Tíminn - 10.08.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.08.1975, Blaðsíða 1
TARPAULIN RISSKEMMUR Landvélar hf 179. tbl. — Sunnudagur 10. ágústl975 — 59. árgangur HF HORÐUR 6UNNARSS0N SkULATUNI 6 - SIMI (91)19460 Flugfreyjur og flugfélög deila: Eru kjarabæturnar verðlagsbætur eða ekki? Gsal-Reykjavik.— Komiö hefur — Launafólk innan ASt hefur upp ágreiningur milli flugfreyja og flugfélaganna um ákveðiö at- riði í samningi þessara aðila um kaup og kjör flugfreyja. Deilt er um túlkun i ákvæði samningsins um verðlagsbætur, en I þeirri grein segir, að verði aðildar- félögum ASí greiddar verðlags- bætur samkvæmt lögum eða heildarsamningum eftir 1. júnl 1975, skuli flugfreyjum greiddar þær eftir sömu reglum. fengið greiddar samtals 7400, kr. verðlagsbætur á laun slöan 1. júnl s.l. og við teljum, að sam- kvæmt samningnum eigum við einnig rétt á þessum bötum, sagði Erla Hatlemark for- maður Flugfreyjufélgsins, er Tlminn ræddi við hana. Erla kvað flugfélögin hafa tilkynnt flugfreyjum, að þau teldu, að sú fjárhæð, sem launafólk aöildar- Framhald á bls. 27 SLIPPSTOÐIN VERKEFNI ÚT ASK-Akureyri. Hjá Slippstöðinni á Akureyri er nú I smlðum 470 tonna skuttogari, sem búinn verð- ur bæði til tog- og nótaveiða, en hann verður fyrsti togarinn sem smíðaður er fyrir tslendinga og þannig er útbúinn. Það er Rafn h/f I Sandgerði sem er kaupandi skipsins, en smiði á öðru skipi af sömu gerð verður hafin I næstu viku. Kaupandi þess togara er Þórður Óskarsson á Akranesi. 50% nemenda hverfa fra námi eftir fyrsta námsár við H.Í. Einungis þessi tvö verkefni nægja Slippstöðinni fram til ársbyrjun- ar 1977, en samningar standa nú yfir um þriðja togarann af sömu gerð og hinir tveir eru, og mun hann að öllum Hkindum verða gerður út frá Norðurlandi. Takist þeir samningar hefur Slippstöðin þarna tryggt sér verkefni til árs- loka 1977, en smlðatimi hvers skips eru 8-10 mánuðir. Að sögn Stefán Reykjalins, stjórnarformanns Slippstöðvar- innar, hafa fyrirspurnir og beiðn- ir borizt um smíði fleiri sams konar skipa, en forráðamenn fyr- irtækisins telja óráðlegt að gera öllu lengri framtiðaráætlanir. Þessir samningar eru mestu langtimasamningar sem Slipp- stöðin hefur gert til þessa. Hingað til hafa þeir sjaldnast verið meira en eitt ár fram I timann og stund- um hafa samningar verið gerðir eftir að smiði var hafin. Hins vegar voru hjá Slippstöð- inni raðsmiðaðir nokkrir 150 tonna bátar á undanförnum ár- um, og reynslan af hagkvæmni MEÐ 1977 slíkra samninga var sú að Slipp- stöðin skilaði hagnaði upp á 15 milljónir króna á slðastliðnu ári. En siðan uppbyggingin hófst og tekið var til við stálskipasmiðar, hefur aldrei orðið hagnaður af rekstri Slippstöðvarinnar. Með fyrrgreindum langtima- samningum er stöðinni gert kleift að komast að mun hagstæðari kaupum á vélum og tækjum. en ella hefði orðið, enda er af- greiðslufrestur erlendra söluaðila