Tíminn - 06.08.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.08.1975, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 6. ágúst 1975 TIMINN 15 Umsjón: Sigmundur ó. Steinarsson Rússinn Kiba setti vallarmet í hástökki — á Laugardalsvellinum, þegar hann stökk 2,13 m á 50. AAeistaramóti íslands í frjálsum íþróttum ★ Erna Guðmundsdóttir úr KR varð fyrsti meistarinn HREINN HALLDÓRSSON..Þetta er ailt að koma”. Unga hlaupadrottningin úr KR Erna Guðmundsdúttir varð fyrsti meistarinn á 50. Meistaramóti tslands i frjálsum iþróttum, sem hófst á Laugardalsvellinum i gærkvöldi i frekar leiðinlegu veðri — veðurguðirnir voru ekki með frjálsiþróttafólkinu og voru þrumur og rigning, þegar fyrsta greinin hófst. Og ekki var mikil spenna yfir fyrstu greininni — 100 m grindarhlaupi kvenna, þvi að aðeins einn keppandi, Erna Guð- mundsdóttir, mætti til leiks. — „Það var ekki skemmtilegt að hlaupa ein”, sagði Erna eftir hlaupið, en hún hljóp vegalengd- ina á 16,8 sek. Annars var fátt um fina drætti á fyrri keppnisdeginum. Hástökkv- arinn snjalli frá Rússlandi Kiba, var maður dagsins, hann stökk 2,13 m i hástökki og setti nýtt vallarmet — fyrra metið 2.08 m átti finnskur hástökkvari sett 1920. Elias Sveinsson, frjáls- iþróttamaðurinn fjölhæfi úr 1R átti einnig gott stökk i hástökks- keppninni, hann tryggði sér meistaratitilinn með þvl að stökkva 2 m slétta, sem er bezti árangur Islendings I greininni I ár. Karl West Fredriksen úr Breiðablik var annar — stökk 1,95 m og félagi hans Hafsteinn Jóhannesson varð þriðji, hann stökk sömu hæð. „Þetta er allt i áttina”, sagði Strandamaðurinn sterki Hreinn Halldórsson.sem kastaði kúlunni lengst allra, eða 18,61 m og tryggði sér meistaratitilinn með nýju meistaramótsmeti. Þingey- ingurinn Guðni Haiidórsson varð annar — 16,41 m og óskar Jakobsson úr IR varð þriðji — 15,90 m. „Já sigurinn var aldrei i hættu”, sagði Hafsteinn Jó- hannesson úr Kópavogi, sem sigraði örugglega I 400 m grindar- hlaupi. Hafsteinn var eini kepp- andinn I greininni og hann hljóp vegalengdina á 61,7 sekúndum. LILJA Guðmundsdóttir, sem hefur æft hlaup i Sviþjóð i sumar varð öruggur sigurvegari i 800 m hlaupi kvenna. Þessi létta og Liege sigraði ASGEIR Sigurvinsson og félagar hans i Standard Liege unnu sigur (1:0) yfir Sparta Rotterdam í TOTO-keppninni, þegar liðin' mættust i Holiandi um helgina. Þá vann danska liðið Holbæk — sem lék án Jóhannesar Eðvalds- sonar — stórsigur (4:1) yfir Tel- star frá Hollandi, en þessi lið kepptu I TOTO-keppninni i Kaup- mannahöfn. MIDDLESBROUGH vann góðan sigur (3:2) yfir Sunderiand I „Anglo-Scots Cup” I Englandi um helgina. Þessi leikur nágranna- liðanna á Ayresome Park I Middlesbrough dró flesta áhorf- endur að I keppninni — sem kem- ur i staðinn fyrir Watney-Cup, sem venjulega hefur verið keppt I áður en enska ieiktimabilið hefst — eða 12.849 áhorfendur. öll mörkin i leiknum komu i siðari hálfleik, Souness, Graggs og Murdoch skoruðu fyrir „Boro”, en þeir Gibb og Longhorn fyrir Sunderland. Annars urðu úrslitin I Anglo-Scots Cup sem hér segir: