Tíminn - 07.08.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.08.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 7. ágúst 1975 Iðnaðarframleiðslan jókst um 14% órið 1973, en 8,6% ef ólverið er undanskilið Gsal—Reykjavfk — A árinu 1973 er talið, að iðnað- arframleiðsla að undanskildum fiskiðnaði hafi auk- izt hér á landi um 14%. Stærstan þátt i þessari aukn- ingu má rekja til stækkunar álverksmiðjunnar i Straumsvik, en framleiðslan þar nam 71.300 tonn- um árið 1973 á möti 45.500 tonnum árið 1972. Sé ál- verksmiðjan undanskiiin við mat framieiðsluaukn- ingar á árinu 1973, er talið að almenn iðnaðarfram- leiðsla hafi aukizt um 8,6%. Þessi aukning almennr- ar iðnaðarframleiðslu varð því svipuð og aukning hennar árið 1972, en þá er talið að aukningin hafi verið 8%. Þetta kemur m.a. fram i nýútkomnu riti Þjóð- hagsstofnunar um iðnaö árið 1973, og segir þar að athuganir Þjóðhagsstofnunar á afkomu iðnaðarins bendi til þess, að heildarafkoma almenns iðnaðar hafi haldizt svipuð og nokkuð stöðug á timabilinu 1970-1973. Fram kemur i ritinu, að vinnuafl i almennum iðnaði jókst ekki að marki milli áranna 1972 og 1973 eða mun minna en á undanförnum árum, eins og sjá má á eftirfarandi. Visitala vinnuafls (1970 = 100) Breyting frá fyrra ári 1969 1970 1971 1972 1973 92,6 100 107,6 111,4 111,7 + 8,0%+7,6% + 3,5%+0,3% A þessari töflu má sjá magn framleiðslu í iðnaði i hinum ýmsu greinum og er visitalan (100) miðuð við árið 1970. Að ööru leyti skýrir taflan sig sjálf. Þessi tafla sýnir fjölda mannára I iðnaði, að undanskildum fiskiðnaði á timabilinu 1967-1973. Slatrun og kjötiftnafiur Mjólkuriftnaftur Hiftursuftuiftnaftur Brauft- og kftkugerft Kexgerft Sælgætisgerft Matvælaift'naftur ót.a. Afengisiftnaftur öl- og gosdrykkjagerft Tóbaksiftnaftur Ullarþvottur, spuni, vefnaftur Pr j ónavöru framleiftsla Veiftarfasraiftnaftur Skógerft, önnur eii gúmskógerft Skóviftgerft Fatagerft Framl. á öftrum fullunnum vefnaftárv. Tretunnu, trekassa og körfugerft Annar trjávöruiftnaftur Húsgagnagerft, innrettingasmífti Pappa- og pappírsvörugerft Prentun Prentmyndagerft Bokband Bóka- og blaftaútgáfa Sútun og önnur verkun skinna Lefturvörugerft Gúmvörugerft , hjólbarftaviftgerft Kemfskur undirstöftuiftnaftur Málningar- lakk- límgerft o.fl. Sápu- og þvottefnagerfi Asfalt- og tjörupappagerft Gleriftnaftur, þar meft speglagerft Leirsmffti, postulínsiftnaftur Sementsgerft Grjót- malar- sandnám, vikurv. Steinsteypugerft, annar steinefnaiftn. Alframleifisla Málmsmífti, velaviftgerft > Raftmkjagerft, raftækjaviftgerft Skipasmífti, skipaviftgerft Smífti bílayfirbygginga, bílaviftg. Reifth^ólaviftgerft Flugvelaviftgerft Smí&i og viftg. vísinda- og m«lit*kja Úra- og klukkuviftgerft Skartvörugerft, góftmálmsmífti Smífti og viftgerft hljóftfaera Burstagerft o.fl. Plastvöruiftnaftur ót.a. Iftnaftur ót.a. 773 386 203 432 373 213 291 1.343 131 659 778 370 218 440 397 177 228 1.270 145 ’ 684 1969 744 349 240 428 71 752 343 242 457 1.283 166 642 169 110 126 1.837 312 623 1.564 1.710 303 582 1.459 1.770 352 736 1.431 1.446 191 642 32 193 347 116 143 66 301 436 1.925 361 877 1.448 17 108 736 345 302 430 435 290 327 1.525 189 619 42 173 395 176 25 103 258 163 132 2.093 374 1.089 1.604 779 346 239 438 882 369 261 408 520 318 341 189 387 170 248 131 124 359 491 2.210 1.632 182 812 42 153 421 211 25 118 273 