Tíminn - 12.08.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.08.1975, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 12. ágúst 1975 TtMINN 7 Níu fengu Nató styrki CREDA-tauþurrkarinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútimaheimili og ódýrasti þurrkarinn i slnum gæðaflokki. Fjórar gerðir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar f/Creda o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda T.D. 275 þurrkara SMYRILL Ármúla 7. — Slmi 84450. Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað af fé þvl sem kom I hlut íslendinga til ráðstöfunar til vlsindastyrkja á vegum Atlants- hafsbandalagsins (NATO Science Fellowships) á árinu 1975. Umsækjendur voru 20, og hlutu 9 þeirra styrki, sem hér segir: 1. Agnar Ingólfsson, prófessor, 250 þúsund krónur til að stunda nám og rannsóknir I sjávarvist- fræði, einkum vistfræði fjöru og grunnsævis, við Biological Laboratoryof the British Marine Biological Association, Plymouth, Englandi. 2. GIsli Már Glslason. B.S. 150 þúsund króur til að ljúka doktors- prófi I vatnallffræði við háskólann I Newcastle-upon-Tyne. 3. Guðni Þorsteinsson, læknir, 150 þúsund kr. til að ljúka Mastergráðu I endurhæfingu og orkulækningum við Mayo Postgradute School of Medicine, Rochester, Minn. Bandarlkjun- um. 4. Gunnar Hrafn Agústsson, verk- fræðingur, 250 þúsund krónur til að stunda nám I hafnarrekstri (Port and Shipping Adminstration), við University of Wales, Cardiff, Bretlandi. 5. Ólafur Sigmar Andrésson. B.S., 55 þúsund krónur til aö taka þát,t I námskeiði um llffræði við há- skólann I Tromsö, Noregi. 6. Sigurjón Arnlaugsson, tannlæknir, 150 þúsund krónur til að halda áfram framhaldsnámi I tannholdssjúkdómum við University of Alabama, Banda- rikjunum. 7. Svend-Aaage Malmberg, haf- fræðingur 150 þúsund kórnur til að heimsækja og kynna sér haf- rannsóknarstofnanir I Banda- rikjunum og Kanada um eins til Laxanet og silunganet til sölu. Sterkt girni. Djúp, grunn. löng stutt. Upplýsingar á auglýs- ingadeild blaðsins sími 19523. Einnig í síma 30636 og á herbergi 426 Hrafn- istu. Loclcheed Hemlahlutir í flestar gerðir bifreiða frá Japan og Evrópulöndum HLOSSI^-------------< Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun - 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa Olíu- og loftsíur í flestar tegundir bifreiða og vinnu véla HLOSSI Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun ■ 8-13-51 verkstæöi ■ 8-13-52 skrifstofa tveggja mánaða skeið, I sam- bandi við rannsóknir á hafeðlis- fræði hafsins fyrir norðan ísland við haffræðideild háskólans i Seattle, Wash. Bandarikjunum. 8. Viðar Hjartarson, læknir, 150 þúsund krónur til að ljúka fram- haldsnámi I svæfingum og deyfingu við University of Wisconsin Hospitals, Banda- rlkjunum. 9. Grimur Þór Valdimarsson, B.S., 250 þúsund krónur til að ljúka doktorsverkefni I gerlafræði við Department of Applied Mocrobiology, University og Strathclyde, Glasgow, Skotlandi. Danskur listmálari sýnir í Hveragerði Vélprjónakonur Fundur verður haldinn að Hótel Esju sunnudaginn 7. sept. kl. 15. Hafið með ykkur sýnishorn af eigin fram- leiðslu. Samband prjónakvenna. Föstudaginn 8. ágúst hófst fyrsta einkasýning listmálrans Laurits Rendboe I „Eden” I Hveragerði, þar sem hann sýnir alls 35 ollumyndir og 8 pastel- og vatnslitamyndir. Laurits Rendboe er fæddur 14. maiz 1930 I Danmörku, á Fjóni, og hann byrjaði strax ungur að teikna og mála. Þegar á skóla- aldri var hann byrjaður að selja verk sín og hefur slðan málað víða I Danmörku og utanlands. Hingað kom hann árið 1957, og þó að hann hafi aðallega fengist við kennslu- og ritstörf hér á landi, hefur hann haldið áfram að teikna og mála allan tlmann, og þar sem aldrei hefur stoppað mynd hjá honum, hefur hann aldrei haft tækifæri til að halda sýningu fyrr. Hann hefur selt margar bæði innanlands og utan, og sumar hafa verið endur- prentaðar. Myndir þær sem eru á þessari sýningu, eru langflestar málaðar á slðastliðnum tveimur árum. Flestar eru þær Islerzkar lands- lagsmyndir hefðbundnum stli náttúralista. ORKUSTOFNUN óskar að ráða til sin mann til rannsóknarstarfa í straumfræðistöð Orkustofnunar á Keldnaholti. Iðnpróf i smiðagreinum eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Orkustofn- un, Laugavegi 116, fyrir 20. þ.m. ORKUSTOFNUN. Ahuga á vinnuvélum ? Hefurðu gaman af samanburði á kreppu seilingu-, hámarks grafdýpt, brotkrafti—, lyfti- hæð eða lyftigetu? Þá áttu sálufélaga hjá DRÁTTA.R- VÉLUM hf. Þar eru náungar, sem lifa og hrærast í þessum heimi og geta vart um annað talað. Hrifning þeirra beinist mest að nýju MF 50B vélinni. Þeir ræöa um stærri strokka, stærri og afkastameiri dæiu, aukna orku og lúxus stjórnklefa. ”Ergonomics“ kalla þeir það, sem lýtur að bættum aöbún- aði stjórnanda slíkra tækja og eykur afköst hans. Þetta segja þeir. Stórfín hljóðeinangrun, Kjfe'. upphitun, tvær rúðuþurrkur, öryggishús með stálþaki o.fl. o.fl. Þetta er þeim þó ekki nóg. Þeir tala um sjálfvirka, lárétta stöðu skóflu og eitthvað sem heitir ”roll back“, vökva- skiptingu og stillanlega hliðartil- færslu. Upp í skýin komast þeir, þegar taiíðberst að TOROUE CONVERTER (Þeir rita það einvörðungu með feitu, stóru letri.) Það er einhver vökva- skiptifetill með þrem stillingum. Hann einfaldar vinnuganginn og stóreykur afköstin. Sem sagt. Hafírðu áhuga á slíku umræðu- efni, þá blessaður líttu til þeirra á Suðurlandsbraut 32. Þeir verða himinlifandi glaðir að sjá þig og skiptast á skoðunum. MF Massey Ferguson Eigirðu erfitt með að koma, þá hringdu eða skrifaðu. Hver veit nema þú hafir líka bæði gagn og gaman af. jOl/taféa^véíCL't A/ SUÐURLftNDSBRAUT 32 • REYKJAVlK- SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.