Tíminn - 12.08.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 12.08.1975, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 12, ágúst 1975 TÍMINN 19 INNANLANDSFERÐ Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavík, sunnudaginn 17. ágUst. Ekið um Þingvelli, Laugarvatn, Gullfoss, Geysi, Brúar- hlöð, Hreppa, Búrfellsvirkjun að Sigöldu og Hrauneyjarfossum. Framkvæmdir við Sigöldu skoðaðar undir leiðsögn verk- fræðings. Ekið um Galtalækarskóg og um Landssveit á heimleið. Vekið athygii vina ykkar á þessari ágætu ferðog bezt að gera það strax. Farmiðar fást á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðárárstig 18, simi 24480. Nauðsynlegt er að sækja þá sem allra fyrst og f sfðasta lagi næsta fimmtudag, 14. ágúst, þvi að bilar fást ekki nema með nokkrum fyrirvara. UTANLANDSFERÐIR Framsóknarfélaganna í Reykjavík Framsóknarfélögin i Reykjavík gefa félögum sfnum kost á ferð- um til Spánar í sumar og haust. Brottfarardagar: 19. ágúst, 2. september, 16. september. Fyrirhuguð er f sept. 10—15 daga ferð til Vínarborgar. Þeir, sem áhuga hafa á þessari ferð, hafi samband við f lokksskrifstofuna. KAUPMANNAHAFNARFERÐ 17.-24. ÁGÚST SÉRSTAKT TÆKIFÆRI Nánari upplýsingar um ferðirnar á flokksskrifstofunni. Sími: 24480. Sumarferðir Austurlands- kjördæmi Alþingismennirnir Halldór Ásgrímsson og Tómas Arnason halda leiðarþing á eftirtöldum stöðum i Austurlandskjördæmi svo sem hér segir: Þriðjudaginn 12. ágúst 1975 Eiðahreppi kl. 4 e.h. Þriðjudaginn 12. ágúst 1975 Reyðarfirði kl. 9 s.d. Miðvikudaginn 13. ágúst 1975 Eskifirði kl. 9 s.d. Fimmtudaginn 14. ágúst. Neskaupstað kl. 9 e.h. Allir eru velkomnir á leiðarþingin, og verða þau nánar auglýst á hverjum stað. Kassatimbur, Kassatimbur, naglhreinsað, gott i klæðn- ingu, til sölu. Verð eftir samkomulagi. Upplýsingar i sima 84068. Vörubifreið óskast árgerð 1967-69, helzt með búkka. — Upp- lýsingar i sima 92-8310. Vestur Skaftafellssýsla Héraðsmót Framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu. Héraðsmótið verður haldið að Vik í Mýrdal, föstudaginn 15. ágúst og hefst kl. 9. Ræður flytja Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknar- flokksins og Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður. Óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja. Baldur Brjánsson, töframaður, skemmtir. Strandasýsla ^ Héraösmót framsóknarmanna i Strandasýslu verður haldið laugardaginn 16. ágUst i Arnesi. Ræður flytja Gunnlaugur Finns- son, alþingismaður og Pétur Einarsson. Karl Einarsson skemmtir. Þyrlar leika fyrir dansi. ísaf jörður Framsóknarfélag Isafjarðar heldur héraðsmót sitt 23. ágUst. Nánar auglýst siðar. Vestfirðir Kjördæmisþing framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi hefst föstudaginn 22. ágúst. Nánar auglýst sfðar. Árnessýsla Sumarhátið Framsóknarmanna i Árnessýslu verður haldin að Arnesi 30. ágúst og hefst kl. 9. Nánar auglýst siðar. O íþróttir tryggði sér svo önnur gullverð- laun, þegar hún sigraði i spjót- kasti — kastaði 34,60 m. Vinkona hennar Ur HSH Ingibjörg Guð- mundsdóttir.setti nýtt bikarmet i kringlukasti — hún kastaði 35,95 ogvarð öruggur sigurvegari. Þá má geta þess að ung og efnileg hlaupastúlka úr HSK, Ingibjörg ívarsdóttir.setti nýtt telpnamet i 400 m hlaupi — hún hljóp vega- lengdina á 60,9 sekúndum. GUÐMUNDUR Þórarinsson, þjálfari ÍR, á stóran þátt i glæsi- legum sigri IR-liðsins i bikar- keppninni. Þessi áhugasami þjálfari var alltaf á ferðinni, til- búinn til að gefa nemendum sin- um góð ráð og styðja við bakið á þeim á allan hátt i keppninni. Þegar stigin voru gerð upp i iok keppninnar, þá kom i ljós að IR- strákarnir höfðu sigrað örugg- lega — hlotið 84 stig, en næst komu lið KR og UMSK með 69 stig. IR-stúlkurnar urðu stiga- hæstar i fyrsta skipti i bikar- keppninni, þær hlutu 49 stig, eða þremur stigum meira en UMSK- stúlkurnar. OHvergerðingar rikara mæli til jöfnunar á ráðstöf- unartekjum i stað stighækkandi tekjuskatta og niðurgreiðslna. Fundurinn telur þá þróun ugg- vænlega fyrir þjóðarhag, að æ fleiri duglegir þegnar skuli leggja niður vinnu hluta árs, vegna þess hve skattheimtan tekur stóran skerf i sinn hlut að árj liðnu. Hins vegar telur fundurinn að snúa mætti þeirri þróun við þjóð- inni til hagsbótar, m .a. fyrir láns- fjármarkaðinn, ef tekjuöflun umfram eyðslu yrði skattfrjáls.” Ennfremur samþykkti fundur- inn, að beina þeim tilmælum til hreppsnefndar Hveragerðis- hrepps, að hún hagnýti sér emb- ætti skattrannsóknastjóra til hins Itrasta, vegna nýútkominnar skattskrárogskýra jafnframt frá þvi opinberlega, hvort hún að at- huguðu máli hafi talið ástæðu til að nota embætti hans, enda taldi skattrannsóknastjóri þörf á á- bendingum frá hinum ýmsu sveitarfélögum. Auglýsid íTímatnun i Góóa sláttuhæfni, því drífió er ofan á þyrlunni þyrlunni MF 70 Eldri geröir vinnslubreidd: 1.70 m Þyngd: 320 kg AflþÖrf, hestöfl: 45 DIN Hnífafjöldi: 6 Leitiö upplysinga hjá sölumönnum okkar eöa kaupfélögunum. Góöir greiðsluskilmálar. Z/AÆtifgyuAéta/L A/ SUÐURLANDSBRAUT 32* REYKJAVIK- SIMI 86500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.