Tíminn - 02.08.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.08.1975, Blaðsíða 3
Laugardagur 2. ágúst 1975 TÍMINN 3 Stöðugur samdráttur á fasteigna- markaðnum á Akureyri ASK-Akureyri. „Mun rólegri sala er i fasteignum á Akureyri i dag en undanfarin ár, má segja aft samdrátturinn hafi byrjað i haust og verift stöftugur siftan” sagfti Hreinn Pálsson hjá Fasteignasöl- unni h/f á Akureyri. „Helzt er þaft að 2-3 herbergja Ibúðir I blokkum og raöhúsum seljast, en svo virftist sem fölk einfaldlega þori ekki aft kaupa ibúðir vegna peningaleysis”. Hreinn sagfti verktaka yfirleitt hafa minnkaft stærö ibúfta þeirra, sem þeir hafa i byggingu og þaft eitt hafi gert fleirum en ella kleift aft eignast þak yfir höfuftift. Þá hefftu skipti á ibúftum aukizt en eftlilega væri mörg ljón á vegin- um I þeim efnum. Aftspurftur um verö á helztu stæröum Ibúfta sagfti Hreinn aft yfirleittseldust tveggja herbergja Ibúftir I blokk á 3,2 til 3,6 milljónir, þriggja herbergja á 4-4,5. Toppurinn I blokkum væru svo fjögurra til fimm herbergja ibúftir er slöguftu allt upp I sex milljónir. Hins vegar væri vissu- lega hægt aft fá venjuleg einbýlis- hús fyrir litlar tiu milljónir. Vinsælustu hverfin sagfti Hreinn aö væru alltaf á brekkunni svo sem i Lunda- og geröahverf- um, en Glerárhverfift sækti mikift á I þeim efnum. STEFNT I FJÖR UM HELGINA nSHHMBHi.. Gsal-Reykjavik — Fjölmargar samkomur verfta haldnar um þessa miklu helgi skemmtana, Verzlunarmannahelgina, og búizt er vift að stærstu sam- komurnar veröi I Vestmanna- eyjum, Galtalæk og Svartsengi. Vefturútlit er þvi miöur langt frá þvi að kallastgott, en spáft hefur veriö rigningu og sólarleysi um allt land. Þjófthátíöin i Eyjum hefur alltaf dregiö að sér mikinn fjölda manna og verftur varla nokkur undantekning þar á aft þessu sinni. Hátið eyjaskeggja hófst i gærdag, er dagskrá hennar afar fjölbreytt, meftal annars leikur hljómsveit Ingi- mars Eydal og dixilandhljóm- sveit frá Eyjum. Hátiftin I Eyj- um fer fram á Breiftábakka. Aö Galtalæk verftur bindindis glefti um verzlunarmanna- helgina og er búizt vift fólki á öllum aldri i Galtalækjarskóg. Fjölbreytt dagskrá verftur fyrir alla aldurshópa meöan hátlftin stendur yfir, og fyrir dansi leika þrjár hljómsveitir, Júdas, Dögg og Hljómsveit ólafs Gauks. í svartsengi við Grindavik er gert ráft fyrir fjölda unglinga um þessa helgi en dansleikir verfta i Festi og leika hljómsveitimar Paradis, Viki- vaki og Lafuift fyrir dansi. 1 dag verfta svo útihljómleikar i Svartsengi, sem áfturnefndar hljómsveitir taka þátt i auk hljómsveitarinnar Carons. Kvikmyndasýningar og diskó- tek verftur i Festi alla dagana. Vestfirftingar halda sina hátift I Vatnsfirði um þessa helgi og hófst hátiftin i gærkvöldi. I Vatnsfirfti verfta iþróttir, ýmis skemmtiatriði og dansleikir m.a. á dagskránni og leika hljómsveitirnar B.G. og Ingi- björg og Þrymur fyrir dansi. Laugahátift ’75 nefnir Héraftssamband Þingeyinga hátift sina á Laugum i Reykja- dal um þessa helgi, en fjölbreytt dagskrá verftur á hátiftinni, meft skemmtiatriðum, iþróttum og dansleikjum. Hljómsveit Pálma Gunnarssonar leikur fyrir dansi. Hin árlega Prímusarmessa verftur haldin um helgina i Amarstapa á Snæfellsnesi og þar veröur hljómsveitin Brimkló eins og venjulega og leikur öll kvöldin, en hljómsveitin Change kemur þeim til aðstoftar á sunnudags- kvöldift. Change fara viöa um þessa helgi, i gærkvöldi voru þeir i