130 134 315 575 2.134 Samtals án álframleiftslu Samtals án álframleiftslu, mjólkur- iftnaftar, slátrun og kjötiftnaftar og niftursuftuiftnaftar 12.997 12.997 12.511 12.511 12.976 12.976 15.433 14.947 15.987 15.496 16.215 15.640 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 Mj ólkuriönaöur 68,6 75,5 83,9 95,5 106,3 98,7 91,6 92,6 84,6 100 106,9 107,0 110,4 Niöursuöuiönaöur 33,1 30 ,9 34 j9 50,8 53,6 60,5 67,7 90,5 71,0 100 110,0 95,6 107,4 Brauö- og kexgerö 77,6 76,6 75,8 85,3 81,0 88,0 79,1 92,4 97,3 100 101,3 109,9 106,8 SælgætisgerÖ 44,4 51,1 57 ,4 58 ;2 58,4 68,8 70,7 80,6 79,8 100 114,5 120,7 127,6 Matvælaiönaöur ó.t.a. 83,2 87,3 90,4 94,4 96,5 95,0 97,5 98,5 103,3 100 93,1 96,6 100,5 Drykkjarvöru- og tóbaksiön. 63,7 70,2 72,2 73,5 73,8 80,1 83,6 79,4 81,0 100 115,6 128,0 137,1 Vefjariönaöur 54,2 67,4 65,0 65,8 72,0 80,1 70,6 72,9 82,4 100 113,8 125,1 136,3 Veiöarfæraiðraöur 55,4 41,3 55,9 40,2 40,5 56,2 53,5 70,1 87,2 100 96,8 105,1 110,4 Skqgerö 285,2 264,4 206,9 167,5 120 ,8 108,5 96,0 97,8 56,6 100 111,5 100,8 97,2 Fatagerö 70,4 79,7 78,2 75,1 71,5 76,4 71,5 66,8 81,2 100 108,8 131,0 131,8 Framleiösla á öÖrum fullunnum vefnaöarvörum 34,4 40,2 53,6 28,5 80,5 92,1 71,3 65,5 78,8 100 123,1 134,7 147,7 Umbúöaiðraður 52,8 59 ,6 68,0 74,0 65,2 66,2 54,5 66,4 91,5 100 92,3 111,6 107,1 LeÖur- o§ skinnaiönaöur Framl. nalningar og 45,1 52,5 60,7 56,8 56,0 50,7 45,3 55,4 60,7 100 123,4 120,0 140,2 kaniskra undirst.éfna 59 ,7 60,3 61,7 69,0 73,9 75,1 71,2 80,5 89,6 100 137,1 137,4 153,6 Hreinlætisvöruframleiösla 50,1 53,6 61,3 61,5 61,6 55,9 56,6 58,9 71,4 100 102,6 119,1 128,6 Sementsframleiðsla 86,2 110,8 125,4 124,0 130,7 127,7 139,2 160,8 113,7 100 137,0 153,9 157,2 Steinefraiönaður 41,3 53,6 73,5 83,7 94,7 104,8 109,8 95,7 82,9 100 127,6 137,6 161,3 Alframleiösla - - _ _ _ _ _ _ 100 108,7 119,8 187,6 ttílmvörugerð, raftækjasm. 76,8 79,1 87,1 85,8 85,9 75,6 76,1 73,6 86,0 100 120,3 137,5 140,7 . Plastiðnaður 15,5 22,3 34,0 41,7 47,1 51,0 56,7 56,0 77,4 100 135,4 141,6 159,7 Ymiss iönaöur 39,9 53,4 56,2 71,5 78,7 73,4 99,9 69,9 72,2 100 134,5 169,9 220,8 Samtals 46,6 52,0 56,4 59,1 60,8 62,9 62,0 62,9 68,0 100 113,6 123,6 143,9. Br’eyting milli ára +11,6% +8,4% +4,8% +2,9% +3,5% +1,4% +1,5% +8,1% +47,1% +13,6% +8,8% +16 ,4% Samtals án álframleiöslu 58,2 65,0 70,4 73,8 75,9 78,6 77,5 78,5 84,9 100 114,8 124,6 133,0 Breyting milli ára Samtals án álframleiðslu +11,7% +8,3% +4,8% +2 ,9% +3,5% +1,4% +1,3% +8,2% +17,8% +14,8% +8,5% +6,7% mjólkur- og steinefnaiðn. 58,6 64,9 68,8 70,9 71,4 74,5 73,4 75,7 85,1 100 114,6 125,3 132,9 Bpeytirg milli ára +10,8% +6,0% +3,1% +0 ,7% +4,3% +1,5% +3,1% +12,4% +17,5% +14,6% +9,3% +6,1% 11.635 11.145 11.643 12.624 13.564 14.132 Loðnuverðið til yfirnefndar BH—Reykjavík — Verðlagsráð sjávarafurða kom saman á þriðjudag til þess að ákvarða loðnuverðið á yfirstandandi ver- tið. Komst nefndin að samkomu- lagi um að vlsa málinu til yfir- nefndar. Nýr aðstoðarbankastjóri róðinn að Seðlabankanum BANKARAÐ Seðlabanka Islands hefur ákveðið að ráða Svein Jóns- son, forstöðumann bankaeftirlits Seðlabankans, aðstoðarbanka- stjóra við bankann. Mun hann á- fram veita bankaeftirliti Seðla- bankans forátöðu, en að öðru leyti munu verkefni hans fyrst og fremst verða á vettvangi inn- lendra viðskipta bankans. Sveinn Jónsson er fæddur árið 