Tíminn - 02.08.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.08.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 2. ágúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- var/.la apóteka i Reykjavik vikuna 1. ágúst til 7. ágúst er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt ann-1 ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jábúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveltubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Messur Mosfellskirkja: Guðsþjónusta kl. 9, sunnudag. Sr. Bjarni Sig- urðsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Magnús Guðmundsson fyrrverandi prófastur. Sókn- arprestur. Haligrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Háteigskirkja: Lesmessa kl. 10. Sr. Arngrimur Jónsson. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Fermdur verður Róbert Sigurjón Har- aldsson. Sr. Halldór S. Grön- dal. Skálholtskirkja: Tónleikar kl. 4. Messa kl. 5. Sóknarprestur. Félagslíf UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Laugardaginn 2/8 ki. 13. Sunnudagur 1. ágúst kl. 13.00. Gönguferð á Skálafell v/Esju. Mánudagur 2. ágúst kl. 13.00. Gönguferð á Skálafell á Hellisheiði. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. Farmiðar við bíl- inn. Miðvikudagur 6. ágúst kl. 8.00. 1. Ferð til Þórsmerkur. 2. Ferð um Miðhálendi Is- lands, (12 dagar). 3. Ferð til Kverkfjalla og á Snæfell, (12 dagar). Þriðjudagur 12. ágúst kl. 8.00. Ferð I Hrafntinnusker — Eld- gjá — Breiðabak. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, öldugötu 3. slmar: 19533 — 11798. Minningarkort Minningarspjöld Hallgrims-’ kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, KJapparstig 27. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu fé- lagsins að Laugavegi li, R, simi 15941. ! Minningarspjöld um Eirik ‘Steingrimsson vélstjóra frá, Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti,. hjá Höllu Éiriksdóttur Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarkort Syrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Minningarkort. Kirkju- byggingarsjoðs Langholts-. kirkju I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sólheimum 8, simi 33115, Élinu, Álfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstasundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, • simi 34141. Minningarspjöld Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun jóhannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. Stutt gönguferð. Höskuldar- vellir — Selsvellir — Sog að Djúpavatni. Fararstjóri: Gisli Sigurðsson. Sunnudaginn 3/8 kl. 13. Stutt gönguferð. Krisuvik — Kálfadalir — Kleifarvatn. Fararstjóri: Gisii Sigurðsson. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Ilrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi' Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Spassky hefur alltaf verið perluskákmaður. í dag skul- um við sjá hvernig hann lék Grikkjann Visantiadis I Siegen fyrir 3 árum. Spassky (svart) átti leik. 1. —H8xf3! og Grikkinn gaf. Ef 2. gxf3 þá 2. —-Hxh2 3. Kxh2 — Dh4+ 4. Kg2-Bh3+ 5. Khl-Bfl mát. 1993 Lárétt 1) Kjama. 6) Land. 10) 11. 11) Baul. 12) Heimskur. 15) Landi. Lóðrétt 1) Tangar. 2) NM. 3) Rýs. 4) Asna. 6) Hraust. 8) Móð. 10) Akveg. 12) Lami. 15) Lóð. 18) SU. Lóðrétt 2) Eins. 3) Stuldur. 4) Fiskar. 5) Arstið. 7) Mjúk. 8) Máttur. 9) Þoku. 13) Spé. 14) Beita. Ráðning á gátu No. 1992. Lárétt 1) Tunnan. 5) Mýs. 7) NM. 9) Snar. 11) Gól. 13) Aka. 14) Aðal. 16) VU. 17) Móses. 19 Liðugt. Allaf Konur fylgjáft með Tímanum Athugasemd VEGNA greinar i dagblaðinu Timanum, 1. ágúst 1975 varð- andi brottfor forseta Islands til Kanada, skal það tekið fram, að samkvæmt hefð- bundinni kurteisisskyldu var hann þar kvaddur af handhöf- um forsetavalds. Svo sem kunnugt er, var forsætisráð- herra erlendis, og gat þvi ekki verið viðstaddur. Verið hefur regla, þegar ráðherra er erlendis, að skipa ekki formlega annan ráðherra i stað hans, enda þótt hann gegni störfum hans i bili, Forsætisráðuneytið, 1. ágúst 1975. Guðmundur Benediktsson, ráðuneytisstjóri. Tíminn Fyrstir á ] mórgnana Tilboð Tilboð óskast i að gera 2 grasvelli og 1 malarvöll á iþróttasvæði KR við Kapla- skjólsveg, og einnig í uppsetningu girðing- ar um iþróttasvæðið. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu vorri gegn 5.000.- króna skilatryggingu. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Lögtaksúrskurður Að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs, úrskurð- ast hér með lögtak fyrir aðstöðugjöldum til Kópavogskaupstaðar, álögðum 1975, sem gjaldfallin eru samkvæmt 39. grein laga nr. 8/1972, og fari lögtak fram að liðn- um 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, á kostnað gjaldenda en á ábyrgð bæjar- sjóðs, til tryggingar ofannefndum gjöld- um, nema full skil hafi verið gerð fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Kópavogi, 1. ágúst 1975. Kenriarar Kennara vantar að barna og unglinga- skólanum að Laugalandi i Holtum. Æskilegar kennslugreinar: enska, danska og stærðfræði. Húsnæði, ljós og hiti fritt. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar Sigurður Sigurðsson Skammbeinsstöðum, simi um Meiri-Tungu. Skólanefnd AuglýsícT í Tímanum Móðir dckar Ingibjörg Sigriður Sigurðardóttir frá Hausthúsum, Laugavegi 149, andaðist 22. júli. Utförin fór fram i kyrrþey samkvæmt ósk hinnar látnu. Sigurður H. Ólafsson, Einar B. Ólafsson, Friða B. ólafsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.