Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
Föstudagur 1, ágúst 1975
Veitum alhliöa hjólbaröaþjónustu
Komiö með bilana inn f rúmgott húsnæði
mánud.-fimmtud. 8-19
föstudaga 8-22
laugardaga 9-17
Véladelld
Sambandsins
HJÓLBARDAR
HÖFDATIJNÍB
SlMAR 16740 OG 38900
Auglýsing um
breytingu á af-
greiðslu póst- og
símstöðva
í Reykjavík, Hafnarfirði og
Kópavogi frá 1. ágúst 1975
Póststofan i Reykjavik:
Afgreiðslutimi verður framvegis sem hér
segir:
mánudaga 8—17,
þriðjudaga til föstudaga kl. 9—17,
laugardaga kl. 9-12, nema póstávisunar-
deild sem er lokuð. Helga daga er lokað.
Simstöðin i Reykjavik:
Afgreiðslutimi simabiðstofunnar I Lands-
simahúsinu verður framvegis sem hér
segir:
virka daga kl. 9-19, helga daga kl. 11-18.
Simskeyti, þar með talin heillaskeyti,
sem berast ritsimastöðinni i Reykjavik
fyrir kl. 19, verða borin út samdægurs.
Hafnarfjörður:
Póstafgreiðslan opin virka daga kl. 9-17
nema laugardaga kl. 9-12. Lokað helga
daga.
Simabiðstofan opin virka daga kl. 9-19.
Helga daga kl. 11-17.
Kópavogur:
Póst- og simaafgreiðslan opin virka daga
kl. 9-17 nema laugardaga 9-12. Lokað
helga daga.
Reykjavik, 30. júli 1975.
Póst- og simamálastjórnin.
*& 2-21-40
Morðið á Trotsky
Stórbrotin frönsk-itölsk lit-
mynd um hinn harmsögu-
lega dauödaga Leo Trotsky.
Aðalhlutverk: Richard
Burton, Alan Delon, Rony
Schneider.
Leikstjóri: Joseph Losey.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lonabíó
£1*3-11-82
Mazúrki á
rúmstokknum
mAZVRKA CPÁ
SENGEKANTEN
arets festligste, ole Salt0,t
morsomste Ann,cBS'do
og "f rækkeste" B,r,he Toue
. .. Axoi Strebyé
lyStSpi! Kari stocjfier
FARVER
„Mazúrki á rúmstokknum"
var fyrsta kvikmyndin i
„rúmstokksmyndaserl-
unni". Myndin er gerð eftir
sögunni „Mazurka" eftir
danska höfundinn Soya og
fjallar á djarfan og
skemmtilegan hátt um hold-
leg samskipti kynjanna.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Ole Soltoft,
Birthe Tove.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Opio til
kl. 1 ^i
Hljómsveit Guomundar
Sigurjónssonar
Kaktus
KLÚBBURINN
M/s Hekla
fer frá Reykjavík
föstudaginn 8. þ.m.
austur um land í hring-
ferð.
Vörumóttaka:
þriðjudag, miðvikudag
og til hádegis á
fimmtudag til Aust-
fjarðahafna/ Þórs-
haf nar, Raufarhaf nar,
Húsavikur og Akureyr-
ar.
JOHN
MARlfY;.
jnO tnrroducifij H I
S THOMAS
Spennandi og mjög óvenju-
legur „Vestri" um piltinn
Jory og erfiðleika hans og
hættuleg ævintýri.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
KOPAVOGSBiO
33*4-19-85
Bióinu lokað um óákveðinn
tima.
JARBII
55* 1-13-84
O Lucky Man
Heimsfræg ný bandarlsk
kvikmynd í litum sem alls
staðar hefur verið sýnd við
metaðsókn og hlotið mikið
lof.
Aðalhlutverk: Malcolm Mc-
Dowell, (lét aðalhlutverkið I
Clockwork Orange).
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tónlistin I myndinni er sam-
in og leikin af Alan Price.
3* 1-15-44
Slagsmálahundarnir
EatBectns
...andfhaíain'f hay/
Sprenghlægileg ný Itölsk-
amerisk gamanmynd með
ensku tali og ÍSLENZKUM
TEXTA, gerð af framleið-
anda Trinity myndanna.
Aðalhlutverkið leikur hinn ó-
viðjafnanlegi Bud Spencer.
Sýnd kl. 5, 7'og 9.
iil
3*3-20-75
Leiðin til vítis
«iJbtf*V'
KILL!! |
DegiKden
beskidte vej
som dedens
handlangeie
Þau Stephen Boyd, Jean Se-
berg, James Mason og Curt
Jiirgens eru starfsmenh
Interpols Alþjóða leyni-
þjónustunnar og glima við
eiturlyfjahring sem talin er
eiga höfuðstöðvar L
Pakistan.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd 'kl. 5, 7 og 11
Breezy
^er name is Breezsi
Breezy heitir 17 ára stúlka
sem fór að heiman i ævin-
týraleit, hún ferðast um á
puttanum m.a. verður á vegi
hennar 50 ára sómakær
kaupsýslumaður, sem leik-
inn er af William Holden.
Breezy er leikin af Kay Lenz.
Samleikur þeirra I myndinni
er frábær og stórskemmti-
legur. Myndin er bandarlsk
litmynd, stjórnuð af hinum
vaxandi leikstjóra Clint
Eastwood.
Sýnd kl. 9.
^rjflp—
a 1-89-36
Nunnan frá Monza
ANNK HKYWOOl)
AN'I'ONK)
SA-HATf)
^andfardig
beretnirtgfra
1601-som NU
'firrsttrfr/giVet
¦VATIKANCT!
Ný áhrifamikil Itölsk úrvals-
kvikmynd i litum með ensku
tali.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.