Tíminn - 10.08.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.08.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 10. ágúst 1975. Allar nánari upplýsingar hjá BRAUN umboðinu - Sími sölumanns 1-87-85 RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS Ægisgötu 9 • Símar 1-79-75 & 1-79-76 þegar völ er á nýju grænmeti og ávöxtum Nauðsynleg tæki á nútíma heimili MULTIPRESS MP-32 Hreinn ávaxtasafi, og berjasaft MULTIMIX MX-32 Blandar, hrærir o. fl. o. fl. hugsið um stofnkostnað, rekstrarkostnað og velliðan i rétt upphituðu húsi HDHXíl býður allt þetta 3\° ý,o óM’9' P-JM Mjög hagkvæmt verð Hárnákvæmt hitastilli. r ADAX ofnarnir 'i þurrka ekki loft. j Yfir 20 mismunandi gerðir. , isl. leiðarvisir fylgir s "1 1 • ö -;í *oo ’ 1 .8 Samþykktir af raffangaprófun. Rafmagnsv. rikisins EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. 6 ERGSTAOASTR/Í T I 10 A SÍMAR: 2-15-65 — 1-69-95 R.K.Í. kynnir nýtt skyndihjálparkerfi Gsal-Reykjavík. — Veriö er að taka upp nýtt námsfyrirkomulag i skyndihjálp hér á landi og hefur Rauði kross tslands séð um kynningu á þvi, og haldið nám- skeið þar að iútandi fyrir hjúkrunarkonur Rauða kross deildanna og heilsugæzlustöðva úti um land. Er i ráði að hjúkrunarkonurnar haldi siðan námskeiðum skyndihjálp ihaust, hver i sinni heimabyggð. A siðasta ári fólu Almanna- varnir rikisins Rauða krossinum að hafa forgöngu um skyndihjálp hér á landi, sjá um endurnýjun á námsefni og koma upp kennara- liði i þvi sambandi. Að sögn Dóru Jakobsdóttur, hjá Rauða krossinum er ætlunin nú að gera átak i kennslu i skyndihjálp úti á landsbyggðinni, og kvað hún likur á þvi að hjúkrunarkonur viða um land myndu efna til námskeiða i skyndihjálp fyrir almenning i haust. Fyrir rúmu ári fóru fram viðræður milli Almannavarna rikisins og Rauða krossins um samstarf þessara aðila. Varð að samkomulagi, að Rauði krossinn hefði forystu um félagslegt hjálparstarf á neyðartimum, og forystu um skyndihjálp á landinu. Að sögn Dóru Jakobsdóttur er félagslegt hjálparstarf fólgið i skráningu fólks, miðlun hús- næðis, matargjöfum, útvegun fatnaðar og fyrstu fjárhagsað- stoð. Einn Norðursjávar- r sviptur leyfi Gsal-Reykjavik — Sjávarút- vegsráðuneytið hefur aftur- kallað leyfi Lofts Baldvinsson- ar EA til sildveiða í Norðursjó, en skipstjórnarmenn á þvi hafa gerzt brotlegir við reglur um hámarksveiðar á sild inn- an ákveðins svæðis I Norður- sjó. Að sögn Þórðar Ásgeirsson- ar, skrifstofustjóra i sjávarút- vegsráðuneytinu var skip- stjóranum á Lofti tilkynnt að hann hefði farið yfir leyfilegan veiðikvóta og bæri honum þvi að hætta þegar I stað öllum veiðum. „Viö vitum ekki ann- að en báturinn sé hættur veiðum”, sagði Þórður, ,en það hefur engin afstaða verið tekin til þess ennþá, hvort skipstjór- inn verður kærður og dreginn fyrir dóm”, sagði hann. Þórður kvað ráðuneytið hafa gengið úr skugga um það, að aðeins Loftur Baldvinsson hefði brotið reglur um Norður- sjávarsildveiðarnar, en um tima voru tveir aðrir bátar grunaðir um að hafa veitt um- fram leyfilegan kvóta. KR lætur gera tvo grasvelli og einn malarvöll Ö.B. Rvik. — Nýlega var óskaðé-ið girt af með tveggja metra hárri eftir tilboðum i að gera tvo gras- girðingu. Tilboð i verkið verða velli og einn malarvöll á iþrótta- opnuð 12. ágúst n.k. svæði KR við Kaplaskjólsveg i Reykjavik. Munu þvi standa Dóra Jakobsdóttir kvað það stefnu Rauða krossins að leggja áherzhi á þetta nýja námsfyrir- komulag i skyndihjálp og sagði hún, að þrir