Tíminn - 06.08.1975, Side 1

Tíminn - 06.08.1975, Side 1
,,Erum enr i a< b hi jgsa um að kat ipc i bí lasl • rv cip HHJ—Rvik — Skipafélögin hafa nU ákveðið að lækka farmgjöld á bilum um 25%. Þessi ákvörðun stendur i sambandi við fyrirætl- anir bfláinnflytjenda um að kaupa sérstakt skip til flutninga á bflum til landsins. Einn bilainn- flytjandi, sem blaðið hafði sam- band við i gær, sagði, að þrátt fyr- ir þessa lækkun væri enn verið að athuga um kaup á bilaskipi. Væntanlegir kaupendur skipsins yrðu Bilaábyrgð hf. — félag sem bilainnflytjendur stofnuðu með sér til þess að ábyrgjast greiðslu tollgjalda á bilum, sem innflytj- endur fá að taka Ut Ur tollinum til ryðvarnar fyrir afgreiðslu — og nokkrir aðilar aðrir. Fjárráð Bilaábyrgðar eru það mikil, að nægir til Utborgunar á bilaflutn- ingaskipi sagði innflytjandinn, en talið er, að hUn yrði 15-20 milljón- ir. Skip það, sem verið er að at- huga um kaup á, er hollenzkt og kaupverð þess er um 120 milljón- ir. Skipið á að geta flutt 135-150 bila i hverri ferð og er talið geta annað flutningi á 4000-5000 bilum á ári. BANASLYS Gsal—Reykjavík —Banaslys varð í Reykjavík I gærmorgun um kl. 11 er skurðbakki hrundi ofan á fullorðinn mann, þar sem hann varaðvinna. Nánariatvik voru þau, að norðan við Kleppsveginn er verið að undirbyggja veg og skammt aústan við gatnamót Langholtsvegar og Kleppsvegar var í gærmorgun verið að grafa skurð niður að röri_sem þurfti lagfæringar með. Fór maðurinn ofan i skurðinn, en skömmu siðar hrundi bakki niður á manninn. Maðurinn var strax grafinn upp úr skurðinum og fluttur á slysavarðstofuna, þar sem hann lézt um kl. 2 i gærdag. Ekki er hægt að birta nafn hins látna að svo stöddu, þar eð ekki tókst að hafa samband við alla ættingja hans i' gærdag. BRETAPRINS ÁNÆGÐUR MEÐ VEIÐINA í HOFSÁ BH—Reykjavik — Karli Bretaprins sækist vel lax- veiðin i Hofsá i Vopnafirði. Hann veiddi sex laxa i fyrra- dag, þar af tvo nokkuð væna, annan 11,5 pund og hinn 10 pund og aftur hélt hann til veiða i gærmorgun og var búinn að veiða þrjá laxa um hádegið. 1 viðtali við Timann i gær sagði Sólveig Einarsdóttir i Teigi, að prinsinn hefði notið næðis, og virtist mjög ánægður með hingaðkomuna og veiðina. Lögreglumenn eru i fylgd með prinsinum, og hafa þeir séð til þess, að hann hefur ekki orðið fyrir neinu ónæði. Myndin er tekin við komu Karls á laugardag, en meðal þeirra, sem tóku á móti hon- um, var forsætisráðherra, Geir Hallgrimsson. Mynd: Mats Wibe Lund. VE/Ð/HORN/Ð e Rannsóknanefnd sjóslysa: Kæruleysi of oft óstæða skipsstranda — í tveimur tilfellum svdfu allir um borð þegar strandið varð Smáloðna friðuð undir 12 cm Gsal-Reykjavik — Hafrann- sókn.astofunin hefur sent sjávarútvegsráðuneytinu til- lögur um friðunaraðgerðir á smáloðnu á yfirstandandi loðnuvertið fyrir Norður- landi og miðast tillögur Haf- rannsóknastofunarinnar við 12 sendimetra lágmarks- stærð. Greinargerð hér að iútandi er nú til athugunar hjá ráðu- neytinu. Aldrei fyrr hafa verið sett- ar fram tillögur um lág- marksstærð á loðnu, en að sögn Jóns Jónssonar fiski- fræðings og forátöðumanns Hafrannsóknastofunarinnar- innar miðast þessar tillögur að þvi að friða ungloðnu og veita henni tækifæri til að vaxa upp. ,,Við höfum engan áhuga á þvi, að ýta undir veiðar á smaloðnu, og við viljum stemma stigu við þvi, að flotinn sæki i slikan afla, auk