Tíminn - 07.08.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.08.1975, Blaðsíða 1
Slöngu- S^ Landvélarhf TARPAULIN RISSKEMMUR 177. tbl. —Fimmtudagur7.ágústl975 — 59. árgangur J HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKU'LATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 NORRÆNI FJARFESTINGAR- BANKINN Á NÆSTA ÁRI? Gsal-Reykjavik- Nú liggja fyrir ákveðnar tillögur ráöherranefnd- ar Norðurlandaráðs um stofnun norræns fjárfestingarbanka sem myndi veita fé til samnorrænna verkefna, og mun að öllum leik- indum verða kallað saman auka- þing Norðurlandaráðs til að ræða stofnun bankans. A morgun hefst á Húsavik þing forsætisnefndar Norðurlandaráðs, en meiginverk- efni þess þings verður að taka endanlega afstööu til þess, hvort ekki beri að boða til áðurnefnds aukaþings um stofnun norræna fjárfestingarbankans. „Ég tel væntanlega stofnun fjárfestingarbanka Norðurlanda vera ákaflega mikiö hagsmuna- mál fyrir okkur tslendinga", sagði Ragnhildur Helgadóttir, forseti Norðurlandaráðs, er Tlm- inn hafði tal af henni I gær. „Mér sýnist að væntanleg stofnun bankans komist næst þvl að hægt sé að halda þvl fram, að efna- hagsmálasamstarf Norðurland- anna verði að veruleika", sagði hún. Kvað Ragnhildur það engum vafa undirorpið, að bankinn myndi hafa mikla þýðingu fyrir Island, en hann myndi lána fé til fjárfestingarverkefna sem hafL sameiginlega norræna þýðingu s.s. stóriðjuverkefna, sem fleiri en eitt Norðurlandanna væri aðili að. „Þetta er það mikilvægt mál- efni, að ráðiö þarf aö taka afstöðu til þess á þingi, en það þykir of langt að blða næsta reglulegs þings ráðsins, sem verður ekki haldið fyrr en um mánaðamótin febrúar-marz á næsta ári, og það er ætlunin að láta bankann taka til starfa á næsta ári, ef málið verður samþykkt", sagði Ragn- hildur. Þjóðirnar fimm munu leggja fram fé til bankans og mun hlutur íslands verða 1%. Að sögn Ragnhildar hefur enn ekki veriö ákveðið Itarlega á hvern hátt bankinn muni starfa, né hvar aðsetur hans verður, en uppkast að starfsreglum hans liggur fyrir Norðurlandaráði. andistofnun bankans, mun verða Aukaþingið,semrætter um varð- haldið I Stokkhólmi I nóvember. ALYKTUN RANNSÓKNANEFNDAR SJOSLYSA: Eldvarnir um í skipum eru Stakkst á höfuðið niður á lestarbotn — 9 metra fall ASK—Akureyri— 1 gærdag varö -^—T^-"1——^^ þaðslysum borð I Helgafelli, sem var á leið út Eyjafjörð, að háseti féll niður um lestarop og niður á botn lestarinnar, en það er um niu metra fall. borð alls ekki eins og skyldi Slysiö varð þeim hætti, að há- setinn var aö ganga frá lúgum á fremstu lest skipsins, en missti þá fótanna og stakkst á höfuðið niður I lestina. Skipinu var þegar snúið við til Akureyrar og maðurinn fluttur á sjúkrahúsið. Að sögn Akureyrarlögreglunnar var mað- urinn handleggsbrotinn og hafði auk þess hlotið áverka á höfði og öxl, en ekki var nánar vitað um liðan hans. Gsal—Reykjavik — A siðasta ári urðu 7 eldsvoðar i Islenzkum skipum, þar sem skipin annað- hvort sukku eða voru dæmd ónýt. Kemur þetta m.a. fram I skýrslu rannsóknanefndar sjó- slysa fyrir árið 1974. „Tlðni slikra eldsvoða gefur tilefni til að álykta, að eldvarnir um borð iskipum séu ekki eins og skyldi. Telur nefndin, að nánar þurfi að hyggja að þessum málum I næstu framtlð", segir I ályktun nefndarinnar. í grein, sem Jón H. Wlum, stýrimaður ritar I skýrsluna um eldvarnir I skipum, kemur fram, að I október 1969 hafi samgönguráðuneytið sett reglur um eldvarnir I fiskiskipum, og að samkvæmt þeim reglum sé m.a. krafizt að reykköfunartæki séu höfð um borð I skipum, sem