Tíminn - 13.08.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.08.1975, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 13. ágúst 1975 TÍMINN 15 Austurlands kjördæmi Alþingismennirnir Halldór Asgrímsson og Tómas Árnason halda leiðarþing á eftirtöldum stöðum i Austurlandskjördæmi svo sem hér segir: Miðvikudaginn 13. ágúst 1975 Eskifirði kl. 9 s.d. Fimmtudaginn 14. ágdst. Neskaupstað kl. 9 e.h. Allir eru velkomnir á leiðarþingin, og verða þau nánar auglýst á hverjum stað. Vestfirðir Kjördæmisþing framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi hefst föstudaginn 22. ágúst. Nánar auglýst si'ðar. AFSALSBREF innfærð 14/7-18/7 Arnljótur Guðmundsson. selur Jóni Benediktssyni hluta i Hrafn- hólum 6 Halldór Sigurðsson o.fl. selja Árna Kristjánss. hluta i Mjölnis- holti 4. Valgerður Mikkelsen selur Ingi- björgu Þorfinnsd. hluta i Meistaravöllum 9. Elsa Guðmundsd. selur Magda- lenu Jóhannesd. hluta i Gnoðar- vogi 40. Elin Jónatansd. selur Agnari Lúðvikssyni hluta i Vesturgötu 42. Guðlaug Kristófersd. selur ólafi Helga Helgasyni hluta i Kapla- sjólsvegi 53. Þórdis Sveinsd. o.fl. selja Björg- vini Vilmundarsyni fasteignina Hávallag. 20. Friðrik Gissurarson selur Tómasi Kjartanss. og Andreu Andrésd. hluta i Baldursg. 3. Háafell h.f. selur Halli Hallssyni hluta i Dúfuhólum 4. Ófeigur J. ófeigsson selur Tækni- fræðingafél. Isl. og Lifeyrissj. Tæknifræðingafél. Islands hluta i Laufásvegi 25. Kjartan Kjartansson selur Svani Jóhannessyni hluta i Fellsmúla 8. Magnús Vigfússon selur Elinu Kristinsd. hluta i Stigahlið 42. Viktoria Guömundsd. selur Maldimar Jörgenssyni hluta i Álfheimum 42. Hervin Guðmundsson selur Jóni Steindórss. hluta i Blikahólum 2. GIsli Einarsson selur Ingibjarti Arnórssyni hluta I Bogahlið 20-22. Sigriöur Jósteinsd. selur Karli Sigurðssyni hluta i Dalalandi 1. Magnús E. Baldvinsson selur Dynjanda s.f. hluta I Skeifunni 3. Sigriöur Stefánsd. selur Ragnari Hermannssyni hluta i Hraunbæ 90. Erla Björg Einarsd. selur Páli Haukssyni hluta i Kárastig 4 Jón Rafnsson selur Jóni Friðrikss. hluta i Mariubakka 22. Jónina Sigurgeirsd. selur ólöfu Björnsd. hluta i Asvallag. 65. Kristján óli Hjaltason selur Vala- björgum h.f. eignina Ásbyrgi v/Vatnsveituveg. Ólöf Bjarnadóttir selur Halldóri Sigurðss. hluta i Grettisgötu 64. Gunnar I. Hafsteinss. selur Arsæli s.f. vélskipið Freyju RE-38. Hugrún Hraunfjörð selur Lilju Valdimarsd. hluta i Sogavegi 123 Hrafnhildur Sigurgeirsd. selur Jóni Sigurgeirss. hluta i Bárugötu 33. Hreiðar Arsælsson selur Áslaugu Halldórsd. hluta i Kaplaskjóls- vegi 65. Erling R. Guðmundsson og Pétur R. Sighvatss. selja Þorsteini Guðnasyni hluta 1 Hjarðarh. 58. Guðmundur Sigurðsson selur Arna Kristmundss og Margréti Bjarnad. hluta i Bragagötu 22 Óskar & Bragi s.f. selja Bjarna Einarssyni og Sigriði Stefánsd. hluta i Espigerði 4. AFSALSBRÉF Innlærð 20/7 • 25/7 Sigurpáll Þorsteinsson selur Bergi Sigurpálss. hluta i Nesvegi 63. Sigrún Hannesd. selur Bárði Jóhannessyni hluta I Grænuhlið 26. Þorgils Georgsson selur Ás- birni E. ólafss. og Rebekku S. Hannibalsd. húsiö Bleikargróf 9. Byggingafélag alþýðu selur Sigurði Einarss. hluta i Brávalla- göhi 44. Ellert Sigurbjörnsson selur Þorgeiri Eliassyni hluta i Kóngs- bakka 10. Guðmunda Jakobsd. selur Lilju Haraldsd. og Eysteini Torfasyni hluta i Langholtsv. 104. Sigurður Eggertss. selur Sig- rúnu Einarsd. og Stefáni Ás- geirss. hluta i Jörfabakka 28. Guðríöur Gislad. selur Óttari Eggertss. og Elinu Sigurjónsd. bilskúrsrétt að Alftahólum 8. Hjörtur Hafliðason selur Sigur- laugu Gestsd. hluta i Hringbraut 43. Björku Þórðard. hluta i Skipa- sundi 39. Jón Mar Þórarinss. selur Fanný Guðmundsd. hluta i Bjargarstig 7. Helgi Kristjánss. selur Verk- fræðistofu Braga Þorst. og Ey- vindar Valdimarss. s.f. hluta i Bergstaðastræti 28A. Magnús Magnússon selur Magnúsi ólafss. hluta i Básenda 1. Guðmundur Ólafss. selur Ást- valdi Guðmundss. og Jórunni Garðarsd. hluta i Kleppsvegi 56. Karl Sigurðss. selur Stefáni Guðmundss. hluta i Mariubakka 18. Súsanna Regina Gunnarsd. sel- ur