þess sem þessi smáloðna er mjög lélegt hráefni,” sagði Jón Jónsson. Gsal—Reykjavik — „Nefndin hef- ur áhyggjur af of tiðum ströndum báta og skipa beinlinis vegna kæruleysis” segir i nýútkomnu riti rannsóknanefndar sjóslysa um sjóslys á árinu 1974. Segir nefndin að ef draga megi ein- hverjar almennar ályktanir af sjóslysum siðasta árs, megi m.a. einna helzt benda á strönd báta og skipa af völdum kæruleysis. — Það virðist algengt, að aðeins einn maður, ekki ætið með skip- Beinagrindin ekki af Snæfellingnum Gsal-Reykjavik — Snæfellingur sá, sem tiðast hefur verið nefnd- ur i sambandi við beinagrindina sem fannst I Faxaskjóli I Reykjavik ekki alls fyrir löngu, — er nú ekki lengur i efsta sæti lögreglunnar um þá, sem til greina koma i þvi sambandi. Dóttir Snæfellingsins kom að máli við lögregluna nýlega og skýrði frá þvi, að faðir sinn hefði verið með gervitennur, — og þar með er nær útilokað að beinagrindin sé af þeim sama manni. Að sögn Magnúsar Eggerts- sonar, yfirrannsóknarlögreglu- þjóns munu þó verða leitað fleiri raka sem mæla gegn þvi að beinagrindin sé af Snæfellingn- um, en einnig beinist rannsókn- in nú mjög að manni sem hvarf i Reykjavik árið 1940, — og aldrei hefði fundizt. „Það veldur okkur hins vegar miklum erfiðleikum i þessu sambandi”, sagði 'Magnús, ,,að svo virðist sem allt það fólk er þekkti til þess manns sé fallið frá og þvi er mjög erfitt að afla haldgóðra upplýsinga”. Magnús sagði, að nokkur atriði i sambandi við þennan mann yrðu nú könnuð, eftir þvi sem tök væru á stjóra- eða stýrimannsréttindi, sé hafður á vakt. Slíkt er auðvitað með öllu óverjandi. Þá virðist og stundum sem tæki skipanna, svo sem ratsjár og dýptarmælar, séu ekki notuð sem skyldi, segir i ályktun nefndarinnar. Þykir nefndinni full ástæða til að beina þvi til skipstjórnar- manna, að þeir sýni ætið árvekni og ábyrgð i þessum efnum. Timinn sneri sér af þessu tilefni til Haraldar Henrýssonar, for- manns nefndarinnar og Þórhalls Hálfdanarsonar, sem er fulltrúi og starfsmaður nefndarinnar. Kváöu þeir báðir, að tiðni stranda beinlínis af völdum kæruleysis hefði aukizt, og aldrei fyrr hefði borið jafn mikið á ströndum, þar sem einvörðungu væri hægt að rekja orsökina til kæruleysis. „Okkur fannst þetta vera mjög stingandi og uggvænlegt”, sagði- Haraldur, „og það er einmitt i sambandi við þessi strönd, sem við tökum dýpst i árinni i þessari skýrslu okkar, þvi þessi dæmi eru svo áberandi”, sagði hann. Kvað Haraldur ekki hægt annað en að viðhafa sterk orð i þessu sambandi, og benti á þá stað- reynd, að stjórnpallur skipanna og bátanna hefði verið mannlaus i þeim tilvikum sem hér um ræðir. Strand varðskipsins Þórs á Seyðisfirði segir rannsókna- nefnd sjóslysa að ekki sé hægt að rekja til annars en kæruleysis. Þórhallur benti á dæmi I skýrsl- unni, þar sem nefndin hefði kom- izt að þeirri niðurstöðu, að strönd væru af völdum kæruleysis. „1 tveimur tilvikum sigla bátar i strand með sofandi áhöfn, Hóps- nesog Andvari”, sagði hann. ,,Og Þórsstrandið getur nefndin held- ur ekki flokkað undir annað en kæruleysi.” — Það er ekki hægt að bæta hér um, nema að mennirnir sjálfir sem hlut eiga að máli sýni meiri ábyrgðartilfinningu og séu vak- andi við það, sem þeir eiga að gera, sagði Þórhallur. Islendingur vann orustuna um Bretland

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.