kennarar hefðu verið sendir til Danmerkur þeirra erinda að kynna sér itarlega þetta nýja námsfyrirkomulag hjá danska Rauða krossinum og hefðu þeir siðan haldið namskeið fyrir hjúkrunarkonur islenzku Rauða kross deildanna, og hjúkrunarkonur á heilsugæzlu- stöðvum úti á landi, sem áður er frá greint. Dóra sagði, að þetta nýja námsfyrirkomulag væri danskt að uppruna og það væri að mestu verk eins læknis þar I landi, sem hefði varið öllum tómstundum sinum til að vinna að þessu nýja fyrirkomulagi. „Þetta kerfi, ef svo má kalla, er talsvert öðruvisi uppbyggt en áður hefur tlðkazt við kennslu I skyndihjálp.” sagði Dóra. „Aður byggðist kennslan mikiö a alls konar hjálpartækj- um, og það var dálitð þunglama- legt og stundum erfitt að koma þvi við. Nýja kerfið er einfaldara i sniðum og mun hentugra á allan máta”, sagði hún. Við inntum hana eftir þvi, hvernig þetta nýja námskerfi væri I grófum dráttum, og sagði hún, að svlðsettir væru nokkrir flokkar af slysum og siðan spurt hvað ætti að gera. „Námsfyrir- komulagið byggist á þvi, að fólk átti sig á þvi, hvað hefur gerzt og hvernig eigi að bregðast við þvi á réttan hátt,” sagði hún. „Hvað áttu t.d. að gera ef þú kemur að manni með borvél i hendi niður I kjallara og ekkert lifsmark virðist vera með honum? Áttu að taka tengilinn úr sambandi eða rjúfa strauminn með þvi að taka öryggin úr? Fólkið er látið gera það, sem það telur rétt I hvert skipti — og siðan er það leiðrétt, ef það hefur farið rangt að. Þannig byggist þetta námsfyrir- komulag á þvi, að fólkið læri af sinum mistökum og reynslu”, sagði Dóra Að sögn Dóru er alltaf skortur á kennurum, en hún tók það fram, að Rauði krossinn hefði haft mjög gott samstarf við Hjálparsveitir skáta, og m.a. hefði einn af þeim þremur kennurum, sem farið hefðu til Danmerkur til að kynna sér nýja námsfyrirkomulagið verið frá Hjálparsveit skáta. miklar framkvæmdir fyrir dyr- um hjá félaginu á næstunni. Þessir nýju vellir munu eiga að vera að nokkru á þvi svæði sem KR á, og gömlu vellirpir eru nú, en félagið hefur einnig fengið út- hlutun borgarinnar á viðbótarlóð fyrir nýju vellina. Malarvöllurinn, sem tekinn verður i fyrsta áfanga fram- kvæmdanna mun eiga að verða 144x72 metrar að stærð. Gert er ráð fyrir, að hann verði unninn á ári, en slitlag mun ekki verða sett á völlinn fyrr en að vori. Annar grasvöllurinn, sem fyrirhugað er að verði tilbúinn 1. júli 1976 á að verða 67x108 metrar að stærð. Seinni grasvöllurinn, sem ljúka á 1. júli 1977, verður allmiklu stærri en sá fyrri, eða 86x135 metrar. Hlaupahringur sá, sem er hring- inn i kringum núverandi malar- völl, mun verða lagður niður, og kemur þar grasvöllur i hans stað. Fyrirhugað er að reisa áhorfendapalla við svæðið, sem eiga að liggja samsiða Kapla- skjólsvegi, og verður siðan svæð- Starf við kvikmyndir Laust er frá og með 1. september starf að- stoðarmanns i safninu. Verkefni eru útlán og viðhald kvikmynda, skrásetning og fleira. Starfið er i 15. launaflokki opinberra starfsmanna. Skrif- legar umsóknir með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist safninu sem fyrst. (í* Fræðslumyndasafn rikisins Borgartúni 7. . Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða fulltrúa Rafmagnsveitustjóra Viðskiptafræði, lögfræði eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist Rafmagns- veitum rikisins fyrir 31. ágúst 1975. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116, Reykjavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.