Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 17
Föstudagur 1. ágúst 1975 TÍMINN 17 Umsjón: Sigmundur ó. Steinarsson REYNIR ÓLAFSSON, hinn kunni handknattleiksþjálfari, sem náöi frábærum árangri meö Valsliöiö fyrir nokkrum árum, hefur veriö ráöinn þjálfari bikarmeistara FH. Reynir er nú þegar byrjaöur aö undirbúa FH-liöiö fyrir Evrópukeppni bikarmeistara. Nú hafa öll 1. deildarliöin i hand- knattleik ráöiö sér þjálfara, nema Haukar, en þaö er óvist hvort nokkur þjálfari veröi meö Hauka i vetur. tþróttasföan hefur frétt,aö leikmenn liösins ætli aö þjálfa sig sjálfir. Karl Benediktsson veröur áfram þjálfari Islandsmeistara Vikings, Ingólfur Óskarsson verður meö Framliðið. Þá þjálfar Hilmar Björnsson áfram Vals- liðið, Pétur Bjarnason verður áfram með Ármann, Gunnar Kjartansson verður áfram með Gróttu og Bjarni Jónsson mun þjálfa og leika með nýliöum Þróttar. AKUREYRALIÐ I 8-LIÐA ÚRSLIT Þórsliöiö frá Akureyri tryggöi sér rétt til aö leika í 8-liöa úrslitum bikarkeppninnar I knattspyrnu, þegar þeir unnu yfirburðarsigur (5:1) yfir Haukum á Akureyri á miövikudaginn. Akureyringarnir skiptu mörkunum bróðurlega á milli sín — Arni Gunnarsson, Rögnvaldur Jónsson, Sævar Jónatansson, óskar Guð- mundsson og Ómar Friðriksson skoruðu mörk Þórs, en ólafur Jó- hannesson skoraði mark Hauka, en honum tókst að jafna 1:1. Eftir það réðu Þórsarar gangi leiksins. KARL BEN. ÞJÁLFAR ÍR-LIÐIÐ KARL — þjálfar tR-liöiö. REYNIR ÓLAFSSON... þjálfar FH-liðiö. Handknattleiksþjálfarinn snjalli KARL BENEDIKTS- SON hefur veriö ráöinn þjálfari IR-liðsins í hand- knattleik næsta keppnistíma- bil. ÍR-ingar stefna aö þvi, aö endurheimta 1. deildarsætiö, sem þeir misstu sl. keppnis- timabil. Karl byrjar aö þjálfa IR-Iiöiö um miöjan ágúst, og munu allir sterkustu leikmenn liösins undanfarin ár æfa og leika með þvi I vetur. Karl mun einnig þjálfa Viking, eins og hefur komiö fram hér á slö- unni. Gunnor og Göppingen iU íslonds Heimsmeistarinn í sleggjukasti Bondartjuk sterki — keppir á 50. AAeistaramóti Islands, sem Laugardalsvellinum 5. og 6. ógúst ,,Þaö voru gleðitiöindi, sem bárust frá Sovétríkjunum i gær,” sagöi Úlfar Teitsson, formaöur frjálsiþróttadeildar KR. — „Sovétmenn ætla aö senda hingað fjóra af sinum beztu frjálsiþrótta- mönnum, sem keppa á meistara- mótinu á Laugardalsvellinum, sem hefst á þriðjudaginn. Ileims- og ólympiumeistarinn i sleggju- kasti Anatoli Bondartjuk verður meö i hópnum,” sagöi Clfar. VIK- INGAR NEITA I Sem kunnugt er, dróst 1. deildarlið Vikings gegn 3. deildarliöi Þórs frá Þorlákshöfn i 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Leikur liðanna átti að fara fram þriöjudaginn 5. ágúst i Þorláks- höfn. Aöstæður til knattspyrnuleikja- halds i Þorlákshöfn eru mjög bágbornar, t.d. of stuttur völlur, og hafa forráöamenn Vikings, eftir aö hafa kynnt sér aðstæður, neitaö að leikurinn færi fram i Þorlákshöfn. Jafnframt létu þeir i ljós undrun yfir þvi, að jafngott liö óg Þórs-Iiöiö i Þorlákshöfn skuli hafa náö jafnlangt viö jafn erfiöar aðstæöur. Bondartjuk, sem sigraði á OL i Miinchen hefur kastað sleggjunni lengst 75,88 m og hefur hann verið nær ósigrandi undanfarin ár i sleggjukasti. Þá kemur hingað langstökkvarinn snjalli Schubie, sem hefur stokkið lengst 7,98 m — ekkert smástökk það, þri- stökkvarinn Semitschkim, sem á bezt 16.83 m og spretthlauparinn Kiba. Þá er einnig væntanlegur hingað v-þýzki spretthlauparinn Hamo Reimeck, kem á bezt — 100 fer fram á m hlaup: 10.8-200 m: 21,9 og 400 m: 28,5 sek. — „Það er sérstak- lega ánægjulegt að fá þessa fimm snjöllu iþróttamenn i heimsókn hingað, þeir munu setja skemmtilegan svip á meistara- mótið, sem er það 50. i röðinni”, sagði úlfar. — „Þá mun allt bezta frjálsiþróttafólk okkar taka þátt i mótinu, en keppendur verða um 100 talsins á mótinu, sem verður án efa mjög skemmti- legt”. „Það er ekki búið að ákveða endanlega hvort Göppingen kemur, en það eru miklar líkur fyrir því", sagði Hákon Bjarnason, formaður handknattleiks- deildar IR.þegar við höfð- um samband við hann í gær, — „Við erum búnir að leggja netin fyrir Göpping- en og forráðamenn félags- ins hafa sýnt mikinn áhuga á að koma, þá væntanlega undir lok september", sagði Hákon. Göppingen-liðið er þekkt hér á landi, það kom hingað i heimsókn fyrir nokkrum árum. Liðið er þó þekktast hér vegna þess að hinn frábæri handknattleiksmaður Geir Hallsteinsson lék með þvi eitt keppnistímabil við mjög góð- an orðstir. Lærisveinn Geirs Gunnar Einarsson landsliðs- maðurinn örvhenti leikur nú með Göppingen og það er ekki að efa, að handknattleiksunnendur biða GUNNAR EINARSSON... er væntanlegur meö Göppingen. eftir að fá að sjá Gunnar, sem er einn okkar allra skemmtilegasti handknattleiksmaður, leika með þessu fræga v-þýzka liði. REYNIR RÁDINN ÞJÁLFARI FH RUSSARNIR KOMA BONDARTJUK... sést hér vera aö undirbúa sig fyrir kastiö.sem tryggöi honum gulliö á OL I Munchen 1972.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.