Brautartungu, i kvöld verfta þeir aft Logalandi og annaft kvöld veröa beir eins og áftur segir á Arnarstapa. Engin hátið er i Ásbyrgi, Kelduhverfi um þessa helgi, en hins vegar veröur haldin hátift i og hjá Skúlagarði, sem er skammt frá Ásbyrgi. Hljómsveitirnar sem þar leika heita Völundur og Svarti Túlipaninn, en útihljómleikar verfta i dag og unglingadans- leikur á morgun. Aö Eiftum heldur UIA fjöl- breytta skemmtun um helgina meft Iþróttum, dansleikjum og skemmtiatriftum. Hljóm- sveitirnar Einsdæmi og Þokka- bót munu skemmta á þessari hátift. 1 Húnaveri verftur vegleg hátift um helgina og mun hljóm- sveitin Gautar frá Siglufirfti leika fyrir dansi öll kvöldin. Auk dansleikjanna verftur sérstök skemmtidagskrá i Húnaveri á sunnudag. Hljómsveitin Haukar mun skemmta I Árnesi um þessa helgi, og mun hljómsveitin leika fyrir dansi öll þrjú kvöldin, en i gærkvöldi voru þar tvæi hljómsveitir, þvi Pelican voru þar einnig. Dansleikir veröa á fleiri stöftum á landinu um þessa helgi. „Nýlenda" í ÁRBÆ Húsiö „Nýlenda” var reist árift 1872 af Gisla Jónssyni, tómthús- manni. Húsiö var nýbýli á stórri lóö, sem náöi frá Vesturgötu niftur aö fjöru. Húsift er steinbær, þeas. eru hliftarveggir þess ur grjóti, en gaflar úr tré. Húsagerö þessi var algeng meöal alþýftu fyrir alda- mótin. Þó má telja Nýlendu meftal myndarlegri steinbæja, þar sem hún er meö lofti. Svo virftist sem þakið hafi alltaf veriö klætt bárujárni, þótt talift sé, aft bárujárn sé fyrst tekiö I notkun til klæftningar húsa, þegar Geir Zoéga klæftir Sjóbúftina 1874. 1972 gáfu hjónin Asbjörn Jóns- son og Kristln V. Jónsdóttir húsift og var þaö flutt i Arbæjarsafn i febrúar 1973. Húsift hefur nú verift endurreist og er tilbúiö aft utan. Þar sem litift er vitaft um innra útlit þess og muni, sem i þvi hafa verift, hefur þaft afteins verift lag- fært til bráftabirgfta. Til aft gefa einhverja imynd heimilis hefur verift komift fyrir munum úr ööru húsi — Þingholtsstræti 13 — sem byggt var um svipaft leyti. Or Ný- lendu sjálfri er þó kræklinga- hrifa, sem notaftar voru, þegar farift var upp i Hvalfjörö til aft sækja beitu. Ffiv: Wm* f:: jtu TONLEIKAR SKALHOLTI Undanfarnar þrjár helgar hafa verift haldnir sumartónleikar i Skálholtskirkju. Siöustu tónleikarnir i þessari tónleikaröö verfta haldnir nú um verslunarmannahelgina. Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika þá þrjár sónötur fyrir flautu og sembal eftir Bach og Mozart. Tónleikarnir i Skálholtskirkju veröa þriteknir um þessa helgi, á laugardag og mánudag kl. 5 en sunnudaginn kl. 4. Aftgangur að tónleikunum er ókeypis. Tæplega 53.000 raf- magnsmælar í notkun Gsal-Reykjavik — Ljóst hlýtur aft vera, aö taka veröur upp heilbrigöari stefnu i verölagningu raforku, þannig aö dreifiveitur meö tiltölulega jafnar fram- kvæmdir frá ári til árs, svo sem Rafmagnsveita Reykjavikur, fjármagni sig sem allra mest sjálfar, en safni ekki siauknum erlendum skuldum. Um þetta þarf aö nást samstaöa meftal borgaryfirvalda og stjórnvalda í landinu. Þessi eru orö Aðalsteins Guöjohnsen, rafmagnsstjóra Rafmagnsveitu Reykjavikur I yfirliti, sem hann hefur ritaft um rekstur Rafmagnsveitunnar á ár- inu 1974. Aöalsteinn segir, aft alvarlegir fjárhagserfiftleikar hafi sett merki sitt á árift 1974 og segir aft rót þeirra megi rekja allt til verft- stöftvunarlaga, sem sett hafi veriö árift 1970, og tregftu stjórn- valda eftir þaft til aft heimila eöli- legar