Tíminn - 10.08.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.08.1975, Blaðsíða 19
Sunnudagur 10. ágúst 1975. TÍMINN 19 fúga i D-dúr op. 59 eftir Max Reger. c. „Hör mein Bitten” eftir Felix Mendels- sohn. 21.25 Orö Guðs til þin. Halldór Einarsson og Sigurður Arni Þórðarson taka saman þátt um norrænt kristilegt stúdentamót á tslandi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. mánudagur 11. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Dr. Jakob Jónsson flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Knútur R. Magnússon byrj- ar að lesa ævintýriö „Litlu hafmeyjuna” eftir H.C. Andersen i þýðingu Stein- grims Thorsteinssonar. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milliatriða. Morgunpoppkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Jörg Demus og með- limir Barryllis kvartettsins leika Pianókvartett i Es-dúr op. 47 eftir Schumann/ Felicja Blumental og Sin- fóniuhljómsveitin i Salzburg leika Pianókonsert i C-dúr op. 7 eftir Friedrich Kuhlau. 12.00 Ðagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „t Rauðárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. örn Eiðsson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Kammersveitin i Zúrich leikur Litinn konsert nr. 6 i B-dúr fyrir strengjasveit og fylgirödd eftir Pergolesi, Edmond de Stoutz stjórnar. Kammersveit leikur Partitu i F-dúr eftir Dusek, Pesek stjórnar. Kvennakór og hljómsveit flytja Næturljóð eftir Myslivecek, Veselka stjórnar. Musici Pragenses hljóðfæraleikararnir flytja Partitu fyrir blásara eftir Fiala, Hlavacek stjórnar. Hljómsveitin Philharmonia Hungarica leikur Sinfóniu nr. 49 i f-moll, „La Passi- one”, eftir Haydn, Dorati stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Maöur lifandi” eftir Gest Þorgrimsson. Þorgrimur Gestsson les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ólafur Hannibalsson rit- stjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Hin guðlega sóun. Rósa B. Blöndals flytur erindi um séra Sigurð Norland i Hind- isvik. 20.55 Strengjaserenata i C-dúr op. 48 eftir Tsjaikovski. 21.30 Ctvarpssagan: „Hjóna- band” eftir Þorgils gjall- anda. Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les sögulok (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Ur heimahögum. Björn Jónsson á Innri-Kóngsbakka i Helga- fellssveit segir frá. 22.35 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 10. ágúst 18.00 Höfuðpaurinn Bandarisk teiknimynd.Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Gluggar. Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 Kapiaskjól. Ný, bresk framhaldsmynd, byggð á sögum eftir skáldkonuna Monicu Dickens. 1. þáttur. Dóra. Aðaihlutverk Gillian Blake, Steve Hudson, Christian Rodska, Arthur English og Desmond Llewe- lyn. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Myndirnar gerast á búgarði i Englandi, þar sem roskinn hershöfð- ingi hefur komið á fót eins konar hvildarheimili fyrir gamla hesta. Þarna er i mörgu að snúast, og eftir að Dóra, frænka hershöfðingj- ans, kemur þangað til dval- ar, tekur hún virkan þátt i daglegum rekstri búsins og lendir i margs konar erfið- leikum og ævintýrum. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Isiand á sléttum Kanada (Iceland on the Prairies) Vestur-islensk kvikmynd frá árinu 1941.1 myndinni er f jallað um búsetu islendinga i Winnipeg og nálægum héröðum og greint nokkuð frá högum þeirra og háttum og þróun islenskrar menn- ingar vestan Atlantshafsins. 20.50 VaraskeifanBreskt sjón- varpsleikrit eftir Arthur Hopcraft. Aðalhlutverk Tony Britton, Ann Fair- bank, Wilfred Pickles og Michael Elþhick. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Aðal- persóna ieiksins er mið- aldra þingmaður, sem orð- inn er hálfleiður á starfi sinu og lifinu yfirleitt og gerist æ drykkfelldari. Hann tekur þó á sig rögg og heldur af stað með konu sinni i heimsókn til vina og stuðningsmanna i kjördæm- inu, og i þeirri ferð gerist margt sögulegt. 