Viglundi Jónss. og Stefaniu Þorvaldsd. hluta i Nökkvavogi 21. Rögnvaldur Rögnvaldsson sel- ur Sigurlaugu M. Halldórsd. hluta I Sólheimum 24. Bergsveinn Þ. Árnason selur Jóhönnu V. Þórðard. og Þor- björgu Þórðard. raðhúsið Vestur- berg 60. Atli Eiriksson s.f. selur Friðjóni Magnúss. hluta i Blikahólum 6. Guðmundur Björnsson selur Súsönnu R. Gunnarsd. hluta i Bárugötu 40. Inga S. Guðbergsd. selur Elinu Ragnarsd. hluta I Hraunbæ 42. Bernharður Sturluson selur Matthiasi Sturlusyni hluta i Selja- braut 22. Gunnar Bjarnason selur Reyni Kristóferss, hluta i Hrafnhólum 4. Messíana Tómasd. selur Guð- mundi Eggertss. hluta i Ránar- götu 32. Maureen O’Mahony selur Þor- leifi Braga Guðjónss. hluta I Ból- staðarhliö 13. Kr. Kristjánsson h.f. selur Kol- brúnu Kristjánsd. o.fl. Ford-skálanum v/Suðurlandsbr. 2. Arnljótur Guðmundss. selur Sveini Gústafss. hluta i Hrafn- hólum 4. Matthildur Guðmundsd. og Pétur Kristjánss. selja Arna Steinssyni hluta i Háaleitisbr. 119. Friöjón Jakob Danielss. og Fnney Sigurðard. selja Hlöðver Erni Vilhjálmssyni bakhúsið að Njálsgötu 35. Jóna G. Sæberg selur Theodór Lúðvikss. hluta i Stóragerði 8. Guðm. Pétur Guðmundss. selur Dagmar Erlendsd. og Friðrik Er- lendi ólafssyni hluta i Vifilsgötu 6. Guðmundur Einarsson selur Þórdisi Helgadóttur hluta i Kriu- hólum 2. Byggingjariðjan selur Styrkár G. Sigurðss. húsiö að Kvistalandi 17. Guðmundur Þengilsson selur Ingimar Pálssyni hluta i Vestur- bergi 78. Arnljótur Guðmundsson selur Erni Þorsteinssyni bilskúr að Hrafnhólum 2-8. Tímínn er peningar Sveinn E. Sigurðss. selur Islandsaften i Nordens Hus Torsdag den 14 august kl. 20:30. Rektor HÖRÐUR ÁGÚSTSSON forelæser (pa dansk) om Islandsk byggeskik i fortid og nutid med lysbilleder. Kl. 22:00. Filmen SVEITIN MILLI SANDA, som beskriver livet i öræfi-distriktet, som det var för „ringvejens” tid. Udstillingen Husvernd er aben i udstillingslokalerne i kælderen Cafeteriet er abent og biblioteket VELKOMMEN. NORRÆNA HÚSIÐ Héraðsmót Framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu. Hér- aðsmótið verðurhaldið að Vik i Mýrdal, föstudaginn 15. ágúst og hefst kl. 9. Ræður flytja ölafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokks- ins og Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður. óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja. Baldur Brjánsson, töframaður, skemmtir. Hljómsv. Þorsteins Guðmundssonar frá Selfossi leikur. Árnessýsla Sumarhátið Framsóknarmanna i Árnessýslu verður haldin að Arnesi 30. ágúst og hefst kl. 9. Nánar auglýst siðar. Strandasýsla Héraðsmót framsóknarmanna i Strandasýslu verður haldið laugardaginn 16. ágúst i Arnesi. Ræður flytja Gunnlaugur Finns- son, alþingismaður og Pétur Einarsson. Karl Einarsson skemmtir. Þyrlar leika fyrir dansi. ísafjörður Framsóknarfélag Isafjarðar heldur héraðsmót sitt 23. ágúst. Nánar auglýst siðar. Sumarferðir INNANLANDSFERÐ Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavik, sunnudaginn 17. ágúst. Ekið um Þingvelli, Laugarvatn, Gullfoss, Geysi, BrUar- hlöð, Hreppa, Búrfellsvirkjun að Sigöldu og Hrauneyjarfossum. Framkvæmdir við Sigöldu skoðaðar undir leiðsögn verk- fræðings. Ekið um Galtalækarskóg og um Landssveit á heimleið. Vekið athygli vina ykkar á þessari ágætu ferðog bezt að gera það stra x. Farmiðar fást á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðárársjtig 18, simi 24480. Nauðsynlegt er að sækja þá sem allra fyrst og I siðasta lagi næsta fimmtudag, 14. ágúst, þvi að bilar fást ekki nema með nokkrum fyrirvara. UTANLANDSFERÐIR Framsóknarfélaganna í Reykjavík Framsóknarfélögin i Reykjavfk gefa félögum sinum kost á ferð- um til Spánar i sumar og haust. Brottfarardagar: 19. ágúst, 2. september, 16. september. Fyrirhuguð er i sept. 10—15 daga ferð til Vinarborgar. Þeir, sem áhuga hafa á þessari ferð, hafi samband við f lokksskrifstofuna. KAUPAAANNAHAFNARFERÐ 17.-24. ÁGÚST SÉRSTAKT TÆKIFÆRI Nánari upplýsingar um ferðirnar á flokksskrifstofunni. Simi: 24480.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.