Tíminn - 10.08.1975, Blaðsíða 26

Tíminn - 10.08.1975, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 10. ágúst 1975. Fólksbila- Jeppa- Vörubila- Lyftara- Búvéla- Traktors- Vinnuvéla- Veitum alhliða hjólbarðaþjónustu Komiö meö bilana inn i rúmgott húsnæöi OPIÐ: mánud.-fimmtud. 8-19 föstudaga 8-22 laugardaga 9-17 ..^ HJÓLBARÐAR HÖFOATÚNI 8 SlMAR 16740 OG 38900 Orðsending til innleggjenda hjá Sláturfélagi Suðurlands Vegna viðgerðar á stórgripasláturhúsi félagsins á Selfossi verður ekki unnt að slátra svinum og stórgripum á timabilinu 16. ágúst til 2. september n.k., en tekið verður á móti kálfum tii slátrunar. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Selfossi Óskum að róða organista við Patreksfjarðarkirkju. — Einnig er kostur á söngkennslu við barnaskólann. Upplýsingar i sima 91- 1113 á kvöldin. Sóknarnefnd Patreksfjarðarkirkju. Kartöflupokar Þéttriðnir 3 tegundir Grisjur 2 tegundir Stærðir 25 og 50 kg Pokagerðin Baldur Stokkseyri, simi 99-3213 og 3310. Opið til kl.l Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar EIK KLÚ3BURIN Ole S^ltoft; "lonabíó 3 3-11-82 Mazúrki á rúmstokknum WAZURKA CPÁ SENGEKANTEN árets festligste, morsomste og "frækkeste” lystspil Annie Birgit Garde Birthe Tove Axel Strobye Karl Stegger Paul Hageh m. m. fl „Mazúrki á rúmstokknum” var fyrsta kvikmyndin i „rúmstokksmyndaseri- unni”. Myndin er gerð eftir sögunni „Mazúrka” eftir danska höfundinn Soya og fjallar á djarfan og skemmtilegan hátt um hold- leg samskipti kynjanna. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Ole Soltoft, Birthe Tove. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð.yngri en 16 ára. Barnasýning kl. 3: Villt veizla. 2S* M3-84 O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Maicolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er sam- in og leikin af Alan Price. Barnasýning kl. 3: Teiknimyndasafn. Kaupum íslenzk frimerki hæsta veröi Kaupum islenzk frímerki hæzta veröi. Mikið magn í heilum örkum, búntum eða kílóvöru. Keypt gegn staðgreiðslu á hæsta markaðsverði. Sendið tilboð til Nordjysk Kritna'rkehandel, I'K-9800 Hjörring. Medl. af Skandiana visk Frimærkehandlerforbund. umm 3* 2-21-40 Auga fyrir auga 3*16-444 Jómfrú Pamela Bráðskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd i litum. islenzkur texti. Bönnuð börnum inn 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Æsilega spennandi um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggð á sönnum viðburðum. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Hope Lange. islcnzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Grin úr gömlum myndum Stjáni Blái og f jölskylda Mánudagsmyndin: Moröiö á Trotsky Stórbrotin frönsk-itölsk lit- mynd um hinn harmsögu- lega dauðdaga Lco Trotsky. Aðalhlutverk: Richard Burton, Alan Pelon, Itony Schneider. Leikstjóri: Joseph I.osey. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9 KOPAVOGSBÍÖ 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. Opus og Mjöll Hólm Mónu- dagur Opið kl. 10-1 3*3-20-75 Demantastúlkan ATomofrow Enlerlainmenl Produclion DOIVALD SUTHERLAND JEAAIFER OHEILL LADY ICE Munster f jölskyldan 1-89-36 EveaAi^HS EofrBeonS ...and fha+atnf hay/ Sprenghlægileg ný itölsk- amerisk gamanmynd með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA, gerð af framleið- anda Trinity myndanna. Aðalhlutverkið leikur hinn ó- viðjafnanlegi Bud Spcncer. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Filmed with Panavtson Equpment A Nalional Genetal Ptclures Release |PGl‘£& Afar spennandi og skemmti- leg itölsk/amerisk saka- málamynd i litum og Cinemascope með ensku tali. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3: Mafían ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný saka- málakvikmynd i litum um ofbeldisverk Mafiunnar meðal ttala i Argentinu. Byggð á sannsögulegri bók eftir José Dominiani og Os- valdo Bayer. Aðalhlutverk : Alfrcdo Alcon, Thelma Biral, José Salvin. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Dularfulla Eyjan Spennandi ævintýramynd. Sýnd ki. 2. 3*1-15-44 Slagsmálahundarnir n/f, / Je,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.