Tíminn - 07.08.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.08.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 7. ágúst 1975 UU Fimmtudagurinn 7. dgúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kúpavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 1. ágúst til 7. ágúst er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiöholts. Það apótek sem fyrr er nefnt ann-1 ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á. göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkyiliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Söfn og sýningar Handritasýning I Árnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14-16 i sum- ar til 20. september. Félagslíf U TIVIS T A R f- E R ÐIR Sumarleyfisferðir i ágúst. Þeistareykir — Náttfaravikur, 13.8. 10 dagar. Flogið til Húsa- vikur og ekið þaðan til Þei sta- reykja og gengið um nágrenn- ið. Siðan farið með báti vestur yfir Skjálfanda og dvalið i Naustavik. Gott aðalbláberja- land. Gist I húsum. Farar- stjóri: Þorleifur Guðmunds- son. Ingjaldssandur, 22.8. 5 dagar. Flogið vestur og dvalið i húsi á Ingjaldssandi. Gengið um ná- grennið næstu daga. Gott aðalbláberjaland. Farar- stjóri: Jón I. Bjarnason. Enn- fremur Vantajökuls- og Þórs- merkurferðir. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækj- argötu 6, simi 14606. 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir—Kerlingarfjöll 4. Fagraskógafjall—Eldborg. Sumarleyfisferðir: 12.-17. ágúst. Hrafntinnusker — Eldgjá-Breiðbakur, 14.-17. Ferð til Gæsavatna og á Vatnajökul. Ferðafélag Islands, öldugötu 3 Simi 11798 og 19533. Siglingar Skipadeild S.t.S.DIsarfell er I Ventspils fer þaðan til Svend- borgar, Hamborgar og Lar- vikur. Helgafell fer i dag frá Húsavik til Reyðarfjarðar og Norðfjarðar. Mælifell er I Algiers, fer þaðan til Sousse og Islands. Skaftafell lestar á Eyjaf jarðahöfnum. Hvassa- fell lestar i Archangelsk, fer þaðan til Reyðarf jarðar. Stapafell fer I dag frá Hafnar- firði til Austfjarðahafna. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. CENGISSKRÁNING NR.142 - 6. ágúst 1975. SkráC frá Kining Kl. 12,00 Ka UP Sala 31/7 1975 6/8 - 5/8 - 6/8 - 5/8 6/8 5/8 31/7 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Banda ríkjadolla r Kanadadolla r Danska r krónur Norska r krónur Sænska r krónu r Finnsk mörk F ranskir franka r Belg. íra i nka r Svissn. frankar Gyllini V. - Þýzk : mörk Lirur Austur r. Sch. Escudos Peseta r Y en Reikningskrónur - Vöruskiptalönd Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 158, 70 33 8, 70 153, 80 2682, 80 2925, 50 3701, 60 4212, 70 3646, 70 416, 90 5943, 20 6038, 10 6189, 30 23, 82 879, 70 603, 20 272, 40 53, 24 99, 86 158, 70 159, 10 339, 80 154, 30 2691, 30 2934, 70 3713, 30 4226, 00 3658, 20 418, 20 5961, 90 6057, 10 6208, 80 23, 89 882, 50 605, 10 273, 30 53, 41 100, 14 159, 10 * * * * * * * * * * Viienkin og Zavada heital tveir sovézkir skákmem/ Staðan, sem sýnd er hér jtð neðan, kom upp i skák mwli þeirra fyrir fjórum árum. Sff fyrrnefndi (hvitt) átti leik og viðfangsefnið er ágætis skák- þraut: Hvitur mátar I þriðja leik. 1. Hxg6-M — Kxh6 2. Dg5 + og svartur gaf, þar sem hann veröur mát eftir 2....Kh7 3. Dh5. 