Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 13
Föstudagur X. ágúst 1975 TÍMINN 13 Ýmsir hafa sent Landfara linu eða komið að máli við hann og ymprað á skipulagsmálum Reykjavikurborgar og flestir virðast á einu máli um það, að skipulagsmál höfuðborgarinnar séu i hinum mesta ólestri og hér fylgir á eftir eitt slikra bréfa, sem þættinum hafa borizt: „Undarlegt finnst mér, að varla skuli nokkur fjölmiðill verða til þess að ræða þau hneykslanlegu vinnubrögð, sem forsjármenn Reykvikinga við- hafa þegar skipulagsmál eru annars vegar (þetta á raunar við um fleiri mál, en látum þau liggja á milli hluta að sinni). Þessir herrar hafa lagt beztu byggingarlóðir borgarinnar, þ.e. Elliðaárvoginn vestanverð- an og Ártúnshöfðann undir ýmis konar verkstæði og iðnað sam- timis þvi sem fólki er gert að reisa ibúðarhús sin uppi á holt- um og melum umhverfis borg- ina. Og nú hafa þessir framsýnu skipulagsherrar ihaldsins boð- að, að haldið skuli áfram á þess- ari braut, þegar borgin byggist austur á við. Iðnaður og verk- stæði alls konar með sjónum, en ibúðahverfin inni i landinu. Þetta er sagt gert „til sam- ræmis” við þá skipulagsháttu, sem rikt hafa. Þessir menn hafa með öðrum orðum ekkert lært af reynslunni — það á að endur- taka sömu vitleysuna. Eða er skýringin kannski sú, að þeir eru ekki menn til þess að gang- ast við þvi, að þeim hafi orðið á i messunni? Mér fyndist ekki úr vegi, að Timinn tæki þessi mál til ræki- legrar athugunar, ef það mætti verða til þess, að skipulagspáf- arnir sæju að sér i tæka tið og hættu við að eyðileggja fegurstu byggingarlóðir framtiðarinnar fyrir Reykvikingum.” Lögtaksúrskurður Að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs, úrskurð- ast hér með lögtak fyrir útsvörum til Kópavogskaupstaðar, álögðum 1975, sem falla i eindaga 15. ágúst 1975, samkvæmt B-lið 29. greinar laga nr. 8/1972, um tekju- stofna sveitarfélaga. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu og úrskurðar þessa til tryggingar ofangreindum gjöld- um, á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð bæjarsjóðs Kópavogs, nema full skil hafi verið gerð. Bæjarfógetinn i Kópavogi 1. ágúst 1975. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Egg aðeins kr. 350 kg. Hveiti 5 lbs. kr. 202.- Hveiti 50 lbs.. kr. 1980. Strásykur 1 kg. 185 kr. Strásykur 25 kg. 4400 kr. Molasykur 1 kg. 198 kr. Kaffi 1/4 kg. kr. 107.- \%Jj) Ljóma smjörliki 1/2 kg. kr. 140,- Jacobs tekex kr. 80.- SSysÍy Maggi súpur kr. 79.- I Ritz kex kr. 110.- g A'' Ármúla 1a Simi 86111 Loclclieecl Hemlahlutir í flestar gerðir bifreiða frá Japan og Evrópulöndum Kveikjuhlutir í flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Evrópu og Japan. —HLOSSH— Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstxði • 8-13-52 skrifstota <OSS£ .xipholti 35 • Simar: 3-13-50 verzlun - 8-13-51 verkstæöi - 8-13-52 skrifstofa í versluninni: Allar nauðsynlegar matvörur, búsáhöld og vefnaðarvara miðuð við þarfir ferðamanna. í veitingastofunni: Heitur matur og grillréttir. Opið frá kl. 9 til 23 alla daga. Þjónustumiðstöð: Kaupfélag Austur - Skaftfellinga Þjóðgarðinum SKAFTAFELLI Ný þjónustumiöstöö KASK SKAFTAFELLI Auglýsitf iTÍmamim Til sölu dráttarvél Deutz 5006, árgerð 1972, með á- moksturstækjum og sláttuþyrlu PZ 165. Sími 91-36874, kvöld- simi 91-16829. Auglýsið ■*r i Tímanum Höfum fengið sendingu af BAUER HAUGSUGUM á lækkuðu verksmiðjuverði Guðbjörn Guðjónsson HEILDVERZLUN Síðumúla 22 — Simi 8-56-94

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.