Tíminn - 14.08.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.08.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN , Fimmtudagur 14. ágúst 1975 f ‘---------------------------- Bílasalan Höfðaiúni 10 SELUR ALLA bÍLA: Fólksbíla — Stationbíla Jeppa — Sendibila Vörubila — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla i bílaviðskiptum. Opið alla ] virka daga kl. 9—7, laugardaga kl. 1—4. ■ Bílasalan Höfðatúni 10 ! Laust starf Starfsmaður óskast til að annast innkaup handavinnuefnis fyrir skólana i Kópavogi og fleiri skyld störf. Ráðning i hálft starf kemur til greina. Upplýsingar gefur undirritaður. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Bæjarritarinn i Kópavogi. Framkvæmdastjóri Samtök sveitarfélaga i Suðurlandskjör- dæmi óska eftir að ráða framkvæmda- stjóra. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist ölvi Karlssyni, Þjórsártúni um Selfoss, fyrir 1. september n.k. Stjórn Samtaka Sveitarfélaga i Suðurlandskjördæmi. Kartöfluupptökuvél GRIMME, árgerð 1970, til sölu. Einnig Sturtuvagn, 4,4 teningsmetra. Simi 99- 5607. UTBOÐ Tilboð óskast i smiði járnlíkkista. Útboðs- gögn fást á skrifstofu Kirkjugarða Reykjavikurprófastsdæmis i Fossvogi. Skilafrestur er til 25. ágúst 1975. Tilboðin verða opnuð kl. 15.00 sama dag. Kirkjugarðar Reykjavikurprófastsdæmis. "lönabíó 3-11-82 Meö lausa skrúfu Ný itölsk gamanmynd meö ensku tali og Islenzkum texta. Aöalhlutverk: Tonias Milian og Gregg Palmer. Leikstjóri: Giulio Petroni Tónlist: Ennio Morricone Sýnd kl. 5, 7 og 9. *& M5-44 Slagsmálahundarnir 7 *•'/.. EotBearg ...and thatain't hay/ Sprenghlægileg ný itölsk- amerisk gamanmynd með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA, gerð af framleiö- anda Trinity myndanna. Aðalhlutverkiö leikur hinn ó- viðjafnanlegi Bud Spencer. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tríó 72 Od/o hnfdurbís 3* 16-444 Dr. Phibes birtist á ný Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um hugvitsmanninn Dr. Phibes og hin hræðilegu uppátæki hans. Framhald af myndinni Dr. Phibes.sem sýnd var hér á s.l. ári. Vincent Price, Robert Quarry, Peter Cushing. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. *QÍ 2-21-40 Auga fyrir auga Æsilega spennandi um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggð á sönnum viöburðum. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Hope Lange. isienzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KQPAVOGSBÍQ 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. BÍLALEIGAN BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibllar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bílar V Vogar Til sölu er húsgrunnur á lóðinni nr. 12 við Heiðargerði i Vogum, Vatnsleysu- strandarhreppi. Grunnurinn verður seldur i núverandi ástandi. Nánari upplýsingar veitir undir- ritaður. Tilboð sendist til skrifstofu Vatnsleysu- strandarhrepps, Vogum, i siðasta lagi 15. sept. n.k. Sveitarstjóri Vatnsleysu- strandarhrepps. Skólastjóra og kennara vantar að Iðnskólanum á ísafirði. Tæknimenntun æskileg. Innan skólans er undirbúningur að tækninámi, fyrsta og annað stig vél- skóla, auk iðnnáms. Upplýsingar gefur Sigurður Th. Ingvars- son, simi 3388. Einnig er hægt að fá upplýsingar i verk- og tæknimenntunar- deild menntamálaráðuneytisins. Skólanefnd Iðnskólans, ísafirði. 3*3-20-75 Morðgátan The Ex-con The Senator The Lesbian The Sheriff The Hippie The Pervert The Professor The Sadist One of them is a murderer. Áll of them make the most fascinating murder mystery in years. BURT LANCASTER iHBmmi,“Hr SUSAN CLARK /CAMERON MITCHELL Spennandi bandarisk saka- málamynd i litum með Is- lenzkum texta. Burt Lancaster leikur aðal- hlutverkið og er jafnframt leikstjóri. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. 3*1-89-36 Mafían isleNzkur texti. Hörkuspennandi ný saka- málakvikmynd i litum um ofbeldisverk Mafiunnar meðal ítala i Argentinu. Byggð á sannsögulegri bók eftir José Dominiani og Os- valdo Bayer. Aðalhlutverk: Alfredo Alcon, Thelma Biral, José Salvin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3*1-13-84 O Lucky Man Heimsfræg ný bandarísk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd viö metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er sam- in og leikin af Alan Price.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.