skemmtilega hlaupakona, sem hefur sett mörg glæsileg met I sumar, hljóp vegalengdina á 2:15,5 minútum. Ragnhildur Pálsdóttir úr Stjörnunni varð önnur á 2:20,1 og Svandís Sigurðardóttir tryggði sér þriðja sætið á 2:32,4 minútum. Keppnin i 800 m hlaupi karla var skemmtileg. enda mættu margir góðir hlauparar til leiks. ÍR-ingurinn Agúst Asgeirsson vann góðan sigur i hlaupinu, hann hljóp vegalengdina á 1:55,9 minútum. Borgfirðingurinn efni- legi Jón Diðriksson kom á eftir honum, á timanum 1:56,5 og IR-ingurinn Július Iljörleifsson varð þriðji — 1:57,1 min. Erna Guðmundsdóttir úr KR tryggði sér sin önnur gullverð- laun, þegar hún sigraði örugglega I 200 m hlaupi — 25,7 sek. Ingunn Einarsdóttirvarð önnur á 26,4 sek, og Asta B. Gunnlaugsdóttir varð I þriðja sæti á 26,7 sek. IR-ingar unnu þrefaldan sigur i spjótkasti karla. óskar Jakobs- son, sem er nú orðinn öruggur með 70 m köst, tryggði sér meistaratitilinn með þvi að kasta 71,34 m, Snorri Jóelsson varð annar með 63,28 m og Elias Sveinsson þriðji — 61,78 m. Katrin B. Vilhjálmsdóttir, HSK, tryggði sér meistaratitilinn Ayr—Falkirk...............2:1 Carlisle—Newcastle........2:0 Blackpool—Man.City........1:0 Chelsea—Bristol City......1:0 Hull—Leicester............1:1 Middlesb.—Sunderland......3:2 Norwich—Fulham............1:2 Queen of the South—Hearts ...2:3 Sheff.Utd,—Blackburn .....3:1 W.B.A.—Mansfield..........1:1 Motherwell—Dundee.........1:1 Carlisle, sem féll úr 1. deild s.l. keppnistimab. hafði yfirburði yfir Newcastle og sigraði með tveim- ur mörkum frá Owen.Hart skor- aði mark Blackpool á móti I kúluvarpi kvenna, varpaði 10,43 m. Halldóra Ingóifsdóttir, USU, varð önnur — 10,23 m og Armenn- ingurinn Lára Sveinsdóttir varð i þriðja sæti, kastaði kúlunni 9,45 m. Hinn ungi og efnilegi sprett- hlaupari úr Armanni Sigurður Sigurðsson tryggði sér meistara- titilinn i 200 m hlaupi og setti nýtt tslandsmet drengja — hann hljóp vegalengdina á 21,8 sek og kom i mark rétt á undan hlauparanum snjallaúrKR Bjarna Stefanssyni, sem hljóp á 21,9 sek. Vilmundur Vilhjálmsson úr KR varð þriðji á 22,0 sek. og i fjórða sæti var V-Þjóðverjinn Hanno Rheineck á 22,8 sek. Rússarnir Schubin (7.56) og Sinitschkin(7,27m) stukku lengst i langstökki, en Friðrik Þór óskarsson úr IR tryggði sér meistaratitilinn — stökk 6,86 m Sigurður Jónsson, HSK, varð annar — 6,60 m og Hreinn Jónas- son úr Breiðablik varð þriðji — 6,22 m. Bóndinn Jón H. Sigurðsson varð tslandsmeistari i 500 hlaupi, hann hljóp vegalengdina á 16:41,7 minútum. Hin unga og efnilega hástökkstúlka úr IR Þórdis Gisla- dóttirvarð meistari i hástökki — stökk 1,64 María Guðnadóttir, HSK, varð önnur — 1,58 og Hrafn- Manchester City þegar aðeins sjö minútur voru til leiksloka. Chel- sea og Bristol City sýndu það á Stamford Bridge, að bæöi liðin gætu komiö til greina sem vænt- anleg topplið I 2. deildinni. Swain skoraði mark Chelsea i leiknum, sem leikinn var i nærri 30 stiga hita. Sammelstók forystuna fyrir Leicester eftir fimm minútna leik á móti Hull, en i seinni hálfleik jafnaði Fletcher fyrir