Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 1. ágúst 1975
TÍMINN
19
Framhaldssaga
FYRIR
BÖRN
Herbert Strang:
Fífldiarfi
drengurinn
koma upp. Það varp-
aði daufri birtu niður
á milli trjánna.
Klukkan um þrjú ár-
degis heyrði Alan lága
suðu einhvers staðar
fyrir ofan sig. Honum
brá i brun, og hann
var i þann veginn að
hendast út af veginum
og fela sig milli
trjánna, þegar hann
sá, hvar gamall
sveitamaður, sem var
með öxi á öxlinni,
kom á móti honum.
Það var skógarhöggs-
maður, sem var á leið
til vinnu sinnar þetta
snemma dags og raul-
aði lag fyrir munni
sér.
Alan hljóp til hans.
— Hvað er langt
héðan til Stourton?
spurði hann.
— Hana nú! Þú lézt
mér bregða, sagði
gamli maðurinn. —
Ætli þetta sé kanina,
eða æth það sé dreng-
ur? segi ég við sjálfan
mig. — Hugur minn
segir: Það er kanina,
en augun i mér segja,
að* það sé drengur.
Það kemur margt
skritið fyrir snemma
á morgnana, ekki ber
á öðru.
— Ég heiti Alan i
Brent, sagði drengur-
inn. — Ég þarf að
komast til Stourton,
þar sem konungurinn
er.
— Nei, hann er ekki
þar, væni minn.
Kóngurinn er farinn
til Shalbury. Ég stóð
við veginn i gærkvöldi
til þess að sjá hann.
Það er nú glæsilegur
maður, ef það eru
ekki drottinssvik að
kalla kónginn mann.
Já, ég teygði ennis-
Startkaplar
Tangir fyrir startkapla
Kaplaskór
Rafgeymasambönd
ARAAULA 7 - SIMI 84450
i
m
Seljum í dag:
1974 Chevrolet Impala 1973 Volvo Grand Luxe
1974 Saab 96 sjálfskiptur
1974' Fíat 128 1973 Toyota Crown 4 cyl.
1974 Chevrolet Blazer, 1973 Land Rover disel
sjálfskiptur með 1973 Chevrolet Blazer V8
vökvastýri sjálfskiptur
1974 Volkswagen 1303 meö vökvastýri
1974 Vauxhall Viva De 1973 Opel Reckord 11
Luxe 1972 Chevrolet Nova
1974 Chevrolet pick up, 1971 Peugeot 404
meö framdrifi. 1971 Vauxhall Viva I)e
1974 Volkswagen 1200 Luxe
1973 Chevrolet Malibu 1971 Opel Reckord 4ra dyra
1973 Flat 125 station 1969 Opel Commodore
1973 Opel Kadett coupé
Samband
Véladeild
ARMULA 3 - SIMI 38900
Já! Þetta fæst
allt
byggingavöru-
kjördeildinni.
Hér verzla þei
sem eru að
byggja eða
þurfa að
endurnýja
Opiö til kl. 7
á föstudögum
Lokaö á
ugardögum.
O
Þúsundir
hefur loftbrúin komið i staö
skipabrúarinnar. Vestur um þá
brti hafa komið stöku innflytj-
endur, nokkrir hópar, svo sem
Karlakór Reykjavikur, Lúðra-
sveit Reykjavfkur, og þó nokkr-
ir nemendur.
1 dag komið þið hingað i stór-
um hópi, nær fjórtán hundruð
talsins, til að taka þátt i okkar
hátíð, reyndar ekki þiísund ára
afmælishátið heldur aldaraf-
mæli okkar sem varðar okkur
mikils.
Þið munuð verða þess vör, að
afkomendur fyrstu útflytjend-
anna frá íslandi fyrir hálfri eða
heilli öld slðan eru nokkuð
breyttir frá þvi sem fyrsti stofn-
inn var, en hins vegar er von-
andi aö það verði reynsla ykkar
aö ættartengslin séu enn traust.
Við hér i Kanada bjóðum ykk-
ur hjartanlega velkbmin á
hundrað ára afmælishátið okk-
ar."
Kynditæki
greiða fyrir fæði. Inntökuskilyrði
eru engin að námskeiðunum.
Ólafur Eiriksson, kennari I Vél-
skólanum; útskýrði fyrir okkur
aðferðir við stillingu ollukyndi-
tækja, og lagði á það rika áherzlu
að aðferðirnar væru næsta auð-
veldar og auðlærðar, en leiö-
beiningar I þessum efnum væru
nauðsynlegar. Aö þeim fengnum
hlytu allir að gera sér ljóst, aö til
þess að draga úr hitakostnaði
þyrfti hvorki kraftaverk eða
galdra, aðeins kunnáttu á þessu
sviðj.,
INNANLANDSFERD
Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavík, sunnudaginn 17.
ágUst. Ekið um Þingvelli, Laugarvatn, Gullfoss, Geysi, Brúar-
hlöð, Hreppa, Búrfellsvirkjun að Sigöldu og Hrauneyjarfossum.
Framkvæmdir við Sigöldu skoðaðar undir leiðsögn verkfræð-
ings. Nánar auglýst siðar.
UTANLANDSFERÐIR
Framsóknarfélaganna í Reykjavík
Framsóknarfélögin I Reykjavik gefa félögum sinum kost á ferð-
um til Spánar i sumar og haust. Brottfarardagar: 19. ágúst, 2.
september, 16. september.
Fyrirhuguð er í sept. 10—15 daga ferð til Vinarborgar. Þeir, sem
áhuga hafa á þessari ferð, hafi samband við f lokksskrifstofuna.
Nánari upplýsingar um ferðirnar á flokksskrifstofunni. Sfmi:
24480.
Sumarfagnaður
F.U.F. í Reykjavík
F.U.F. i Reykjavik heldur sumarfagnað sinn I veitingahúsinu
Borgartúni 32 fimmtudaginn 31. jiilí. Haukar og
Change leika fyrir dansi. Allir velkomnir. Skemmtinefndin.
ísafjörður
Framsóknarfélag Isafjarðar heldur héraðsmót sitt 23. ágúst.
Nánar auglýst siðar.
Vestfirðir
Kjördæmisþing framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi hefst
föstudaginn 22. ágúst. Nánar auglýst síðar.
Tilboð
Tilboð óskast i að gera 2 grasvelli og 1
malarvöll á iþróttasvæði KR við Kapla-
skjólsveg, og einnig i uppsetningu girðing-
ar um iþróttasvæðið.
Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu
vorri gegn 5.000.- króna skilatryggingu.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf
ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499
-fffTfTTTTTffffTTTTTTTTVTTTr
HÓTELHOF r^mmí^rrrm^ ^Hff^Rauðarárstíg 18^
Nýtf hótel g^3^**W&
¦' Reykjovík *aK*BSpELr'wi* V^ÍÉ^sími 2-88-66
liiÍlitlltiAiittiittttittÉMtté