rf7. 1992 Lárétt 1) Aman.- 5) Dýr,- 7) öfug röð.- 9) Fljótur,- 11) Hanagal.- 13) Keyra,-14) Stétt.-16) öfug röð.- 17) Spámaður.- 19) Fimt.- Lóðrétt 1) Nes.- 2) öfug röð.- 3) Fersks.- 4) Dýrs.- 6) Heil- brigð.- 8) Másandi.- 10) Þjóð- götu.- 12) Máttlaus.- 15) Hússtæði.-18) A undan og eftir T,- Ráðning á gátu No. 1991 \-já rétt 1) Sekkur,- 5) Lár.- 7) Et,- 9) TTTT,- 11) Rót,- 13) Aur,- 14) Klóa.- 16) Ná.- 17) Fróni.- 19) Summur.- Lóðrétt 1) Sterka,- 2) Kl,- 3) Kát,- 4) Urta.- 6) Stráir,- 8) Tól.- 10) Tunnu.- 12) Tófu.- 15) Arm.- 18) Óm,- Sömu spilin voru spiluð I öll- um þremur leikjum hverrar umferðar á HM 1974, en þar kom þetta spil einmitt fyrir. í leik Frakklands við Nýja-Sjá- land varð Svarc frá Frakk- landi sagnhafi i 6 gröndum i suður. Vestur spilaði út tigul- drottningu. * S. AX * H. AGXXX * T. 9643 * L. DX S. KG * S. 10XXXX y H. XX v H. 10XXX ♦ T. DG108 ♦ T. 5 4 L. XXXXX + L. XXX 4k S. D987 V H. KD * T. AK72 * L. AKG Þetta er góður samningur. Suður hefur ellefu slagi beint og sá tólfti getur komið ef austur á spaðakóng, eða ef tigullinn skiptist 3-2 og ef hvorugt þá fær sagnhafi 12. slaginn með kastþröng, ef sami mótherjinn á f jórlit I tigli og spaðakóng. Til að sameina þessa tvo siðast töldu möguleika, valdi Svarc að gefa útspilið, en eld- snöggur skipti vestur yfir i spaðagosa og setti suður i illa klipu. Hleypi hann gosanum og austur á kónginn, þá hefur hann tapað auðunnu spili, liggi tigullinn 3-2. Svo hann valdi að taka með ás, en jafnframt rauf hann samganginn i kast- þröngsvinningsleiðinni og tap- aöi þvi spilinu. Hin rétta spila- mennska er að taka útspilið með kóng og spila tigli, þvi þá veit maður hvort liturinn brotni 3-2 eða ekki. Þannig spiluðu þeir Goldman (U.S.A.) og Belladonna, sem var reyndar einungis i 3 gröndum. AugJýsícT ITiuiamiiw r ■N BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SÍMAR: 28340-37199 Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VW-fóIksbilar Datsun-fólks- bílar Kartöflupokar Þéttriðnir 3 tegundir Grisjur 2 tegundir Stærðir 25 og 50 kg Pokagerðin Baldur Stokkseyri, simi 99-3213 og 3310. Kennsla — Myndíð Einn kennara vantar að Gagnfræða- skólanum á Akranesi. Aðalkennslugrein myndið. Umsóknarfrestur til 18. ágúst. Upplýsingar gefa formaður fræðsluráðs Þorvaldur Þorvaldsson, simi 93-1408 og skólastjórinn, Sigurður Hjartarson, simi 93-1603, eftir 8. ágúst. Fræðsluráð Akraness. Starfsmaður óskast að vöruafgreiðslu vorri í haust. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist fyrir lok ágúst. SKyÞAUTGCRÐ RIKISINS Maðurinn minn Þórður Eyjólfsson fyrrverandi hæstaréttardómari, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 6. ágúst kl. 1.30. Halidóra Magnúsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa, Tryggva Þorsteinssonar skólastjóra á Akureyri. Sérstakar þakkir til skátanna á Akureyri fyrir ómetan- r lega aðstoð. Rakel Þórarinsdóttir, Bryndís Tryggvadóttir, Már Ingólfsson, Þórdís Tryggvadóttir, Guðmundur Ketilsson, Viöar Tryggvason, Margrét Sveinbjörnsdóttir, og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.