Hull. Mitchell skoraði bæði mörk Fulham i Norwich, en Forbes minnkaði muninn I 1-2. Eddy, Woodward og Parkes (sjálfs- mark) skoruðu fyrir Sheffield hildur Valbjörnsdóttir úr Armanni varð þriðja — 1,50 m. IR-sveitin varð sigurvegari i 4x400 m hlaupi karla — 45,0 sek og IR-stúlkurnar tryggðu sér meistaratitilinn i 4x400 boðhlaupi kvenna — 50,6 sek. Meistaramótinu lýkur i kvöld, en þá hefst keppni á Laugardals- vellinum kl. 19.00. BIKAR- LEIKIR KEFLVÍKINGAR unnu öruggan sigur (3:0) yfir baráttugiöðum ís- firðingum, þegar þeir mættust i Keflavik i 16-Iiða úrslitum bikar- keppninnar. ólafur Júliússon, Friðrik Ragnarsson og Einar Gunnarsson skoruðu mörk Kefl- vikinga, en það bar til tiöinda, að Steinar Jóhannsson, markaskor- arinn mikli frá Keflavik, misnot- aði vitaspyrnu i leiknum. i gærkvöldi fóru fram þrir leikir I bikarkeppninni: Grindavik—FH.............0:3 Þór, Þorlákshöfn—Vikingur ..0:2 Akranes—Armann ..........3:1 Utd. en Beamish fyrir nýbakaða þriðju deildarmeistara Black- burn. Lið Johnny Giles, WBA gerði aöeins jafntefli á heimavelli á móti Mansfield. Cantello skor- aði fyrir WBA, en Bird fyrir Mansfield. Úrslit i helztu æfingaleikjum urðu annars þessi: Brentford—Oxford.........1:5 Celtic—Derby.............1:0 CrystalPal.—Charlton ....0:1 Oldham—Coventry..........2:2 Plymouth—Burnley.........0:1 Port Vale—Aston V illa....2:3 Morton—Preston............0:2 —ó.O. ENSKÍR PUNKTAR Pearson hótaði að fara frá .United I AÐALMARKASKORARI Manc- I hestcr United siðasta keppnis- timabil, Stuart Pearson (mynd), Ihótaði i síðustu viku að fara fró liðinu, ef hann fengi ekki hærra kaup. Eftir mikið þras og þjark við Tommy Docherty fram- Ikvæmdastjóra United, fékk hann hækkun um 40 pund á viku. Var Docherty ekki ánægður með framkomu Pearsons I þessu máli, og sagði að ef Pearson byrjaði I ekki á þvi strax i upphafi keppnis- | timabilsins að skora mörk þá I myndu áhorfendur álita að Manc- hester United hafi gert mikla vit- Ileysu i að veita honum þessa kauphækkun. Ahorfendur myndu álita að Pearson væri ekki 40 penca virði hvað þá 40 punda . virði. Þetta yrði Pearson að E hugsa vel um. King til Ipswich TALIÐ er liklegt að Bryan King markvörður hjá Lundúnaliðinu Millwall skrifi undir samning við Ipswich Town i þessari viku. Samningaviðræöur milli liðanna hafa farið fram I mest allt sumar, og er nú loksins farið að hilla und- ir lausn. • LEICESTER VILL MARINELLO NOKKRAR likur eru taldar á, að Leicester og Portsmouth skipti á Steve Earle og Peter Marinello. Earle er óánægður hjá Leicester, þar sem hann kemst ekki i aðal- liöið, en Marinello er á sölulista hjá Portsmouth. Leicester hefur lengi haft áhuga á að fá Marinello til sin, en vantað peninga til þess að það væri möguiegt. Nú hefur þessi möguleiki sem sagt opnazt, þar sem Portsmouth hefur trú á, að Earle sé einmitt sá maður, sem þá vanhagium. Einnig hefur Tottenham áhuga á að fá Earle til liðs við sig. Qrt ctinn |4i #4 Rkb' ou STiga niTi a ,,dil mni — en flestir áhorfendur á Ayresome Park

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.