21.45 Frá auðlegð til örbirgðar. Heimildamynd frá BBC um rússneska rithöfundinn og heimspekinginn Leo Tol- stoy. I myndinni er greint frá verkum hans og afskipt- um hans af stjórnmálum og félagsmálum, og rætt er við menn, sem voru honum ná- kunnugir. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 23.00 Að kvöldi dagsSéra Ólaf- ur Oddur Jónsson flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok Mánudagur 11. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 39. þáttur. Út i óvissuna.Þýð- andi Óskar Ingimarsson. Efni 38. þáttar: James hef- ur loks ákveðið að kvænast Caroline. Hann heldur tii fundar við hana, til að bera upp bónorðið, en hún hefur hugann við annað, og hann neyðist .til að fresta fram- kvæmdum. Sjálfur fær hann þó óvænt hjónabandstilboð skömmu siðar, er hann reynir að ná eignarhaldi á „Skotastelpunni”. Eigand- inn, ekkja á miðjum aldri, minnir hann á, hvernig hann eignaðist sitt fyrsta skip, og gefur i skyn, að hún vilji gera við hann svipuð kaup og Anne gerði forðum. Hann hafnar tilboðinu, en gleymir þó hvorki áætlun- um sinum varðandi Caro- line né „Skotastelpuna”. 21.25 íþróttir-Myndir og fréttir frá nýjustu iþróttaviðburð- um. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Staðvindurinn og espi- laufið.Kynningarþáttur um siðustu Nóbelsverðlauna- hafa i bókmenntum, þá Harry Martinson og Eyvind Johnson og verk þeirra. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Þulur, ásamt henni, Ingi Karl Jóhannesson. (Nordvision —- Sænska sjón- varpið) 22.45 Dagskrárlok [□[aBIalatálalalátalalálálalalalalalálatatalátaSIaSSIátsErn /r HEYÞYRLUR SAMBANDIÐ býður þrjár gerðir af KUHN heyþyrlum. KUHN GF-4, 4ra stjörnu — 4ra arma með vbr. 3,90 m., þessi vél er dragtengd og kostar ca. kr. 198.838.00. KUHN GF-452 T, 4ra stjörnu — 6 arma dragtengd, vbr. 5,2 m er algjörlega ný af nálinni og var prófuð hjá Bútæknideild land- búnaðarins sumarið 1974 og fékk alveg frábæra dóma. Meðal annars þá er hægt að skekkja öll hjól á þessari vél og þeytir hún þá heyinu frá girðingum og skurðbökkum. Enginn hjöruliður er á þessari vél og er hún mjög sterk og þarf þar af leiðandi litið viðhald. Hún fylgir mjög vel eftir ójöfnu landsins. Mjög lipurt er fyrir unglinga að setja vélina i flutnings- eða vinnslustöðu. Þessi vél kostar ca. kr. 277.811.00. KUHN GF^152 P, 4ra stjörnu — 6 arma með vbr. 5,2 m er i meginatriðum eins uppbyggð og sú dragtengda (GF 452 T) en þessi vél,sem er lyftutengd á frekar rétt á sér á litlum spildum og jafnframt á túnum þar sem um mörg kröpp horn er að ræða. Annars hefur þessi vél i flestum atriðum sömu gæði og GF 452 T. Verð á þessari vél er ca. kr. 289.350.00. STJÖRNUMÚGAVÉL KUHN GA-280 P stjörnumúgavélin tek- ur við af hjólmúgavélinni og eignast bændur tvimælalaust betra verkfæri ef þeir festa kaup á henni. Stjörnumúga- vélin rakar mjög vel á sæmilega vel sléttu landi og skilur enga dreif eftir. Verð á KUHN GA-280 P er kr. 169.038 og þær eru fyrirliggjandi. HEYVINNUVELAR I •( "í- ' ,- "•» < ' ~ <•.. •• •' SLÁTTUÞYRLUR PZ CM-135 kostar ca. kr. 194.600.00 — til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. PZ-sláttuþyrlurnar eru mjög þægilegar i notkun, hnifafestingar — engan bolta að losa, það er f jöður er heldur hnifun- um i réttum skorðum og fylgir sérstök stöng með til að losa hnif eða setja i og tekur það aðeins ca. 1 min á móti að margar aðrar sláttuþyrlur eru með skrúfbolta, erfestir hnifana. PZ-sláttu- þyrlurnar fara vel með landið og fylgja vel eftir ójöfnum. PZ CM-165 kostar ca. kr. 233,608.00 — fyrirliggjandi á lager. Ath. að birgðir eru takmarkaðar af ofangreindum vélum Kaupfélögin UM ALLTIAND Samband islenzkra samvmnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.