Tíminn - 14.08.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.08.1975, Blaðsíða 6
TÍMINN Fimmtudagur 14. ágúst 1975 Ný veiðistöng með inn- byggðu hjóli Ávallt tilbúin í bílhólfinu eða úlpuvasanurh Kynnið ykkur þessa frá- bæru nýjung. Kostar aðeins kr. 5.100.- Sendum í póstkröfu. RAFB0R6 SF. Rauðárstíg 1 Síml 1-11-41 Kekkonen slapp með naum- indum frá Vestmannaeyjum, áður en þoka lokaði flug vellinum BH-Reykjavik. — Kekkonen Finnlandsforseti kom til tslands i gærmorgun kl. 11 i einkaþotu sinni, sem lenti á Reykjavikur- flugvelli. Finnlandsforseti er hingað kominn til þess að veiða lax i Viðidalsá, en áðu'r en hann hélt til veiða, skrapp hann til Vestmannaeyja, og dvaldi þar um stund i gær. Siðdegis gerði svartaþoku i Eyjum, og lokaðist flugvöllurinn af þeim sökum rétt eftir að flugvélin, sem flutti Finnlandsforseta til Reykja- vikur, lagði upp. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, tók á móti Finnlands- forseta á flugvellinum og bauð honum til Bessastaða, þar sem þeir forsetarnir snæddu hádegisverð. Jaroskjálfti Grímsey 1 gærmorgun varð vart jarð- skjálfta i Grimsey. Skjálftinn var allsnarpur og mældist 4,6 stig á Richterskvarða. Hann átti upptök sin 5-10 kilómetra út af Grimsey. Nokkru siðar komu nokkrir minni skjálftar, sem einnig varð vart á Húsavik. Finnlandsforseti og forseti íslands á Reykjavfkurflugvelli I gœr- morgun. Timamynd: Gunnar. 'tU IwH/t&Hh BT BTj Mb gflU Framsóknarfélaganna í Reykjavík Kristinn Markús Einar Þórarinn Fararstjórar verða Kristinn Finnbogason, formaður f ulltrúaráðsins, og Markús Stefánsson, formaður Fram- sóknarfélags Reykjavíkur. Að öllu forfallalausu verða Einar Ágústsson, ráðherra, og Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, með í f erðinni. Jón Guðmundur Hermann Magnús Ferðaáætlun: Lagt verður af stað f rá Rauðarárstíg 18 stundvíslega kl. 8 á sunnudagsmorguninn.Ekið verður austur Mosfellsheiði, um Þing- völl, Gjábakkahraun og Laugardalsvelli, komið að Laugarvatni og stansað þar í 30. mínútur. Ekið frá Laugarvatni austur Laugardal, yf ir Brúara, austur úthlíðar- hraun, hjá Múla og meðf ram Bjarnarfelli til Geysis og stansað þar í 30 minútur. , Ekiðfrá GeysiaðGullfossiogstansaðþar Í30minútur. Ekið frá Gullfossi að Brúarhlöðum og síðan eins og leið liggur um Hreppana. Komið að Hjálp í Þjórsárdal og matast þar. Ekið frá Hjálp að Sigöldu og umhverfið þar og mannvirkin skoðuð Leiðsögumenn verða þaulvanir ferðagarpar, hreinn haf- sjór af fróðleik, þar á meðal þeir Jón Gíslason póst- fulltrui og fræðimaður, Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, Hermann Guðjónsson, stjórnarráðs- fulltrúi og Magnús Sveinsson kennari. Vandað verður til allrar stjórnunar og leiðsögu j ferðinni. undir leiðsögn verkfræðings. Verði gott veður, verður farið að Hrauneyjarfossi og til Þórisvatns, en af Útigönguhöfða við Þórisvatn er eitthvert besta útsýni um hálendið sunnan jökla. Farið f rá Sigöldu í Galtalækjarskóg og stansað þar í klukkutíma. Síðan ekið sem leið liggur til Reykjavíkur um Land, Holt, Ásahrepp, Flóaog ölfus, yfir Hellisheiði —og komiðtil Reykjavíkur um kl. 22. Rétter að minna fólk á að hafa með sér nesti og hentug ferðaföt. Farmiðar eru seldir á skrifstofu Framsóknarf lokksins, Rauðarárstíg 18, sími 2-44-80, og þarf að sækja þá í síðasta lagi í dag f immtudag, vegna þess aó semja þarf um bilana með nokkrum fyrirvara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.