Tíminn - 10.08.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 10.08.1975, Blaðsíða 17
Sunnudagur 10. ágúst X975. TÍMINN 17 SÉRFRÆÐINGAR ÞINGA UM SKAÐVALDA í STEINSTEYPU DAGANA 11. og 12. ágúst veröur haldin i Reykjavlk alþjóðleg ráð- stefna visindamanna um rann- sóknir á steinsteypu. Ráðstefnan ber heitið Alkali ar hefur verið danski steinsteypu- sérfræðingurinn Dr. Gunnar M. Idorn, yfirmaður rannsókna- stofnunar danska sementsiðnaö- arins i Karlstrup. Hafa störf hans á þessu sviði vakið heimsathygli. þriðjudag. Að aflokinni ráðstefn- unni fara þátttakendur i kynnis- ferð um Suðurland, meðal annars að Sigölduvirkjun i boði Lands- virkjunar. Loftpressur og sprengingar Tökum að okkur borun, fleygun og sprengingar, múrbrot, rörlagnir, i tima- og ákvæðisvinnu. Margra ára reynsla. Simi 5-32-09. Þórður Sigurðsson. Aggregate Reaction — Preven- tive Measures, og eru þátttakend- ur margir heimsþekktir sérfræð- ingar á sinu sviði. Alls koma um 20 erlendir þátttakendur til ráö- stefnunnar, en auk þess munu nokkrir Islenzkir sérfræðingar taka þátt I störfum ráðstefnunn- ar. Alkaliefnabreytingar i stein- steypu, sem ráðstefnan fjallar um, hafa vlða um lönd reynzt mikill skaðvaldur I mannvirkj- um. Efnabreytingar eiga sér stað milli efna, sem finnast i sement- inu annars vegar og steinefnanna (malar og sands) hins vegar. Hér á landi hefur komið i ljós, að sum- ar tegundir steinefna eru þannig að samsetningu, að hættan á alkaliefnabreytingu er fyrir hendi, enda þótt enn sé ekki með vissu hægt að benda á mannvirki, þar sem skemmdir hafa orðið af þessum sökum. Aðalhvatamaður ráðstefnunn- Dr. Idorn er allvel hnútum kunn- ugur hér á landi, þar eð hann hefur haft allmikil kynni af Is- landi og islenzkum sérfræðingum á sviði steinsteypu. Af öðrum þekktum visindamönnum, sem þátt taka i ráðstefnunni, má nefna Bryant Mather, sem ný- lega hefur verið kjörinn forseti bandariska stöðlunarsambands- ins ASTM (American Society for Testing and Materials). sem er tvimælalaust þekktasta samband sinnar tegundar I heiminum. Ráðstefnan er haldin á vegum Rannsóknastofnunar byggingar- iðnaðarins og Steinsteypunefndar Iðnaðarráðuneytisins, en Sementsverksmiðja rikisins er einnig þátttakandi i ráðstefnunni. Um 20 erindi visindalegs eðlis verða flutt á ráðstefnunni þar af tvö af Islenzkum sérfræðingum. Ráðstefnan er haldin á Hótel Esju, og hefst á mánudagsmorg- un 11. ágúst og lýkur siödegis á Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA A FÓLKSBiLA, JEPPA- OG VORUBiLA MEÐ DJOPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin d sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hiólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. ARMULA7 V30501 &84844 ra- hlutir Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla m a-: ChevroletNova ’66 Willys station ’55 VW rúgbrauð ’66 Opel Rekord ’66 Saab ’66 VW Variant ’66 Öxlar i aftaníkerrur til sölu frá kr. 4 þús. Það og annaö er ódýrast hjá okkur. BILAPARTASALAN , Höfðatúni 10, sími 11397. 3 Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. | fc-........................ RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN: STUNDAKENNARI óskast á skóladagheimili fyrir börn starfs- fólks frá 1. september n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona spitalans. FóSTRA óskast á dagheimili fyrir börn starfsfólks nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan. zomBi Töf raborðið fyrir allt og ekkert ZOMBI er sófaborð. ZOMBI er sjónvarpsborö. ZOMBI er reykborð. ZOMBI er hljómtækjaborð. ZOMBI er morgunverðarborö. ZOMBI er skrautborð. ZOMBI er á hjólum. ZOMBI ER ALLT. Fæst í teak, Ijósri og dökkri eik (wenge lituð). UTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf. J L Húsið Híbýlaprýði Dúna Akranes: Verzl. Bjarg Borgarnes: Verzl. Stjarnan Bolungarvik: Verzl. Virkinn, Siglufjörður: Akureyri: Húsavík: Selfoss: Keflavík: Bernódus Halldórsson Bólsturgerðin Augsýn hf. Hlynur sf. Kjörhúsgögn Garðarshólmi hf. ^aP HÚSGAfiNAVERKSMIÐJA KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Rúykjavik simi 25870 w HJUKRUNARKONUR óskast til starfa nú þegar eða eftir sam- komulagi. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38960. Reykjavik 8. ágúst 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSFÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.