1935. Hann lauk prófi I viðskipta- fræðum frá Háskóla Islands 1964, en hafði áður stundað nám við hagfræðideild Kaupmannahafn- arháskóla og starfaö hjá Lands- bankanum og I hagfræöideild Seðlabankans. Aðalprófritgerð Sveins i viöskiptafræöum fjallaði um þróun seölabankastarfsemi á Islandi. Sveinn starfaði hjá Is- Stjórnarnefnd Sólheima EFTIR andlát frú Sesselju Sig- mundsdóttur, forstöðukonu barnaheimilisins Sólheima I Grimsnesi, var samkv. skipu- lagsskrá heimilisins skipuð stjórnarnefnd Sólheima. I henni eiga sæti: Séra Ingólfur Astmars- son, Mosfelli, frú Hólmfríður Sig- mundsdóttir og frk. Sigriður Sumarliðadóttir. Stjórnarnefndin hefur ráðið frú Arnþrúði Sæ- mundsdóttur forstöðukonu Sól- heima og tók hún við stjórn heim- ilisins hinn 1. júni s.l. lenzkri endurtryggingu frá árinu 1964, þar til hann tók við starfi forstöðumanns bankaeftirlits Seðlabankans á árinu 1969. Hann lauk prófi sem löggiltur endur- skoðandi siöastliðið haust. Sjómenn verði blóðflokkaðir Gsal—Reykjavik — Rannsókna- nefnd sjóslysa hefur lagt til við samgönguráðuneytið, að gert LJÓTUR LEIKUR NOTKUN torfærubifreiöa af ýmsu tagi færist sifellt i vöxt, og rétt er eins og bless- aöir vegirnir okkar séu ekki ærið viöfangsefni þessum kraftmiklu farartækjum, þvi að hvarvetna getur að lita óhugnanleg verksummerki úti I guðsgrænni náttúrunni, er ökuþórar hafa skeytt skapi sinu á brekkum og gilj- um. Óravegur er frá ást skáldsins á landi sinu, er það minnist I ljóði á fifilbrekku, gróna grund og grösuga hlíð með berjalaut. ökuþórar ýmsir sjá i þvi sama aðeins brekkufjára, sem býður þeim og farartæki þeirra birginn, og þeir verða að grenjast upp eftir, hvað sem tautar og raular. A brekku- brúninni má kasta mæðinni og lita upptætt svaðið aö baki og tauta stundarhátt: Yður hjá ég alla stund uni bezt i keppnisþrautum — og hend- ast siðan beint upp næstu brekku. Eða hvað? —Timamynd: Gunnar. verði að skyldu aö allir sjómenn verði blóðflokkaðir og beri skir- teini, sem sýni blóðflokk þeirra. Ætti skráning á blóðflokkum að vera tengd lögskráningu sjó- manna á skip. Segir rannsókna- nefndin, að þegar alvarlegt slys verði, þá geti þaö ráðið úrslitum um lif og dauöa, að hinn slasaði fái blóðgjöf i tæka tið. — NU ger* læknar farið með þyrlum til móts við skip i slikum tilvikum og veitt nauðsynlega hjálp. Mikilvægt er, að þeir geti þá haft með sér blóð af réttum flokki til að gefa hinum slasaða, segir nefndin. ENGINN TEK- INN FYRIR GJALDEYRIS- SMYGL Gsal-Reykjavik — Að undanförnu hefursá orðrómur gengiö fjöllun- um hærra á Suðurnesjum aö ýms- ir menn hafi stundaö ólöglegan gjaldeyrisinnflutning á Keflavik- urflugvelli og hafa jafnvel starfs- menn islenzku toll- og lög- gæzlúnnar þar verið orðaðir við þá iðju. Vegna þessa orðróms hefur lög- reglustjórinn á Keflavikurflug- velli, Þorgeir Þorsteinsson óskað eftir að koma athugasemd I blað- ið: ,,Að gefnu tilefni, vegna itrek- aðra fyrirspurna um þann orð- róm að löggæzla eða tollgæzla á Keflavikurflugvelli hafi haft af- skipti af islenzkum ferðamanni við komu til landsins um Kefla- vikurflugvöll, vegna ólöglegs flutnings á erlendum gjaldeyri til landsins, þykir rétt, að árétta^að atvik það, er fyrrgreindur orð- rómur fjallar um, hefur ekki átt sér stað á Keflavikurflugvelli.” Lögreglustjórinn á Keflavikurflugvelli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.