gjaldskrárhækkanir. „Framkvæmdir drógust þvi verulega saman”, segir Aftal- steinn, „þar á meöal ýmsar aft- VERÐUR KERFIÐ SEM LÓRANSSTÖÐIN Á REYNISFJALLI ER í LAGT NIÐUR BRÁÐLEGA? Gsal-Reykjavik — Talsvert hefur veriö um þaö rætt á alþjóöavett- vangi, hvort ekki beri aö leggja niöur lóran-A kerfin I heiminum. Eftir þeim upplýsingum sem Timinn hefur aflað sér virðist al- mennt taliö aö ekki muni Ilöa á löngu þar til allar slikar stöövar verið lagöar niður, en loka ákvöröun I málinu hefur þó ekki veriö tein. Ein lóranstöð er hér á landi meö lóran-A kerfi og er hún á Reynisfjalli viö Vik I Mýr- dal. Tvö lóran kerfi eru til i heiminum, lóran-A og lóran-C, og er þaö fyrrnefnda mun eldra. Þvi kerfi var komiö á I siðari heims- styrjöldinni og lóranstööin á Reynisfjalli var fyrst og fremst reist til þess aft aðstofta banda- menn á striftsárunum. Tilgangur lóranstöftva er sá aft vera hjálpartæki fyrir skip og flug- vélar, þ.e.a.s. auftveldar þeim staftarákvarðanir. Lóran- stöftvarnar eru i „keöjum” og er t.d. stöftin á Reynisfjalli hluti af „keftju” sem er bæöi i Noregi og Færeyjum og Norður-Skotlandi. Talift er aft lóran-C kerfift, sem er nýrra af nálinni og mun ná- kvæmara en A-kefift, auk kerfis sem mikift hefur verift aft ryftja sér til rúms i heiminum á siftustu árum, svokallaft Omega-kerfi, — muni gera þaft aft verkum, aö ekki þurfi lengur á lóran-A stöftvunum aö halda. Alþjóöasamtök flugvéla kosta allan rekstur af lóranstöftvum og telja samtökin sig geta sparaö stórlega meft þvi aö leggja lór- an-A stöftvarnar niftur. Landssimi Islands sér um rekstur lóranstöftvanna hér og hafa 2-3 menn starfaft viö hverja stöft. kallandi endurbætur. Vifthaldi var haldift i lágmarki, en rekstur má teljast hafa verift meft eftlileg- um hætti.” Aöalsteinn ger^r siöan aö um- talsefni umfangsmestu fram- kvæmdir á árinu, og kemur þar m.a. fram, aö endurbygging Reykjalinu, meft breyttri legu frá spennistöft KORPU aö aftveitu- stöft vift Reyki hafi hafizt á árinu og þvi verki muni ljúka 1 ár. Veitukerfi Rafmagnsveitunnar vex stöftugt. Jarftstrengir eru nú tæplega 1100 km aft lengd, heim- taugakerfi um 16.000, götuljósa- stólpar um 12.100 og rafmagns- mælar hjá notendum tæplega 53.000 aö tölu. Segir i yfirliti raf- magnsstjóra, aft orkukaup frá Landsvirkjunhafiaukizt um 4,1% frá fyrra ári. Þá kemur fram, aö hækkun á rafmagnsverfti hafi numið 48% á árinu. — 1 fjárhagsáætlun voru tekjur áætlaftar um 1232 millj. kr. en uröu 1281 millj. kr. efta um 4% umfram áætlun. Astæöa þess, hve hækkun þessi er litil þrátt fyrir miklar gjaldskrárhækkanir, er sú, aö I fjárhagsáætlun var reiknaft meft, aft 26,2% hækkun fengist frá áramótun, en sú hækkun fékkst ekki. Einnig var verulegur hluti gjaldskrárhækk- ana fólginn i hækkun söluskatts og álagningu sérstaks gjalds til Rafmagnsveitna rikisins, svo- nefnds verftjöfnunargjalds, segir rafmagnsstjóri. Próflaus, drukkinn og akandi utanvega á dráttarvél ASK-Akureyri. Drukkinn maftur á dráttarvél var tekinn i ná- grenni bæjarins fyrir skömmu. Þegar lögreglan kom á staftinn haffti sá drukkni stungift vélinni i moldarbarft en sjálfur haföi hann fallift af henni. Viö nánari athugun kom i ljós aö mafturinn var próflaus og aft hann haffti ekift dráttarvélinni utan vega, en hann var á heimleiö þegar brennivinift yfirbugafti hann svo hraustlega. Hreint tí^land fagurt land LANDVERND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.