Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 20
[ Föstudagur 1. ágúst 1975 1 J Nútima búskapur þarfnast BJtlfER hauqsuqui Guöbjörn Guöjónsson r r SLS-FOMJR SUNDAHÖFN i m imq TÍTT -<r?- g:-;ði fyrirgóóan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS ISTJORN MYNDUÐ I PORTUGAL Reuter/Lissabon. Francisco da Costa Gomes, forseti Portúgals tilkynnti siödegis i gær, aö ný rikisstjórn heföi veriö mynduö I landinu. Hin nýja stjórn tetur við völd- unum af samsteypustjórninni, sem fór frá völdum fyrir hálfum mánuöi, en sósialistar og vinstri demókratar hættu stuöningi slnum við hana. Da Costa Gomes forseti, sem EBE aðstoðar Sómalíu tilkynnti um stjórnarmyndunina, er hann hélt til Helsinki á fund öryggisráðstefnu Evrópu, neitaði aö gefa frekari upplýsingar um stjórnarmyndunina og birti ekki ráöherralista hinnar nýju stjórn- ar. SOARES I STOKKHOLMI Reuter/Stokkhólmi.Portúgalski sósialistaleiötoginn, Mario Soares, kom til Stokkhólms i gær til þess að sitja fund sósialistaleiötoga I Vestur-Evrópu. Gert er ráð fyrir. að dr. Soares veröi aöalmaöur þessa leiðtoga- fundar, sem hefst I Stokkhólmi á laugardaginn. Meðal annarra þekktra stjórnmálamanna, sem fundinn munu sitja.eru þeir Harold Wilson, forsætisráðherra Bretlands og Helmut Schmidt, kanslari Vestur-Þýzkalands. Reuter/Mogadishu. Efnahags- bandalag Evrópu, EBE, ætlar aö veita Sómaliu fjárhagslega aö- stoö til uppbyggingar vegakerfi landsins, landbúnaði og verk- smiöjurekstri, og var samningur þess efnis undirritaöur i Sómaliu I fyrradag. Fréttastofan I Sómallu sagöi einnig, aö EBE myndi aöstoöa um 200 þúsund hiröingja viö aö koma undir sig fótunum, en hirð- ingjar þessir hafa orðið illa úti i þurrkum, sem hrjáö hafa landiö.' Samningurinn var undirritaöur I fyrradag, er átta manna sendi- nefnd frá EBE kom til Sómaliu, undir forystu dr. H.S. Krohn, framkvæmdastjóra þróunar- og samvinnumála viö EBE. Ekki sagöi I fréttinni, hve háa upphæö EBE ætlaði aö veita i þessu skyni. I DEILA ÍSRAELSMANNA OG EGYPTA: I Kissinger bjartsýnn að samkomulag náist 26 fórust í flug- slysi á Formósu Taipei, Formósu/Reuter. Flug- slys varð á Formósu i gær, er Viscount flugvél hlekktist á i‘ lendingu þar I gær. Slagveðurs- rigning var, þegar slysið varð. Með flugvélinni voru 75 farþeg- ar, þar með talin fimm manna áhöfn, og létust 26, aö þvi er tals- maður flugfélagsins, sem vélina átti, sagði i gær. 19 létust sam- stundis, en 7 dóu á sjúkrahúsi. Meðal látinna eru f jórir Banda- rlkjamenn, tveir tsraelar, Japani, og fimm Hong Kong búar. Flugmaðurinn og aðstoðarflug- maöurinn biðu bana i slysinu. Ekki var vitað i gær um orsakir slyssins. Reuter/Alexandria. óstaöfestar fréttir herma, aö Dr. Henry Kissinger utanrikisráöherra Bandarikjanna telji meira en heimingslikur á þvi, að sam- komulag takist með tsraelsmönn- um og Egyptum, en það er hins vegar álit stjórnarerindreka i Egyptalandi, að þetta mat Kissingers sé ekki raunhæft. Talsmenn stjórnarinnar i Egyptalandi hafa látið i ljós von- brigði vegna afstöðu ísraels- manna til siðustu tillagna Egypta um lausn deilunnar fyrir botni Miðjarðarhafs, en tillögum þess- um var komið til Israelsmanna fyrir milligöngu Bandarikja- stjórnar. Yitzhik Rabin, forsætisráð- herra Israelsstjórnar, sagði i siðustu viku,' að ósk Egypta um bráðabirgðasamkomulag til. lausnar deilunni sé algjörlega óaðgengileg fyrir ísraelsmenn. Simon Peres, landvarnarráð- herra tsraels, hefur og lýst siðustu tiliögum ísraelsmanna, sem lokatillögumþeirra. Egyptar hafa krafizt þess, að tsraelar fari með allt lið sitt frá fjallaskörðunum Giddi og Mitla, en þessi skörð hafa tsraelsmenn haft á valdi sinu siðan 1967. Fjallaskörð þessi eru að þvi leyti til mikilvæg