Tíminn - 14.08.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.08.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 14. ágúst 1975 //// Fimmtudagur 14. ágúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík vikuna 8. til 14. ágúst er i Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. Það ápótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudógum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabíf- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: í Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, sími 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 . Vatnsveitubilanir sími 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00- 6.00, föstud.kl. 1.30-3.00. Hóla- hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzlanir við Völvu- fell þriöjud. kl. 1.30-3.15, föstu- d. kl. 3.30-5.00.. Háaleitishverfi Álftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleit- isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku- d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45- 7.00. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Stakkahllð 17 mánu- d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn- araskólans miðvikud. kl. 4.15- 6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. ur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15-9.00. Laugalæk- ur/HIsat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. V c s tu j'Iki' r KR-heimilið mánud. kl. 5.30- 6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 5.00- 6.30. Félagslíf Föstudagur 16. ágúst kl. 20.00. 1. Landmannalaugar. 2. Kjöl- ur. 3. Hekla. Laugardagur 17. ágúst ki. 8.00. Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag Is- lands, Oldugötu 3, slmar: 19533 — 11798. Tilkynning Handritasýning I Arnagarði er opin þriðjudagá, fimmjtudaga og laugardaga kl. 14-16 i sum- ar til 20. september. Frá iþróttafélagi fatlaðra Reykjavik:íþróttasalurinn að Hátúni 12 er opinn sem hér segir, mánudaga kl. 17.30—19.30, bogfimi, mið- vikudaga kl. 17.30—19.30 borð- tennis og curtling, laugardaga kl. 14—17, borðtennis, curtling og lyftingar. — Stjórnin. Fundartlmi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3c Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Languolts- kirkju, föstudaga kl. 9 e.h. óg laugardaga kl. 2 e.li. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Slmi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar hringinn. Viðtalstimi að Tjarnargötu 3c alla virka daga nema laugardaga, kl. 8-9 e.h. A sama tlma svara félag- ar I slma samtakanna, einnig á fundartimum. Lausn skákþrautarinnar i gær er: 1. e8 H! Eins og lesendur geta fundið út, þá má hvitur ekki vekja upp drottningu. 1. — dl R+ 2. Kg3 — Re 3. Hxe3 — Kgl 4. Hel mát. Það er auðvelt, þegar fyrsti leikurinn er kominn. t Spörtukeppninni sem stendur yfir i Sovétríkjunum um þessar mundir, kom þessi staða upp í skákinni Nei (hvitt) Beljavski. Svartur átti leik. n ll lHtiril Sai M,,jM,iWá, * n Wuw> íiií í, ,<AS. ,. * i U»LP mk 1 ɧ©áÍA & s í&aH a \ 1 'ö 22. ~Hxb2 23. Hxb2 — Rxb2 24. Hxe7 — Pc5 25. d6 — Dcl-f 26. Kh2 — Rc4 27. Df6— b5 28. d7 og Beljavski gaf. Þú situr i vestur og verkefnið er að koma fjórum hjörtum heim. Hvaða áætlun gefur þér mestu möguleikana? 4A84 V ADG974 ? A5 + A4 N V A S A 653 V 10852 ? DG104 * 86 Þú átt um tvo möguleika að velja. Hvernig finnst þér: Taka hjartaás sem felli.r kónginn — það eru jú bara þrjú hjörtu úti), hjartadrottning, tiguiás, spila litlum tigli að drottningunni og tiu slagir I höfn. Nú segir likindafræðin okkur, að mögu- leikarnir fyrir stökum kóng i stöðu sem þessari séu aðeins 26%, þannig að við verðum að finna okkur betri leið. Vinningslikur vesturs eru stærstar, ef suður á tigulkóng. En það er ekki nóg, þvi hann mundi ekki leggja kónginn á, þegar drottningunni væri spilað úr borði, svo við þurfum nauðsynlega þrjár innkomur inn I blindan . Eina til að taka svininguna, eina til að tromp- svina eftir að drottningunni og ásnum hefur verið spilað og loks þurfum við innkomu á tigultiuna, sem hefur verið gerð góð. Þegar við höfum gert okkur þetta ljóst, þá hljótum við að finna lykiíspilið, þ.e. hjarta- drottningin. Með þvi að spila hjartadrottningunni i öðrum slag, undirbýr sagnhafi þrjár innkomur i borb og vinnings likur spilsins eru I hámarki eða um 39%. Tímínner peningar Sólaóir hjólbarÖar til sölu é ýmscii' stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full ábyrgð tekin á sólningunni. Senclum um allt lcind gegn póstkröfu. BARÐINN ÁRM0LA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. H SiÍllli^ÍiPPílÍ 2002 Lárétt 1) Dý. 6) Doktorinn. 10) Nafar. 11) Blöskra. 12) Ilát. 15) Þyrmdi. Lóðrétt . 2) Tré. 3) Roti. 4) Akæra. 5) Veiðitæki. 7) Gubbað. 8) Lærdómur. 9) Mann. 13) Leiði. 14) Taflmaður. Ráðning á gátu No. 2001. Lárétt I) Hissa. 6) Danmörk. 10) Dr. II) 11.12) Ameríka. 15) Hakar. Lóðrétt 2) Inn. 3) Sjö. 4) Oddar. 5) Oklar. 7) Arm. 8) Mör. 9) Rlk. 13) Eta. 14) Ima. ¦ 1 ¦" " ¦ H" iz /a iv ¦ ¦ ¦ ¦ v ¦ Fjármálaráðuneytið 11. ágúst 1975. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin- á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir júlí- mánuð er 15. ágúst. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikis- sjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Heilbrigðisfulltrúi Staða heilbrigðisfulltrúa á Suðurnesjum er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir undir- ritaður. Umsóknir sendist skrifstofu Vantsleysustrandarhrepps, Vogum, i sið- asta lagi 15. sept. n.k. Sveitarstjóri Vatnsleysu- stra ndarhrepps. ^t Bjarni Kristmundsson frá Goðdal andaðist 8. ágúst 1 Borgarsjúkrahúsinu. Otförin verður gerð frá Fossvogskirkju kl. 10.30 föstu- daginn 15. ágúst. Vandamenn. Föðursystir mto Soffia Sigvaldadóttir, frá Sandnesi, Sólheimum 23, lézt á Borgarspitalanum 12. ágúst. Jarðarförin auglýst slðar. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Guðbjörg Einarsdóttir. Brdðir minn, föðurbróðir og fósturbróðir Simon R. Pálsson bóndi að Mýrum i Alftaveri sem andaðist7. þ.m. verður jarðsunginn frá Þykkvabæj- arklausturskirkju laugardaginn 16. ágúst. Athöfnin hefst með hiiskveðju að heimili hinshinslátnakl. 1,30. Þórunn Pálsdóttir, Sigurður Bárðarson, Ráðhildur Björnsdóttir. ^l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.