eru 500 brúttórúmlestir og stærri. Segir Jón, að nu séu uppi raddir um það, að fá þessi tæki einnig I minni skip. Jón bendir á, að hvergi sé á það minnzt I reglunum, að þörf sé fyrir, að einhver af áhöfninni kunni með þessi tæki aö fara og segir, að hætta sé á, að tæki þessi skapi falskt öryggi, ef eng- inn af áhöfninni hefur hlotið þjálfun I meðferð þeirra. „Til þess að reykköfunartæki skapi það öryggi, sem til er ætlazt, þyrftu að minnsta kosti tveir menn af áhöfninni að hafa feng- ið þjálfun I meðferð þeirra", segir hann. Að lokum segir Jón I grein sinni að I 31. gr. reglnanna sé svo kveðið á um, að slökkyiæf- ingar séu eigi sjaldnar en þriðja hvern mánuð og að þeirra skuli getið I eftirlitsbók skipsins. Slð- an spyr Jón: „Hversu margar eftirlitsbækur Isl. skipa skyldu geyma slikan fróðleik? I> VARCE FAIHB VMLEGA MEÐ gLO M&m OFRRp"' °APTAW fltfl imw orAUfc CFI W. * FISHIH'OLO Mynd og texti úr nýútkom- inni skýrslu rannsókna- nefndar sjóslysa fyrir árið 1974. POLYURETHAN (Plastefni) er mikið notaO sem einangrun í stálskip. Margir íslenzku skuttogararnir eru einangraSir með þessu efni svo og fl, skip og ba'tar. Astseða þykir til, að vekja athygli skipshafna á því, að þetta einangrunar- efni er mjög eldfimt og reykurinn af þvf baneitraður. Æökilegt vœri að útgerðarmenn létu setja varúðarskilti á áberandi stöðum, þar sem polyurethan er notað sem einangrun. Myndin hér að ofan er tekin um borð í einum af skuttogurum okkar og skyrir sig sjalf. Bráðlega er að vænta reglna um að reykköfunartœki skuli vera í öllum okkar skuttogurum. Slysin um borð í skuttogurunum urðu af óvana ENDURREIST GRJOTAÞORP LOKKI MEÐ SÉRSTÆÐRI ÞJÓNUSTU OG HLÝLEIKA Gsal—Reykjavík — Sem kunnugt er af fréttum urðu tið slys um borð I skuttogurum á slðastliðnu ári, og var þá mikið rætt um öryggismál skuttogaranna bæði I fjölmiðlum og á almennum vett- vangi. A síöasta ári varö 21 bana- slys á sjónum, þar af 9 dauðaslys á togskipum yfir 100 brúttórúm- lestir að stærð. Þegar Timinn hafði tal af Þór- halli Hálfdánarsyni, hjá rann- sóknarnefnd sjóslysa, og rætt var um slysin á skuttogurunum, taldi Þórhallur að þau hefðu I flestum tilfellum stafað af ókunnugleika skipstjórnarmanna. Kvað hann það vart hafa komið sér á óvart, þar eð nánast hefði verið um at- vinnubyltingu að ræöa, þegar skuttogararnir komu hingað til lands. Fæða átökin á Vísi af sér nýtt síðdegisblað? BH—Reykjavlk — „Þar sem Grjótaþorpið er i hjarta gamla miðbæjarins, en langt frá þvl að vera Imiðjum bænum hvað snert- ir vegalengdir til helztu Ibúða- hverfa, má gera ráð fyrir því, að verzlun og þjónusta verði þar með mjög sérstæðu sniði. 1 stað þess að lokka með þægilegum bllastæðum og rúmgóðum húsa- kynnum, lokkar Grjótaþorpið með vöruúrvali og hlýleika. Vlsir að slikri þjónustu er nú þegar fyrir hendi I hverfinu." Svo segir meðal annars I skipu- lagstillögu að endurreisn Grjóta- þorpsins I Reykjavlk, en tillagan liggur nú fyrir skipulagsnefnd borgarinnar. 1 tillögunum kennir margra grasa og nýstárlegra. Þar er til dæmis gert ráð fyrir þvi, að norður undir Vesturgötu verði byggður svonefndur „al- menningur", þar sem meðal ann- ars er gert ráð fyrir að veröi nokkurs konar félagsheimili Reykvlkinga. Þangaö gæti til dæmis flutt einhver hluti eða jafnvel öll starfsemi Félags- málastofnunar Reykjavikur. Seg- ir I skipulagstillögunum, að þörf fyrir leiðandi afl I félagsmálum sé augljós, ekki eingöngu fyrir Grjótaþorp, heldur allan Miöbæ- inn og Vesturbæinn. Sjá teikningu í OPNU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.