allt að þvi eitt ár. Verð hvers skuttogara erum 500 milljónir, en það er álika verð og t.d. Norð- menn hafa boðið fyrir skip af sömu stærð og gerð, þannig að Slippstöðin virðist vera ágætlega samkeppnisfær við erlenda aðila. Hjá Slippstöðinni vinna nú I sumar um 220 manns, en siðast- liðinn vetur voru þar um 180 starfsmenn. Að sögn Stefáns vantar tilfinnanlega fleiri járn- iðnaðarmenn, en svo virðist sem æ færri leggi þá iðngrein fyrir sig. Þá verður og mikil þörf fyrir vél- virkja og trésmiði nú i vetur, þeg- ar hafin verður smiði á inn- Gsal-Reykjavik. Við athugun á nemendafjölda I Háskóla tslands, fjölda nemenda I hinum ýmsu deildum skólans og ýmsum tilfæringum þar að lútandi, hefur komið fram, að fráhvarf nemenda frá námi er mest eftir fyrsta námsárið I skólanum, og aðeins um helmingur þeirra sem innritast á ári hverju heldur áfram námi eftir að fyrsta námsari lýkur. í riti sem Dr. Oddur Benedikts- son hefur ritað um spá um nemendafjölda I Háskólanum 1975-1980 er vikið lltillega að frá- hvarfi nemenda úr skólanum og segir dr. Oddur þar meðal annars: — Mest er fráhvarfiö strax fyrsta námsáriö og lætur nærri þvl að vera 50% yfir skólann I heild. Nýleg könnun sýnir að veturinn 1973-1974 náöu aðeins 73 stúdentar prófi upp á 2. námsár af þeim 155, sem hófu nám við verkfræði- og raunvlsindadeild það ár. 1 grein Odds segir að nær sé að álykta að tiltölulega fáir nemend- ur ljúki hér jafnan . prófi, og segir slðan: „Sé t.d. miðað við stöðuga tölu 3.000 I nemendafjölda, og að 300 ljúki brottfararprófi árlega, þá er meðalnámsárafjöldinn að baki hverri prófgráðu 10 ár! Benda má á I þessu sambandi, fjölda nemenda á slðasta ári i Háskólanum, en bá voru þeir 2486, og hins vegar brautskráða nemendur á sama ári, en þeif voru 206. HEIM- SÆKIR ÓLAFS- FJÖRÐ Ó-7-8-9 ;a réttingum í togara Dalvikinga Skrokkur þess togara verður keyptur frá Noregi, en Slippstöðin mun sjá um alla smíði og niður setningu véla. A sá togari aC verða tilbúinn I október á næste ári. 1 Löggan hefur I mörgu að \ i 1 ”" snúast. Það er ekki nóg með það, að stórir og tröllslegir ökufantar vaði upp og skapi sjálfum sér og öðrum hættur, heldur gerast ýmsir hinna „ 4^8 smávöxnu svo aðsópsmiklir, - sshbIRÍbH flHI , að stemma verður stigu við mL MsfmmJm m.-- athæfi þeirra. En hvort sem W «■■■■ mk gL sá brotlegi er smár eða stór, verður að taka á máli hans af fullri alvöru. 1 þessu tilfelli hefur ökumaðurinn gert sér ljóst brot sitt — og af svipn- Wm 11 ■ -v ■ um má ráða, að hann hafi i rauninni orðið harla feginn, þegar blessuð iöggan kom og ./ / • mS' M ^ bjargaði honum úr háskan- ..V—J . . m ■ '•s um —og bar meira að segja farartækið fyrir hann á öruggan stað. Sem sagt, hin ákjósanlegasta samvinna hefur þarna tekizt I um- • . * ' ferðinni, eins og vera ber. ;;-í» •- - .j , -j Timamynd: Gunnar. RBIIHIHHHHHIHIRHHHHIHHIHHIIIIHIHIHIIHHHHHRIIHHHHIHBHRHHIIIHHIIIIIHHII^HHHHIIHÍ MIKLAR FRIÐLÝSINGAR í ATHUGUN Ö.B. Rvlk. — Náttúruverndar- ráð hefur nú til athugunar frið- lýsingu á ýmsum svæðum i þeim tilgangi að opna þau til útivistar og vernda þau gegn raski. Á nokkrum stöðum verð- ur ef.til vill erfitt að koma fram friðlýsingu vegna núverandi nytja eða fyrirhugaðra mann- virkjagerðar. Aflaði blaðið sér þvi upp- lýsinga um þessi mál hjá Árna Reynissyni, framkvæmdastjóra Náttúruverndarráðs. Arni tjáði blaðinu, að Náttúruverndarráð hafi samkvæmt lögum birt náttúruminjaskrá, sem er nokk- urs konar óskalisti yfir þá staði sem ástæða er til að vernda. Sagði hann að helzt þeirra stóru svæða, sem nú eru I athugun, séu Þjórsárver, Lónsöræfi, frið- land að Fjallabaki og fólkvang- ur á Reykjanesi. Aö sögn Arna hefur hugmynd- in um friðlýsingu Þjórsárvera verið rædd I samvinnunefnd Náttúruverndarráðs og Iðnaðarráðuneytisins um orku- mál. Ljóst er, að miðlun I Þjórs- árverum telst til álitlegustu orkumannvirkja, en jafnframt er talið, að allar stærri miðlunarhugmyndir tákni raun- verulega eyðingu þýðingar- mikils votlendissvæðis. Ekki er þó alveg útilokað að rannsóknir leiði i ljós millileið, sem náttúruverndarmenn gætu sætt sig við. Lónsöræfi er vlðáttumikið svæði, þar sem mikillar og fjöl- breytilegrar náttúrufegurðar gætir. Þau verða væntanlega friðlýst á þessu ári. Lónsöræfi tilheyra þremur bæjum, en það eru Stafafell, Brekka og Hraun- kot. Viðræður um stofnun friö- lands að Fjallabaki munu vera komnar á lokastig og gerir Náttúruverndarráð sér vonir um að samkomulag náist mjög fljótlega. Að Fjallabaki er, eins og kunnugt er, eitt aðgengileg- asta hálendi landsins, og ferða- mannastraumur þangað er ört vaxandi. Þar eru m.a. Land- mannalaugar. en umhverfis þau litskrúðug liparítfjöll og eina liparithraunið hér á landi. Stofnun fólkvangs hefur lengi verið til athugunar hjá sveitav félögum á Reykjanessvæöinu, og nú hafa samningar náðst og er formlegrar stofnunar að vænta innan skamms. A svæð-' inu, sem er mjög vlðáttumikið, er fjölbreytilegt landslag með afbrigðum, má þar til nefna Búrfell og Búrfellsgjá, Eldborg undir Geitahlið, Krýsuvlk og Krisuvikurberg svo eitthvað sé nefnt. Auk þessara svæða er hafinn undirbúningur að friðun margra annarra. Þau eru: Arhver i Borgarfirði, Búðahraun I Staðarsveit, Vatnsdalshólar i A-Hún., Kattarauga I A-Hún., Hrútey I Blöndu A-Hún., Vest- mannsvatn S.-Þing., Halldórs- staðir S.-Þing., Hengifossár- gljúfur N.-Múl., Kringilsárrani N.-Múl., Alfaborg N.-Múl, silfurbergsnáman á Helgustöð- um S.-Múl., Teigahorn S.-Múl., Papey S.-Múl., Dlma I Lóni A-Skaft., Breiðamerkursandur A-Skaft., Háalda A.-Skaft., Skógafoss Rang., Gullfoss Árn., Hraun við Eyrarbakka Arn., og Astjörn Hafnarfirði. A siðastliðnu vori var Flatey á Breiðafirði friðlýst, og hefir eyjan vakið mikla og verðskuld- aöa athygli ferðamanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.