Tíminn - 10.08.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.08.1975, Blaðsíða 4
4 riMlNN Sunnudagur 10. ágúst 1975. Warren Villiams er yfirmaður hundabúsins, sem stofnsett var fyrir erfðafé Ritcheys á Florida. Kvartað hefur verið yfir, að hann láti fiökkuhundana fyrrverandi ekki njóta nægs frelsis,en hann segir, að hundunum liði hvergi betur en f búrum slnum. Kvikmyndastjarnan George Segal með vin sinn. Einn hinna 78 hunda sem erfðu 15 hundruð milljónir króna. Hér er hann með einum þjóna sinna á lúxushundagarði á Florida. Brigitte Bardot er þekkt fyrir ást sfna á hundum. Nágrannar leik- konunnar i St. Tropez kalla hana madonnu flökkuhundanna. Forríkir hundar og kettir Lika er hægt að kiæða leikdýrin eins og brúður. A myndinni er eigin kona hljómsveitarstjórans Xaviers Cugat með einn hunda þeirra hjóna. Á sama tima og hundavinir á Stór-ReykjavikursvæBinu berjast heilagri baráttu fyrir tilveru vina sinna og þora vart að láta sjá þá utandyra af ótta við að vinirnir verði teknir af, þvi raunverulega er búið að fella dauðadóm yfir hundunum, þótt framkvæmdin hafi dregizt nokkuð, lifa hundar og kettir i vellystingurr; praktuglega i út- löndum. Sum af þessum leikdýrum eru jafnvel svo auðug að illmögu- legt er að sjá hvernig þau geta með nokkru móti eytt tekjum sinum. Til að mynda fær kötturinn Bankastjórinn Lowell Mott er umsjónarmaður 15 hundruð milljóna sem varið er til flökkuhundanna. — Ég skelli skuldinni á foreldrana. DENNI DÆMALAUSI „Hvar skyldi hann alltaf fá nýj- ar?”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.