4 DG98 N 4 V 943 V A V ♦ K932 S ♦ * 94 Eftirfarandi spil kom fyrir i tvimenning i New York I sið- asta mánuði. Sigurparið, þeir A1 Rand og Harold Lilie, melduðu sig upp I 3 grönd, þvi þeir voru ekki öruggir um 4-4 leguna i spaða! Hinir sjálf- sögðu spaðar voru spilaðir á nær öllum borðum og all flest- ir sagnhafar töpuðum þessum eðlilega samning vegna tromplegunnar. Rand sat I suður og sem sagnhafi fékk hann út spaðadrottningu! AK1042 V 85 ♦ D ♦ AKDG107 A KD762 10654 4 652 47653 V AGIO ♦ AG87 4 83 Eins og lesendur sjá, þá fást auðveldlega tiu slagir i 3 gröndum og þannig væru þeir sem unnu 4 spaða slegnir út. En eins og spilið spilaðist fékk suður reyndar 12 slagi! Og nú skulum við sjá hvernig það gerðist: Sagnhafi sett lágt úr borði og austur varð að drepa drottningu vestur. Þá kom lágt hjarta (!), sem gosi suð- urs átti. Nú voru sex laufslagir teknir og þessi staða kom upp: NORÐUR K104 8 D VESTUR G98 K9 AUSTUR KD 1065 SUÐUR 7 A10 AG Tiguldrottningunni spilað að ás og með hjartaás var vestur settur I klemmuna. Tigulkóng má augljóslega ekki láta, en þegar spaða var fleygt, þá átti sagnhafi einfaldlega afgang- inn með sviningu. .Verjum (0BgróöurJ verndumi land ijfgí 1996 Lárétt 1) Hrópa. 6) Strákur. 10) Rot. 11) Kemst. 12) Afráðið. 15) Ráp. Lóðrétt 2) Kveðja. 3) Aria. 4) Tindur. 5) Reiði. 7) Hás. 8) Spii. 9) Kona. 13) Svik. 14) Draup. Ráðning á gátu No. 1995. Lárétt I) Bátur. 6) Blikana. 10) ÓÓ. II) Ól. 12) Taflinu. 15) Siðla. Lóðrétt 2) Aði. 3) USA. 4) Abóti. 5) Valur. 7) Lóa. 8) Kál. 9) Nón. 13) Fri. 14) 111. Ég þakka innilega blóm, gjafir, skeyti og annan vinarhug mér auðsýndan á 80 ára afmælisdegi minum 19. júli s.l. Guð blessi ykkur öll. Með kærri kveðju. Halldóra Bjarnadóttir. Af alhug og hrærðu hjarta þakka ég öllu minu skyldfólki og öðrum vinum minum og kunningjum, hjartanlega fyrir höfðinglegar gjafir, skeyti og hlý handtök á áttræðis af- mæli minu 30. júli s.l. Sérstaklega þakka ég Kvenfélaginu „Ósk”, stjórn þess og félagskonum, fyrir þá höfðinglegu veizlu, sem haldin var mér til heiðurs og gerir mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Maria Jónsdóttir frá Kirkjubæ, Tangagötu 8, isafirði. £ /■ + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför fósturmóður minnar Guðnýjar Sigurðardóttur frá Krossbæ Fyrir hönd ættingja og vina. Páll Guðmundsson. Elskulegi faðir okkar, tengdafaðir og afi Þorbjörn Jónsson Skipasundi 42 lézt af slysförum 5. ágúst. Börn, tengdasynir og barnabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður, sonar, bróður og tengdasonar Gunnlaugs E. Hannessonar bónda, Litla-Vatnshorni, Dölum. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Akraness og allra, er veitt hafa hjálp i veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Asa Gisladóttir og börn, Stefania Guðjónsdóttir, Guörún Jónasdóttir, Ragnheiður Hannesdottir, Viglundur Sigurjónsson, Ólafur Hannesson, Nanna Jónsdóttir. Eiginkona min, móðir og dóttir okkar, systir og mágkona Svanhildur Þorbjörnsdóttir Guörúnargötu 9 sem lézt 3. ágúst verður jarðsungin frá Háteigskirkju föstudaginn 8. ágúst kl. 15.00. Guðmundur J. Friðriksson, Þorbjörn Jóhannesson, Þorbjörn Guðmundsson, Sigriöur H. Einarsdóttir, Friörik Guðmundsson, Eiin Þorbjörnsdóttir, Elias Guömundsson, Einar Þorbjörnsson, Jóhann Guömundsson, Astrid B. Kofoed-Hansen, Sigurður Guðmundsson, Othar B.P. Hansson. * Breyting frá sTCustu skráningu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.