frá hernaðarlegu sjónarmiði, að frá þeim má stjórna allri umferð um Sinaiskagann. tsraelsmenn eru hins vegar, eftir þvi sem fréttir herma, stað- ráðnir i þvi að halda á sinu valdi eystri brúnum fjallaskarðanna. Rikin tvö greinir einnig á um, til hve langs tima samkomulag þeirra i milli ætti að vera i gildi. Fréttaskýrendur telja nú brýna þörf á þvi, að samkomulag takist með Egyptum og tsraelsmönn- um, vegna þeirrar yfirlýsingar Egypta, að þeir muni ekki sam- þykkja fyrir sitt leyti framlengda dvöl friðargæzlusveita Sam- einuðu þjóðanna á Sinaiskagan- um eftir 24. október, nema sam- komulag hafi áður tekizt með rikjunum tveimur um lausn deilumála þeirra. BRJESNEF A ORYGGISRAÐSTEFNU EVROPU: TRYGGJUM SJÁLFSÁKVÖRÐUNARRÉTT ÞJÓÐA UM INNANRIKISAAAL ÞEIRRA Hver hefðu orðið örlög Tékkóslóvakíu, ef Brjesnef hefði sagt svo fyrir ótta órum? spurði Harold Wilson Reuter/Helsinki. Leonid Brjes- nef, aðalritari sovézka kommúnistaflokksins flutti ræöu i gær á fundi öryggisráðstefnu Evrópu. Vakti ræða hans vonir um, að koma mætti á viðræðum milli Austur- og Vesturveldanna i þvi skyni að draga úr hernaðar- legri spennu I Miðevrópu. Brjesnef sagði það vera æðsta markmið sovézkrar utanrikis- stefnu, nú að loknum Vinarvið- ræðunum, sem staðið hafa i tvö ár, að dregið verði úr herafla i Miðevrópu. Sagði hann, að bætt sambúð rikja i Evrópu hefði gert það kleift að öryggisráðstefnan var haldin, og þeim mikla áfanga þyrfti siðan að fylgja eftir með þvi að draga úr spennu á sviði hermála. m __ _ _. Ræða sovézka flokksleiðtogans BraSlllU féll i mjög góðan jarðveg hjá full- KBFFIÐ trúum vestrænna rikja á ráð- stefnunni, sem sögðust hafa vonazt til þess, að Sovétmenn sýndu i verki, að þeir væru hlið- hollir þvi, að dregið yrði úr spennu á öllum sviðum i sam- skiptum þjóða, jafnt á sviði stjórnmála sem hermála. Brjesnef sagði, að sjálfs- ákvörðunarréttur þjóða, sem viðurkenndur væri i lokayfir- lýsingu ráðstefnunnar, væri sá árangur, sem mest gildi hefði fyrir framtiðina. — Það eruibúar sérhvers rikis, og engir aðrir, sem rétt hafa til þess að ráða framgar.gi innanrikismála sinna, og koma á lögum I_ landi sinu, sagði Brjesnef. Harold Wilson, forsætisráð- herra Breta, gerði athugasemd við þessi ummæli sovézka flokks- leiötogans I samtali viö frétta- menn, og minnti Wilson á inn-. rásina i Tékkóslóvakiu árið 1968. — Ég er aö velta þvi fyrir mér, hver hefðu orðið örlög ákveðinna þjóða, ef Brjesnef hefði látið þessi orð falla fyrir átta árum, sagði Wilson. Þingað um Kýpurdeiluna — litlar vonir um árangur Reuter/Vin. Leiðtogar þjóðar- brotanna tveggja á Kýpur, Rauf Denktash og Glafkos Clerides hófu samningaviðræður i Vin i gær um lausn Kýpurdeilunnar, undir forystu Kurt Waldheim, aðalritara Sameinuðu þjóðanna. Waldheim sagði við upphaf viðræðnanna að brýn þörf væri nú þegar á þvi að ná samkomulagi til lausnar deilunni. — Ef timinn lið- ur án þess að nokkur árangur ná- ist f þessum viðræðum, óttast ég að erfitt muni að sætta þjóðar- brotin tvö á Kýpur, sagði Wald- heim. Eftir þvi sem fréttir frá Vin i gær hermdu er óliklegt að sam- komulag náist á þessum fjögurra daga fundi Kýpurleiðtoganna. Sækja um aðild að S.Þ. Reuter/S.Þ. Suður-Kórea end- urnýjaöi I fyrradag umsókn sina um aðild að Sameinuöu þjóðun- um. Suður- og Norður-Vietnam hafa einnig farið formlega fram á aðild að samtökunum, og er gert ráð fyrir þvi að öryggisráð samtakanna taki afstöðu til um- sókna landanna i næsta mán- uöi. Stjórnin i Seoul sótti fyrst um aðild að Sameinuöu þjóðunum I janúar 1949, en Sovétmenn beittu þá neitunarvaldi sinu I Öryggisráðinu og komu i veg fyrir aöild landsins að samtök- unum. í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.